Afturelding - 01.04.1976, Blaðsíða 9

Afturelding - 01.04.1976, Blaðsíða 9
!u íNNI! lifandi staðreynd og fellur inn í undur Guðsþjónustunnar, sem tákn og gjöf. Við hina kröftugu Jesú vakningu í Banda- ríkjunum, þá hafa biskupar grískkaþólsku kirkjunnar allir sem einn staðið opnir fyrir hinni karismatisku vakningu. Ástæðan er, við upplif- um það í dag, sem alltaf hefur verið meðal okkar. Ekkert af þessu endurnýjaða rekst á það gamla, því sporin liggja allsstaðar um tilveru þess, gegnum liðnar kynslóðir og aldir. ■ÍSMÓT \ MUMANNA var rætt um mót þetta Sam Glad, sem var við Biblíuskólanám í Englandi og giftur enskri konu, var falið fyrir hönd trúboðsfundarins, að verða tengiliður fyrir hönd íslenskra Hvíta- sunnumanna, bæði með tilkynningu á þáttöku, pöntun á hótelrými, sem þarf að gerast sem allra fyrst og svo með ferðir. Þeir sem því hugsa til þáttöku í móti þessu SANNUR MANNDÓMUR Svíar eiga í munnlegri geymd litla en skemmtilega skrítlu um amerískan sendiherra, sem fyrir eina tíð var fulltrúi lands síns í Svía- ríki. Sendiherrann hét W.W. Thomas. Nú ber það til tíðinda einhverju sinni að sendiherrann tekst för á hendur til Norður Svíþjóðar, og var á bakaleið aftur til Stokk- hólmsborgar. í sama járnbrautarklefa og hann, var annar ferðamaður. Það var Svíi. Thomas var alþýð- legur maður og félagslyndur. Þeir voru því ekki búnir að vera lengi saman í klefanum, þegar ræðismaðurinn ávarpaði samferðamann sinn: — Einstaklega em það fagrar byggðir, sem við ferðumst um núna. Ekkert svar. — Finnst yður, herra minn, ekki landslagið vera fagurt hérna? — Menn ávarpa ekki óþekktan herramann, án þcss að kynna sig fyrst, svaraði Svíinn með þóttablandinni röddu. Nafn mitt er herra Gustav Karlsson, ferðast fyrir pappírsverksmiðj- una H. i Stokkhólmi. — Ó, fyrirgefið, fyrirgefíð! bað Thomas sendiherra auðmjúklega, um leið og hann lyfti hattinum. Nafn mitt er Thomas og ég er aðeins sendiherra Bandaríkjanna í Stokkhólmi. Þegar hann hafði sagt þetta, vék hann kyrrlát- lega út í horn á klefanum og settist þar. En hinn miklú vörubjóðsriddari skammaðist sín svo rækilega að hann bað þjónustufólk járnbrautarlestarinnar að lofa sér að skipta um Á.E. em beðnir um að snúa sér til Sam Glad, sem allra fyrst. Heimasími hans er 25251, eða skrifa honum. Heimilisfangið er Miðtún 32 Reykiavík. klefa. 9

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.