Afturelding - 01.09.1986, Blaðsíða 2

Afturelding - 01.09.1986, Blaðsíða 2
MMIÖÍI * Aud Hole Ásmundsson Sunnudagur í Kenya Eins oggreint hefur veriðfrá í Aftureldingu eru hjónin Aud ogFrímann Ásmundsson nú við kristniboðsstörfí Kenya. Okkur barst bréfog greinar frá Aud, hún bað fyrir kveðjur til vina þeirra hjóna og allra lesenda blaðsins. Þeim, sem vilja styrkja starfþeirra hjóna, er bent á Kristniboðssjóð Hvítasunnumanna, c/o Asgerður M. Þorsteinsdóttir, Illugagata 33, 900 Vestmannaeyjar. 'T Það er sunnudagur. Vekjara- klukkan hringir ekki klukkan sjö, en samt verðum við að kom- ast á fætur. Við þurfum að fara um langan veg á samkomu. Snorri sonur okkar ætlar að vera heima, en Bjartur og Ásgeir koma með. Söfnuðurinn, sem við ætlum að heimsækja, samanstendur af fólki úr Luo ættflokkinum og nágranni okkar fer með sem túlkur. Konan hans kemur einn- ig með, hún er af Kikuyo ætt- flokki. Fjölskyldurnar eiga erfitt með að samþykkja mágsemdir út fyrir raðir ættflokksins, þessi fengu leyfi að lokum. en Ferðalag Við hossumst af stað frá Thessalia kristniboðsstöðinni og ökum milli víðáttumikilla syk-

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.