Afturelding - 01.01.1985, Blaðsíða 32

Afturelding - 01.01.1985, Blaðsíða 32
Góöar gjafir! Dæmisagan um MISKUNNSAMA SAMVERJANN Dæmisagan um SÁÐMANNINN I þessum bókum eru dæmisögur Jesú endursagðar fyrir yngri lesendurna. Bækurnar eru rikulega skreyttar litmyndum á hverri síðu. Jafnhliða bókunum gefum við út snældu, Guðrún Ásmundsdóttir les sögurnar og Guðný Einarsdóttir, Elísabet Eir Cortes og Magnús Kjartansson syngja barnalög, ásamt „Sólskinsbörnum". BlbrtúUD Hanni er fjörmikill strákur, sem lendir í mörgum ævintýrum. Hann er sendur í sveit og verður kúasmali. Hann njósnar um brokkgengar varphænur, stundar í'iskeldi sem fær óvæntan endi svo nokkuð sé nefnt. Um síðirtekst að koma Hanna heim úrsveitinni, en það gengur ekki vandræðalaust, og taka þá við ný ævintýri í Eyjum. Fjaran og fjöllin heilla, margt broslegt ber við. Stundum horfir illa en Hanni sleppur úr hverjum háska, þótt stundum muni mjóu. Alvara lífsins eraldrei langt undan. Hannasögur eru minningarbrot úr bernsku Einars J. Gíslasonar. í sögunum nýtur frásagnargáfa Einarssín til f'ulls. Teikningar Sigmunds Jóhannssonartjá listavel þá græskulausu kímni og lífsgleði, sem gengur eins og rauður þráður gegnum bókina. Hannasögur eru góð Iesning fyrir fólk á öllum aldri. fÍLADELFÍA fORLftG Sendum í póstkröfu um land allt l/erslunin Hdtún2 K)5Reykjavik simi. 20735/25155 um

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.