Afturelding - 01.03.1967, Blaðsíða 40

Afturelding - 01.03.1967, Blaðsíða 40
JOHNY FRIBERG : Á mánudag munt þú deyja Johny Friberg er sœnskur. Hann hefur veriS frarn- gangsríkur í þjónustu Gudríkis um árabil. Hann er jafnvígur á þaS aS prédika og syngja. Nú er hann aSstoSarforstöSumaSur í Karlskróna í SvíþjóS. Þú, sem lest þessar línur, hefur sennilega ein- hverntíma í lífi þínu reynt eitthvað, sem á sérstak- an hátt hefur valdið umróti í huga þér. Oft verður fólk á vegi okkar, sem getur sagt okkur frá ein- hverju, sem hefur haft djúp áhrif á það. Frá upp- hafi til enda er mannlegt líf fullt af viðburðum. En það sem tekur öllu öðru fram, sem manninn hendir, er þegar hann öðlast hið persónulega lijálp- ræði í Jesú Kristi. Sá, sem hefur reynt það, er í sannleika hamingjusamur. Lesanda þessarar greinar kann að finnast yfir- skriftin yfir henni sé nokkuð skuggaleg eða jafnvel ógnvekjandi. Það virðist ef til vill nokkuð undar- skírast vegna þess að hann hefur áður látið frels- azt, fyrir trú. Að það sé trúin, sem samkvæmt kenningu Biblí- unnar, frelsar, getur enginn neitað, sem ekki vill segja meir en Biblían kennir. „Sá sem trúir á soninn, hefur eilíft líf.“ „Trú þín hefur frelsað 'þig, far þú í friði.“ „Þetta skrifa ég vður, til þess að þér vi'ið, að þér hafið eilíft líf, yður sem trúið á nafn Guðs sonar.“ Biblían talar þannig um fjölda manns, sern tók trú, méð öðrum orðum endurfæddist, áður en þeir tóku skírn. Meðal þeirra er Páll postuli. En lútheraninn heldur áfram að álíta, að þeir hafi sannanir, og þeir vitna í orðið: „Það sem af holdinu er fætt er hold.“ En þetta eru meir en lítið veik rök til að styðja það að skírnin endurfæði. legt fyrir hann að heyra, að einmitt þessi fimm orð urðu til vakningar og hjálpræðis fyrir mig. Þegar ég var á milli feriningar og tvítugs var íþróttalífið mín einustu áhugamál. Eiginlega voru þau orðin hjáguðir mínir. Eitt hið leiðinlegasta, sem mig gat hent, var þegar ég af einhverjum ástæð- um gat ekki verið viðstaddur mina uppáhalds kapp- Ieiki. Knattspyrnan, ásamt öðrum kappleikjum, var mér sjálft lífið. Stundum kom það þó fyrir, að ég fór á vakn- ingarsamkomur með foreldrum mínum. Á þessuin samkomum söng fólk og vitnaði um eitt og sama nafn: Jesúm. Ég sannfærðist æ betur og betur um það, að þessi Jesús elskaði mig. Ræðumaðurinn sagði oft á þá leið, að vildi einhver gefa Kristi líí sitt, ]iá mundi sá hinn sami fá að reyna það, sem hann nefndi hjálpræði til eilífs lífs. Guðs Andi byrjaði að tala til mín á sinn kær- Biblían segir að maðurinn hafi syndugt eðli. En hún segir líka, að trúaðir menn hafi synd í hold- inu, en það útilokar ekki, að máðurinn geti verið frelsaður. Getur nokkur maður ímyndað sér að Guð sé strangari, þegar um ungbörn er að ræða, en hann er gagnvart fullorðnum? Ekkert orð í Biblíunni stvður þá hugsun. Miklu fremur getum við álykt- að, að í Biblíunni sé að finna orð, sem segja hið gagnstæða. J einum sálmi Davíðs lesum við: „Til þín var mér varpað frá móðurskauti." Og í Lúk- asarguðspjalli lesum við': „Hann mun fyllast Heil- ögum Anda þegar frá móðurlífi. . . .“ Við lá'um nægja að tilfæra þetta að sinni úr fyrrnefndri grein. 4B

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.