Afturelding - 01.10.1985, Blaðsíða 8

Afturelding - 01.10.1985, Blaðsíða 8
flMffllK Einar J. Gíslason Fóstureyðingar / september síðastliðnum kom út á vegum Landlœknis- embcettisins skýrsla um fóst- ureyðingar á íslandi ú árun- um 1976-1983. í þessari bók er aö finna ýtarlega greinar- gerð um stöðu þessara mála hér á landi. Með lögttm. sem gefin voru út af hinu húa Alþingi, 22. maí 1975 rýmkuðust mjög möguleikar kvenna til að fá fóstureyðingu. Samkvœmt 9. grein laganna má heimila fóstureyðingu af félagslegum og eða lœknisfrœðilegum ástœðum. Sá liður, sem fjallar um fóstureyðingar af félags- legum ástœðum, er svohljóð- andi: Félagslegar ástæður. Þegar œtla má, aö þungun og tilkoma barns verði konunni og hennar nánustu of erftð vegna óviðráðanlegra félagslegra ástwðna. Við slikar ástœður skal tekið tillit til eftirfarandi: a) Hafi konan alið mörg börn meö stuttu millihili og skammt er liðiðfrá síðasta barnshurði. b) Eigi konan við að búa bágar heimilisástceður vegna ómegðar eöa alvarlegs heilsu- leysis annarra á heimilinu. c) Þegar konan getur ekki vegna wsku og þroskaleysis annast barnið á fullncegjandi luill. d) Annarra ástœðna. séu þcer fyllilega sambcerilegar við ofan- greindar ástceður. I skjóli landslaga var á níu árum. frá 1976—1984, eytt tœplega fimmþúsund fóstr- um. Til samanbttröar mú nefnq að á gildistíma eldri laga um þetta svið var á nœst- liðnu fjönttíu og einu ári (1935-1975) eytt tœplega tvöþúsund og níuhundruð fóstrum. Samkva'tnt skýrslu Land- lœknisembœttísins eru for- sendur fóstureyðinga að langmestu leiti félagslegar. Á árunum 1976—1978 voruþœr 72% og á árunttm 1979-1981 voni félagslegar forsendur komnar upp í 83%. Langalgengust félagslegra forsenda var d. liður 9. grein- ar. Af greinargeröum má sjá að þcer áslœður sem oftast voru tilgreinar undir þennan lið vont: að samband við barnsföður var ótryggt eða ekkert; að viðkomandi kona var í námi eða hugðist fara I nám; aðstœður erfiðar, fjár- hagur þröngur; um var að rceöa einstœða móður með eitt eðafleiri börn. Þessar niðurstöður eru mjög alvarlegar í Ijósi þess að óhjákvcemilega hljótum við að líla á fóstrið sem lífveru. Lífsem Guð hefur skapað og cellað til manndóms. Erum við sjálfráð íþessum efnum? Eins ogfram kemur í lög- unum, þá geta lœknisfrœÖi- legar aðstœður krafist þess að fóstri sé eytt til björgunar lífi móðttr. Það er mat undirrit- aðs að það sé misfarið að auðvelda leið lil fóstureyð- inga. Aðeins œtti að leyfa þœr til að bjarga lífi móður. Fé- lagslegar forsendur eru svo teygjanlegar og víðfemar að ógöngur og sjálfhelda er á nœsta leiti. Sú ákvöröun að eyða fóstri tekur mjög á við- komandi sálarlega og and- lega. Fólk verður ekki það sama eftir á sem áður. Sam- viskan segir til sín. Þessi hlið múlanna er ekkifest á skýrsl- ur, né ráð fyrir henni.gert í lögum. Einum aðila er einnig gleymt i meðhöndlun þessara mála og fcer hann ekki að komast að. Sá aöili er Guð. Sá sem kveikir lífið er Guð.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.