Afturelding - 01.09.1986, Blaðsíða 4

Afturelding - 01.09.1986, Blaðsíða 4
Guðrún Margrét Pálsdóttir Hver er þá náunqi minn? Uxakerran — þarfasti þjónninn i MiÖ-Ameriku. Drengurinn var ekki nema svona tíu til ellefu ára. Þetta var svo sem ekki ífyrsta skipti sem ég sá börn sofa á götum úti, en hvernig var hœgt aö venjast þessari sjón? Nóttin var köld, janúar í Guatemalaborg. Ég hafði gengið rösklega til að halda á mér hita, en það var ekki hægt að ganga fram hjá drengnum rétt si svona. Ég spurði hvort honum væri kalt. Hann kvað nei við. Hann væri vanur því að sofa úti. Af- þakkaði hann að koma með til

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.