Afturelding - 01.03.1967, Blaðsíða 41

Afturelding - 01.03.1967, Blaðsíða 41
leiksríka og milda hátt. Ég fann köllun hans taka mig sterkari og sterkari tökum. Brátt varð mér ljóst, að! ég stóð frammi fyrir þýðingarmesta vali lífs míns. Valið var: Jesús eða íþróttirnar, sem voru hið ráðandi afl í lífi mínu. Ég var sannfærður um, að þetta val gilli ekki aðeins þetta líf, lieldur einn- ig hina komandi eilífð. Þar af leiðandi, var þetta orðið ákaflega alvarlegt í angum mínum. Þannig sat ég á mörgum vakningarsamkomum, þar sem fólki var með mildum og kærleiksríkum orðum hoðið að velja Jesúm, eftir að Guös orð og Andi harði talað mjög sannfærandi í samkomunum. Því miður gerði ég þá eitthvað, sem mig iðrar nú. Ég hafnaði hinum gullnu og mörgu tækifærum, srm mér gáfust til þess að velja Krist. Hryggð hjar'a míns var yfirmáta sár og djúp. Ég hugsaði, að ég skyldi ákveða mig á næstu samkomu, en nei, þá fannst mér það mundi vera betra að ákveða sig næst. Vissi ég þó gerla að það væri mjög hættu- le.it að skjóta ákvörðun sinni svona jafnt og þétt á frest, en samt gerði ég það. En svo kom nokkuð óvænt fvrir mig nótt eina. Þar sem éar lá í rúmi mínu í diúnum svefni. leiftr- aði skært liós í herben;inu mínu. Þecar miðdenill ljóssíns var kominn vfir rúm mitt, hevrði éa: rödd, sem talaði 'il mín þessi alvarleKn og innihaldsríku orð: „Á mánudap; munt þú deyia.“ Næsta morgun vaknaði ég, en þó undarleet megi virðast, mnndi ée ekkert af því. er boriö hafði fyrir mig um nóttina. Þetta var fimmtudagur, og þennan dag átti ég að taka þátt í kannleik í liví fé’agi sem ég var meðlimur í. Með nokkrum kvíða leit ég fram *iI þessa kappleiks. Þetta fann ég hvað greinilegas* þar sem ég sat í bifreiÖinni á leið til íþróttavnngsins. Pétt áður en ég æ'laði að ganga út á leikvang- nut liauð einn félava minna mér vindMng. Ég tók vind’inn'inn o" héÞ á honum milli fingra minna litla stnnd. Ó. hvað mér fannst ég vera orðinn mik- tl! maðu> ! En í sömu svipan, er ég hugðist hera Vtndlinginn að vörttm mínnm og siúga að mér fv>-s‘a revkinn. hliómnðu hin sömn orð í evrum mínunt. er ég hafði hevrt nóttina áður: „Á mánu- dag munt þú devia“. f sömu andrá stóð allt Ijóst fyr>r mér, er fvrir mig hafði komið nm nóttina. Ég get með engu móti ú'skvrt hað. hvernig mér leið á þessari stundu. Á einu andartaki varð hug- ur minn allur í uppnámi. Nú varð mér ljóst, að það var enginn annar en Jesús, sem var að tala til mín. Ég fleygði vindlingnum frá mér, spennti greipar, og ég sem var vanur að hrópa og stökkva upp í loftið, er eftirlætis félagi minn sparkaði í mark, hóf nú í örvæntingu minni að ltrópa nafn Jesú. Eins og að líkum lætur vissi enginn af félögum mínum, að ég var kominn i djúpa syndaneyð. Föstu- dagurinn rann upp. Örvæntingin yfir afstöðu minni jókst meir og meir. Enginn maður getur gert sér í hugarlund, hve hræðilegt þetta allt var! Þetta kvöld grét ég mig í svefn. Laugardagurinn rann upp. Þetta varð verra og verra. Eins og undanfarin kvöld, grét ég mig sár- hryggur í svefn. Svo kom sunnudagurinn. Líðan mín var engu betri. Með sjálfum mér hugsaði ég á þessa leiö: „Ef það skyldi nú vera Guðs vilji, að ég yfirgæfi þennan heim, þá vil ég þó að minnsta kosti gera það frelsaöur, heldur en ófrelsaður.“ Það vissi ég að var hið bezta. Þetta sunnudagskvöld átti að vera vakningarsam- koma í Fíladelfíu. Ég megnaði ekki að halda kyrru fyrir lieima. Ég gekk til yngri bróður míns og spurði hann, hvort við ættum nú ekki að fara á samkomuna og gefa Jesú líf okkar. Ég varð ekki lítið undrandi, er liann játaði þessu. Nú sé ég að þetta var náð Guð’s við mig, að bróðir minn skyldi svara svona, því með þessu vildi Guð létta undir með mér til þess að taka þessa alvarlegu og þýð- ingarmiklu ákvörðun. Samkoman hófst. Guðs orð var boðað í krafti Andans og söngkórinn söng um hjálpræðið í Kristi. Þegar kom að eftirsamkomunni var fólki boöið að koma fram til fyrirbænar og leita Krists. Ákaft stríð milli Iióss og mvrkurs liófst hið innra með mér. Þessari stundu glevmi ég aldrei, hegar hróðir minn ng ég risum úr sætum okkar uppi á svölunum og við gengum niður stigann, opnuðum dyrnar og staðnæmdumst þar inni í salnum. Margt manna var samankomiö þetta kvöld, svo að óttinn við menn gerði greinilega vart við sig. Stríðið var heitt. Óvinurinn prédikaði fvrir mér: „Hvað munu félagar þínir segja?“ Hann hélt áfram og sagði: ,.Þú þarft ekki að frelsast strax Þér er óhætt að bíða ögn enn með þaö.“ Á meöan ég stóð þarna, ásamt bróður mínum,

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.