Alþýðublaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 1
Gefiid út, ef Alþýdnflokknnm 1923 Laugardagian 21. apríl. 88. törublað. jooieiKHus e"ð a b ar eahæli. Skoðun bæjarstjornarinaar. Á bæjdistjórnarfuudi í gær- kveldi óskaði bæjarfulitrúi Héð- ino Valdirnarsson þess, að tekið væri á dagskrá, að bsejarstjóm léti uppi álit sitt um frumvarp það um skemtanaskatt og þjód- leikhús, sem Jakob Möller, 1. þinBmaður Reykvíkioga, hefir flutt á þinginu. Er þar gert ráð íyrir að heiœta til ríkisins skemt- anaskatt í kaupstöðunum og verja honum til að koma upp þjóðleikhtwi í Reykjavík. Áður hafði Alþingi heitnilað kaup- stöðunum að setja samþykt um skemtanaskatt, og hafði bæjar- stjórnin hér gert það. Var skstt- inum fyrst varið til þess að reisa verkamannaskýíið við höínina, en framvegis ætlaði bæjarstjórnin að verja houum tii þess að koma upp barnahæli og elliheimiium. En með þessu frumvarpi, ef gert yrði að lögum, væri af Reykja- víkurbæ teknar þessar tekjur og þannig komið í veg íyrir, að hægt væri að koma upp þessum mannúðarstofnunuro, og það fýrir frumkvæði eins af þingmönnum ¦ bæjarins. Borgarstjóri gat þess, að tals- vert kapp royndi vera íagt á »ð koma þessu fram; t. d. hefði blað, sem kom út á sumardag- inn fyrst-i, ekki viljað taka grein, sem átti að vekja athygli á fyur- ætlunum ' bæjarstjórnarhmar í þessu efni á >barnadaginn,< og þannig gert tilraun til þess að berji niður opinberar umræður ntn málið. Héðinn Valdimarsson benti k, að með þessu væri það lagt á Reykvíkinga hær eina nskar nætur verða leiknar langardagSnn 21, ]>. m. kl. 8 síðdegis í Iðnö. Aðgöngumiðar (nieð lægraverðlnu að eins) verða seldir í Iðnó í cUg kl. 10— 1 og eftir kl. 3. Síöasta sinn. ¦'., Leikfélafy Reykiavikup. Víkinigarnir á Háloplandi verða leiknir sunnudaginn 22. þ. m. k'. 8 síðd. Aðgöngumiðav seldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnudítginn kf. 10— 12 og eftlr kl. 2. Síðasta sinn! P. 0. Leval, áperusöngvari, heldur síðustu söngskemtun sína í Nýja Bíó á sunnudaginn kl. 3.30 e. h. Viðfangsefni: Mozart, Schubert, Puccini, Schumann, Wein- gartner, Grieg, Strauss, Leoncavallo. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunum frá kl. 10 í dag, að koroa upp þjóðleikhúsi, og þótt gott væri, að sh'kt leikhús fengist, væri þó hitt nauðsyn- legra að koma upp barnahæli. Væri Reykjavík hart leikin, ef stungið væri undir stól nauð- syojamálum hennar, er iyrir þing- iou lægju, svo sem nú líti íit íyrir, og auk þess tekin aí heniii heimild tiJ að ráðstara skemtana- skattÍBum, ¦ sem þingið var þó báið að veita. Að Joknum um- læðum var í einu hljóði samþykt svo hljóðandi til!. frá borgarstj.: >Bæjarstjórn Reykjavíkur ieyfir sér að vekja athygli Alþiogis á því, að ákveðið er með samþykt, staðfestn af ráðnueytinu, aðnota skuli skemtauas iattinn í Reykja- vík tii að koma upp bárnahæli £ú þriðja hefir farið sigurför um allan heim.Söguútgáran Rvík. Peningaspaniaour er þao, að kaupa hina stevku dívana á Grund- arstíg 8. — Kristján Kristjánsson. og gamalmennahæli. Er slíkra hæia afarmikil þörf, en vanséð að unt sé í náiuni framtið að fá fé til framkvæmda, ef skemt- anaskattutinn verður tekinn til annars. Skorar bæj írstjórniu því á Aiþingi að láta heiaiildörlögin um skeiijtanaskatt standa ó- högguð.t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.