Afturelding - 01.09.1986, Page 4

Afturelding - 01.09.1986, Page 4
Guðrún Margrét Pálsdóttir Hver er þá náunqi minn? Uxakerran — þarfasti þjónninn i MiÖ-Ameriku. Drengurinn var ekki nema svona tíu til ellefu ára. Þetta var svo sem ekki ífyrsta skipti sem ég sá börn sofa á götum úti, en hvernig var hœgt aö venjast þessari sjón? Nóttin var köld, janúar í Guatemalaborg. Ég hafði gengið rösklega til að halda á mér hita, en það var ekki hægt að ganga fram hjá drengnum rétt si svona. Ég spurði hvort honum væri kalt. Hann kvað nei við. Hann væri vanur því að sofa úti. Af- þakkaði hann að koma með til

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.