Afturelding - 01.12.1986, Blaðsíða 4

Afturelding - 01.12.1986, Blaðsíða 4
Hefur þú heyrt? Nýlega sendi Fíladelfía-For- lag frá sér nýja hljómplötu, sem nefnist Hefur þú heyrt? A plöt- unni syngja margir fremstu flytj- enda léttrar trúartónlistar hér á landi, þ.á.m. Ágústa Ingimars- dóttir, Guðný og Elísabet Eir og Þorvaldur Halldórsson. Ágústa varð fyrst þekkt fyrir einsöng með Fíladelfíukórnum. og bænir. Nú koma þær fram með annars konar efni og syngja saman og sín í hvoru lagi í lög- unum ,,Það er Guð“, „Þú veist það er eitthvað að“, titillaginu Elísabet Eir Cortes Lögin „Allt megnar þú“ og „Hann snart mig“ nutu mikilla vinsælda. Síðar gerði hún garð- inn frægan ásamt Anne og Garð- ari þegar þau gerðu hljómplöt- una „Kristur, Konungur minn“, sem Samhjálp gaf út. Margir hafa beðið eftir að heyra meira frá Ágústu. Á þessari nýju plötu syngur hún tvo gullfallega söngva, „Via Dolorosa“ og „Óhrigðulást“. Ágústa er nú bú- sett í Bandaríkjunum, gift þar- lendum manni og eiga þau eitt barn. Guðný og Elísabet Eir gerðu hljómplötuna „Manstu stund . . .“, sem kom út í fyrra. Á þeirri plötu sungu þær barnalög Ágústa Ingimarsdóttir Guðný Einarsdóttir „Hefur þú heyrt?“, auk fjöl- margra bakradda. Þorvaldur Halldórsson er nafn, sem vart þarf að kynna. Um árabil var hann með vinsæl- ustu dægurlagasöngvurum á ís- landi. Eftir að Þorvaldur sneri sér að kristilegri trúariðkun og kirkjulegu starfi heyrðist lítið í honum um tíma þar til hann gaf sjálfur út tvær hljóðritanir, „Leiðin til lífsins“ og síðar „Föðurást“. Á þessari nýju plötu

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.