Afturelding - 01.12.1986, Blaðsíða 2

Afturelding - 01.12.1986, Blaðsíða 2
ÍÖÖBHM Guðni Einarsson Kristilegt sjónvarpsstarf íburðarliðnum FjölmiÖlabyltingin hefur áhrifá lífþorra íslendinga. A skömmum tíma hefur framboð efnis á öldum Ijósvakans margfaldast. Ekki eru einvörðungu komnar nýjar útvarps- og sjónvarpsstöðvar, heldur hafa ríkisfjölmiðlarnir mœtt samkeppninni með auknu efnisvali. í haust hefur verið undirbúin gerð kristilegs sjónvarpsefnis fyr- ir íslenska áhorfendur. Að þessu starfi standa nokkrar leikmanna- og fríkirkjuhreyfingar. Haldið var námskeið um kristilegt sjónvarp og eftirfylgd- arstarf í september sl. Nám- skeiðið sátu þátttakendur úr Hvítasunnuhreyfingunni, Kross- inum, Trú og lífi, Veginum og Ungu fólki með hlutverk. Um það bil sem námskeiðinu var að ljúka barst þessum aðilum ósk um að gerðir yrðu reglulegir * ^\

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.