Afturelding - 01.12.1985, Blaðsíða 29

Afturelding - 01.12.1985, Blaðsíða 29
YFIR 100,000,000! Billy Graham er fyrsti boðberi fagnaðarerindisins sem licfur talað yfir meira en eitthundrað milljón- um áheyrenda. Þessi fullyrðing byggist á opinberri talningu lög- reglu og umsjónarmanna iþrótta- vanga, en þeir hafa fylgst með að- sókn á samkomur Billy Grahams. Aðsók á samkomur hans á árunum 1940 til 1984 varalls 104,390,133. IPPA HVÍTIR í MINNIHLUTA Nú eru hvítir menn í minnihluta hins kristna safnaðar á jörðinni, segir Tom Chandler starfsmaður World Evangelical Fellowship. Árið 1910 bjuggu sex af hverjum eitthundrað kristinna utan Evrópu og Norður-Ameríku, nú eru það fimmtíu og fjórir. Ekki er ástæða til að draga úr kristniboði, því flestir heiðingja búa í þriðja heiminum. Söfnuðir í velmegunarlöndum eiga að styðja kirkjuna í fátæku löndunum, þar eru þarfirnar miklar og verkefni óþrjótandi. Nýju kirkjurnar í lönd- um þriðja heimsins eru þegar virkar í kristniboði, nígerískar kirkjur hafa sent yfir þrjú þúsund kristniboða erlendis, það er þriðjungi fleiri en sendireru frá Vestur-Þýskalandi. IPPA Erlendar fréttir LÆKNING A V AKNING í KIRKJUM Sívaxandi fjöldi kristinna Banda- ríkjamanna leitar nú til trúarinnar eftir því sem læknavísindin geta ekki gefið, segir tímaritið USA Today. Þetta á jafnt við um róm- versk-kaþólska og kirkjudeildir mótmælenda. Prestar eru nú jafn iðnir við fyrirbænir fyrir sjúkum og að bjarga vegvilltum sálum. Peter Wagner prófessor við Fuller guðfræðiskólann í Kaliforn- íu, segir að trúarlækningar verði jafn algengar í safnaðarlífi um alda- mótin næstu og sunnudagaskóli. „Handayfirlagning" nýtur vaxandi viðurkenningar. Læknadeild New York háskóla kennir nemendum gildi læknandi snertingar. Um 13,000 af 2,800 milljónum þjónandi presta Biskupakirkjunnar segjast vera karismatiskir. Sam- kvæmt Gallup-könnun segjast 6 milljónir kaþólskra vera skírðir í Heilögum anda og 25 af 336 bisk- Erlendar fréttir OFSÓKNIR í EÞÍOPÍU Bæði Alheimsráð kirknanna og Lútherska heimssambandið hafa nú vakið athygli á ofsóknum gegn kristnu fólki í Eþíopíu. Odd Bonde- vik aðalritari telur að samtök Erlendar fréttir upum kaþólsku kirkjunnar eru sama sinnis. Þrátt fyrir að Missouri synoda lúthersku kirkjunnar standi í gegn náðargjafavakningunni telur tíundi hluti safnaðarfólksins sig vera karismatiskt. IPPA kirknanna hafi látið þetta of lengi afskiptalaust. Nú er vitað um 7000 kristna sem sitja í fangelsi vegna trúar sinnar, talið er að þeir séu enn fleiri. KS 586 UNGVERJAR LEITA LAUSNA Á EITURLYFJAVANDA Ungverska ríkisstjórnin hefur beðið Hvítasunnusöfnuði í Búda- pest að vinna með sér í baráttu við eiturlyfjavanda meðal þarlends æskufólks. Starfsmenn Teen Chal- lenge í Þýskalandi þjálfa nú starfs- menn og undirbúa opnun neyðar- hjálpar í Búdapest. IPPA

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.