Afturelding - 01.12.1976, Blaðsíða 7

Afturelding - 01.12.1976, Blaðsíða 7
FAGNAÐARHÁTlÐ I SWAZILANDI I ár eru liðin 60 ár frá því að Hvítasunnuhreyf- ingin byrjaði srarf t Swazilandi. Að vísu tor brautryðjandinn Laura Strand út þangað 1909, en í það sinn var hún send út af Skandinaviske Alliansemisjon. 1916 varð hún meðlimur í hinum nýstofnaða söfnuðu Fíla- delfíu í Oslo, og við reiknum að Hvítasunnu- hreifingin hafí frá þessu ári tekið virkan þátt í starfmu í Swazilandi. Um leið og hátíðin markar tímamót fyrir allt starfsvæðið, verður nýja kirkjan á New Haven trúboðsstöðinni vigð. Hún rúmar 700—800 manns. Gamla kirkjan hefur oft verið stækkuð, en er nú orðin allt of lítil, til að rúma allan söfnuðinn, svo að þetta sannar að starfið hefur vaxið á þessum ámm og sálir hafafrelsast. Á þessu hátíða ári em 16 trúboðar í starfi, 4 em heima í Noregi til hvíldar. Það em 40 söfnuðir, 35 trúboðar og forstöðumenn. Á vegum trúboðsins em 11 lýðháskólar og 2 gagnfræðaskólar með um það bil 3000 nemend- um, og það em ca. 100 kennarar í þessum skólum. Svo em starfandi skúkrahjálp á tveimur af fimm trúboðststöðvum. Á New Haven er sjúkrastarfið rekið af T.M.F. trúboðshreyfing- unni. Á lækningastofunum fá um 30,000 manns læknismeðferð hvert ár. Síðan 1974 hefur starfað Biblíuskóli á trú- boðsstöðinni. Tvö fyrstu árin vom haldin 1 árs námskeið, en frá byrjun ársins 1976 er það tveggja ára námskeið. Við eigum von á fleyri þúsund þátttakendum til hátíðarinnar ef veðrið verðurgott. Konungurinn í Swazilandi, Sobuza 11 hefur verið boðið að koma. Við væntum einnig eftir þáttöku opinberra starfsmanna og leiðandi manna frá öðmm kirkjudeildum og trúboðsstöðvum. Trúboðsritarinn Hans Svart- dahl verður fulltrúi P.Y.M. og Filadelfíu safnaðarins í Oslo. Við viljum þakka öllum trúboðsvinum, sem hafa staðið með okkur í fyrirbænum og fórnum fyrir starfinu hér, í gegnum árin, sem söfn- uðurinn hefur verið staðbundinn hér í Svazi- landi. Og við biðjum að þið áframhaldandi standið með okkur í baráttunni fyrir sálna frelsi, sömuleiðis biðjum við ykkur að minnast sérstak- lega þessara daga, í bænum ykkar að Guð mætti nota þessar sálir til blessunar í starfinu fyrir hann hér úti. Með kveðju frá starfinu. Lars Blystad. 7

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.