Afturelding - 01.01.1986, Blaðsíða 9

Afturelding - 01.01.1986, Blaðsíða 9
0 -|NT VF8 INTIVKl INT V F2 ©108 / 34.5°W INTIVAFl^/ ©107 / 31°W INT V F4q |06 (INT VA 19»5) |j7 5oW ,NTVF3©2Í!£w (INT VA 19*5) \ \ 104 INTIVA F4Q21.5°W W\I03 1».5°W INT V F6© ^04 \ 14°W F0, GORIZONT 7 _ 8° W 102 ©.__ 4°W 101 '0—0— ©OPEN IM 'SA\ 66°E \ I15 ©INTVF5 63°E \ 116 ©INTVF7 60°E \ 117 ©intvfi 57°E ' V S05 53°E ©OORIZONT9 TELECOM F1 INTIV F8 E02 7°E -o- KOl 13°E -O; S02 35°E AOl 19°E -O ARABSAT (1985) í/raduga II INTIVAF2 (1985) Gervihnettirnir -sendiboðarnir- á braut yfir miðbaugjarðar. Um miðjan himininn! EUTELSAT 1-Fl EUTELSATI-F2 - biblíuleg tákn og viðhorfsmótun var fengin sjónvarpinu að mestu leyti. Hér á landi má sjá tilhneig- ingu í sömu átt og fyrrgreind könnun benti til. Ef hlé verður á útsendingum íslenska sjónvarps- ins fyllast myndbandaleigurnar af iölki sem komið er til að ná í „skammtinn sinn“. Fólk er haldið óseðjandi hungri í sjón- varpsefni og um það gilda orð Prédikarans: ...augað verður aldrei satt af að sjá og eyrað verður aldrei mett af að hevra", (Préd. 1:8). Nú er mikið rætt um tækni til að dreifa sjónvarpsefni samtímis til allra jarðarbúa gegnum svo- nefnt „fljótandi upplýsinganet“. Til að geta komið upplýsingum milli landa í formi sjónvarpsefn- is, þarf ákaflega öflugan flutn- ingsmiðil, eða það sem kallast víðnet. Víðnet sjónvarpsins byggist á gervihnöttum sem vinna saman með jarðstöðvum víða um heim. Þetta er nú þegar kleift og má minna á ráðstefn- una EXPLO ’85 í því sambandi. Þar voru yfir eitthundrað jarð- stöðvar tengdar við sjö gervi- hnetti. íslenska sjónvarpið tók m.a. við hluta af þessari dagskrá og sendi um landið. Það var því hluti víðnetsins. Önnur jarðstöð var við Menntaskólann við Hamrahlíð og sendi efnið til sjálfra ráð- stefnugesta. Slíkan útbúnað má nefna staðarnet, staðbundin kapalkerfi eins og víða eru hér- lendis. Mikill áhugi hefur vakn- að á að tengja einstök kapalkerfi við móttökubúnað sjónvarpsefn- is frá gervihnöttum. Það er aug- ljóslega aðeins tímaspursmál hvenær nær ótakmarkað efni fiæðir yfir heiminn. Talað er um að hér á íslandi bjóðist að horfa á 500 000 (sambærilegt við 57 ár) útsendingarstundir á ári hverju, en það er margfalt meira en nokkur maður kemst yfir að horfa á. Næsta skrefið í þróuninni verða gervihnettir sem senda efni beint til viðtakenda, án milligöngu meiriháttar jarð- stöðvar. Hvernig á kristið fólk að bregðast við þessari þróun? Ég tel það eiga að gerast á tvennan hátt, eins og vel kemur fram hjá Amosi spámanni 9:13: „Sjá þeir dagar munu koma, segir Drottinn, að erjandinn skal ná kornskurðarmanninum". Útskýring þessara orða kemur fram í Jóhannesarguðspjalli 4:38: „Einn er sá sem sáir og annar sá er upp sker". Fyrst er að sjónvarpstæknin verður notuð til að útbreiða fagnaðarerindið. Jóel spámaður spáði í Drottins nafni um mik- inn her eða þjóð, sem átti að breiðast yfir fjöllin eins og morg- unbjarmi. Hennar líki hefur aldrei kornið fram. Ekkert mun

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.