Afturelding - 01.01.1985, Blaðsíða 16

Afturelding - 01.01.1985, Blaðsíða 16
INý framhaldssaga! Aftur til líísins Inngangsoró Aðeins þeir sem reynt hafa, skilja hvaða þýðingu það hefur að heyra þessi orð: — Þú ert með krabbamein! Fyrir Mari Lorner frú Þráncl- heimi þýddi það að snúa baki við að því er virtist tryggri fram- tíð sem kristniboði í Tailandi. I tíu ár hef ég sem samstarfs- maður hennar á kristniboðs- akrinum fylgst meö ve.xti þess starfs sem hún og (jölskylda hennar gekkst fyrir. Nýr söfn- uður hqfði séð dagsins Ijós og ekki aðeins það, heldur var einnig i gangi mikið hjálparstarf fyrir þurfandi börn á kristni- boðssvœöimt. Það gcetti örvœnlingar í tali Mari þar sem hún hringdi frá íbúð sinni í Bangkok til Noregs og sagðist verða að koma stra.x heim. Þessi miskunnarlausi sjúkdómur var í þann veg að krejjast nýrrar fórnar. En aö mœta Mari Lorner í dag er eitthvað allt annað. Nú eru liðin tvö ár frá þvi hún fékk „skilaboðin" og i gegnttm allt sem Itún hefur fengið að reyna hefur hún sannað það rœkilega að það er hcegt aö búa við öryggi jafnvel þegar stormarnir geysa hvað mest. Það að Mari er fullkomlega frisk í dag er slórkostlegt krqfta- verk. Það fer lítið fyrir þeirri Mari sem einungis beið þess að hárið þynntist og dauöinn nálg- aðist. Við sem þekkjum hana vitum að lífsorka hennar og ein- lcegni er engu siðri en áður. Þessi saga sýnir glöggt að Jes- ús er lifandi raunventleiki og umfram allt að hann getur orðið það íþínu lífi. Þá undirstrikar Mari Lorner einnig að andleg sálarheill er mikilvcegari en líkamleg lcekn- ing. Fái maður reynt hvoru- tveggja getur maður ekki annað en fallið á kné í innilegri þökk. Oddvar Johansen, 1984. \ . kafli. Eg er með krabbamein „Nú máttu ekki verða hrædd." Snaggaralegi tailenski læknirinn reyndi að virka yfirvegaður en ákafinn í augum hans afhjúpaði hann. „Þú ert með illkynja æxli.“ Ég mætti augnaráði hans með fullkominni ró og sjálfstjórn. „Þú átt við að ég sé komin með krabbamein," svaraði ég. Síðan eru liðnir fjórir mánuð- ir. Þegar ég rifja upp atburði þessa dags, finnst mér engu lík- ara en að mig hafi dreymt þetta; allt gerðist svo hratt. Tailensku læknarnir vildu umsvifalaust leggja mig inn á sjúkrahús í Bangkok og láta rannsaka mig og gera viðeigandi ráðstafanir, en ég mótmælti. Einmitt þessa stund- ina hafði ég um annað og mikil- vægara að hugsa en mína eigin heilsu. Eg og eiginmaður minn, Lars höfðum þegar rætt þann mögu- Hún var send heim til að deyja Sjúkdómsgreining: Beinkrabbi

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.