Afturelding - 01.04.1976, Blaðsíða 16

Afturelding - 01.04.1976, Blaðsíða 16
ÞO verður AÐ ENDURFÆÐAST Lykillinn er lýkur upp öllum loforðum Guðs er þessi -Jesús kenndi að maðurinn verður að endurfæðast. Eftirfarandi fullyrðingar komu frá Jesú sjálfum: „Enginn getur séð guðsríki nema hann endurfæðist” (Jóh. 3:3). ,,Ef maðurinn fæðist ekki af vatni og anda, getur hann ekki komist inn í guðsríki” (Jóh. 3:5). ,,Nema þér snúið við og vérðið eins og börnin, komist þér alls ekki inn í himnaríki” (Matt. 18:3). ,,En ef þér gjörið ekki iðrun, munið þér allir fyrirfarast á líkan hátt” (Lúk. 13:3;5). Endurfæðingin er nauðsynleg til að frelsast. Við endurfæðinguna öðlast þú rétt tengsl, skyldleika, við Guð. Endurfæðingin er nauðsyn- leg áður en þú getur krafist blessana Biblíunar. LEIÐ- RÉTTING I greininni ,Jesús upprisinn talar við lærisviena sína’ ’, sem kom í 1. tbl. þessa árg. Átti að standa á bls. 15, í 19 línu dálki til hægri, er setningin rétt svona. ,,Ef einhverjir lærisveinar Jesú hefðu ætlað að fara að búa til upprisu sögu um meistara sinn, þá hefðu áreiðanlega verið til nógumargirheiðarlegirmenn, tilað afsannaslíka sögu, t.d. með því að sýna lík Jesú.” o.s.frv. Endurfæðingin er ekki: Ferming — að vera meðlimur í söfnuði — vatnsskírn — altaris- ganga — að framkvæma skyldur trúarbragða — að taka með skynsemi á móti kristindómnum — trúarbrögð — fara í kirkju — að biðja — að lesa Biblíuna — siðferðisþrek — fínn og pússaður í framkomu — góð verk — að gera þitt bezta — né neitt af svo ótalmörgu öðru, sem menn treysta á að frelsi þá. Nikódemus, sem Jesús var að tala við um endurfæðinguna, var búinn flestu því er ég var að telja upp, enjesús sagði við hann: ,,Yður ber að endurfæðast” (Jóh. 3:7). Þjófurinn á krossinum og fleiri, sem Jesús fyrirgaf er hann gekk hér um á jörðinni, frelsuðust án þessara hluta. Þau gerðu einfald- lega það eina sem nauðsynlegt er — þau tóku á móti Jesú Kristi sem persónulegum frelsara með iðrun og snéru sér til Guðs af öllu hjarta sem lítil börn. Hjá þeim er endurfæðast fara strax að koma fram ytri tákn um gott, og breytt, líferni, þetta kemur að sjálfu sér, fyrir þann kraft er nýja lífið færir. En það er sorgiegt, en satt, að milljónir manna og kvenna eru að treysta þessum hlutum til að frelsa sig. Og milljónir munu deyja og glatast án þess að hafa reynt endurfæðinguna, vegna þcss að þau hafa verið leidd á villigötur um leiðina til guðsríkis. Það sem cr mest áríðandi af öllu, er að við sjálf, persónulega, beinum athygli okkar að okkar cigin eilífðar velferð, en treystum engum öðrum, ekki einu sinni hinum bcztu mönnum, fyrirþví. Ef við lcyfum mönnum að leiða okkur á villigötur í eilífðarmálum og glötumst — þá er það orðið of seint að fara sjálf að hugsa um 16

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.