Afturelding - 01.10.1985, Blaðsíða 4

Afturelding - 01.10.1985, Blaðsíða 4
„Lífinu er fómað a altari eínis- h>$t unnar Viðtal við Huldu Jensdóttur, formann Lifsvonar Hulda Jensdóttir forstöóumaöur Fæðint>arheimilis Reykjavíkur. Fóstureyðingum hefur fjölgað mjög á íslandi á undan- förnum árum. Fjölgunin hefur komið í kjölfar rýmri laga um þessi efni. Samtökin „Lífsvon“ hafa andœft gegn þróuninni, Andstœðingar „Ltfsvonar“ segja samtökin berjast gegn kvenfrelsi og vera boðbera afturhalds. Við tókum tali Huldu Jensdóttur, forstöðukonu Fœðingar- heimilis Reykjavíkur og formann „Lífsvonar", og spurð- um um samtökin og tilgangþeirra. Mynd: Guöni Einarsson

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.