Afturelding - 01.03.1967, Blaðsíða 35

Afturelding - 01.03.1967, Blaðsíða 35
Ef við iðkum þetta daglega, mun það leiða fljótt til þess, að barnið skynjar og finnur hvað kær- leikur er. Að klappa á vanga þess, þrýsta því að sér, brosa við því eða kyssa það, er tjáningarleið til þess að barnið uppgötvi kærleikann í einni andrá. Þó hefur það ennþá meira að segja að við iðkum þetta daglega og æfum okkur í því. Næst á eftir þessum blýju tilfinningum, kemur svo þörf barnsins fyrir öryggi. Ákveðnar reglur og takmörk vekur barninu öryggi, enda þótt stund- ir korni, sem það rís gegn reglum og boðum. Að kenna því hlýðni, er sama og að marka því veg til réttlætis. Virðing fyrir valdi og rétli heimilis- ins kennir því sjálfsgát og öryggi, þegar það mætir öðrum kringumstæðum í lífinu. Góður vinur minn, sem er prédikari, sagði mér frá því, hvernig hann hefði tekið börn sín afsíðis, þegar þau voru óhlíðin. Og svo sagði hann þeim hvað það særði sig, er liann þyrfti að hirta jsau. En hann sagði Jæim að óhlýðni Jæirra særði þó hjarta Guðs ennjrá meira. Hann bað með jæim og hirli þau. Öll börn Jtessa manns Jrjóna Drottni í dag. Héraðsdómarinn, Jacob M. Braude í Cook County, hefur kveðið upp dóma yfir meir en 25.000 afbrotamönnum, á síðastliðnum 30 árum. í grein sem liann reit í „Family Weekly“ segir hann að það séu ákveðin einkenni, sem gangi eins og rauður þráður gegnum þessi sorglegu afbrot. Hann sagði: „Ef allir foreldrar og aðrir sem ganga í stað foreldra, þekktu þessi einkenni og vildu svo í raun og sannleika gera eitthvað með þá Jrekk- ingu, þá mundi hundraðshluti afbrotamanna lækka um 75%.“ Nefndur dómari nefndi vissar staðreyndir, sem alltaf ganga í gegnum játningu afbrotamannanna: Niðurþrykkjandi leikir og spil, mæður sem vinna utan heimilis, feður sem vinna tvíþætta vinnu, spillandi lesefni, kvikmyndir, útvarp og sjónvarp, víndrykkja, slæmur félagsskapur, flakk, vöntun á kristilegri uppfræðslu, vöntun á aga í heimili og skóla, vöntun á kærleika og nærgætni í heimilum. Kristnir foreldrar hafa góða möguleika á því að fylgjast með flestum þessum hlutum, sem hér eru nei'ndir, og firra börn sín áhrifavaldi þeirra með vakandi aðgæzlu á lífi þeirra. Ef við sáum ein- lægri guðstrú í lijörtu barna okkar, og tengjum þau fast Guði og hinu sannkristna lífi, gefum við þeim haldfesti, sem mun halda þegar freisting- arnar koma í veg þeirra. Apakettir geta ef til vill komizt af með gervi- móður, en Jesús sagði: „Maðurinn lifir ekki á einu sainan brauði.“ Guð væntir þess af foreldrum, að Jieir vaki yfir líkamlegri Jiörf barna sinna og tilfinningalífi. Og til þess að uppeldið á börnum okkar megi heppn- ast hjá okkur, sem kristnum foreldrum, verðum við að mæta þeirra andlegu þörf ekki síður en öðrum þörfum. Tekið úr „The Pentecostal Evangel". 35

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.