Afturelding - 01.12.1985, Blaðsíða 2

Afturelding - 01.12.1985, Blaðsíða 2
Egfórað/iija 8 etm'Sdi væn aðverarlá , betra ég vera ö//Un-, ^Vl n>cr I un Þvarr oe , ' yrð'- Eftirfarandi vitnisburöur barst Aftureldingu frá einum lesenda. Viðkomandi óskar eftir nafn- leynd við birtingu vitnisburðar- ins og er sjálfsagt að verða við þeirri beiðni. Vitnisburðurinn er jafn sterk lofgjörð um mátt Guðs og kærleika, þótt nafn ritara sé ópinbert. Ég fæddist í Reykjavík og lljótt á litið var líf mitt ekki frábrugðið líl'i annarra. Mér fannst þó strax að ég væri öðruvísi en önnur börn. Ég fann fyrir því að fólk kom ekki eins fram við mig og aðra. Ég var ekki mikils metin, cn ég var mjög viðkvæm og næm. Mér var mikið strítt af þessum sökum og varð ég mjög

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.