Afturelding - 01.12.1986, Blaðsíða 9

Afturelding - 01.12.1986, Blaðsíða 9
0 stuðningsfólki okkar. Fjárþörfin er mikil, sérstaklega þegar þetta er að koinast á strik. Ef fólk vill styrkja starfið, þá ætti það hafa samband við stöðina í síma 44477, eða koma á staðinn í Hamraborg 5, Kópavogi.“ Við náðum einnig sambandi við starfsmann stöðvarinnar, John Hansen og spurðum hann um starfsemina. Stöðin var formlega opnuð 30. nóvember, en áður höfðu verið reynsluútsendingar af og til í tvær vikur. Á daginn er mestmegnis send út tónlist, en á kvöldin er meira um talað mál, vitnisburði og viðtöl. Á fimmtudagskvöldum er alltaf predikun í beinni út- sendingu. Tilgangurinn er að sjálfsögðu sá að ná til fólksins með frelsis- boðskapinn í tali og tónum og koma því inn á rétta braut. Stöð- in á líka að þjóna hinum kristna manni og uppörva hann, jafn- framt því að ná til ófrelsaðra. Aðspurður um fjölda starfs- manna við stöðina sagðist John vera sá eini sem væri á launum, en reynt væri að fá fólk úr öllum söfnuðum til þess að koma og vera með dagskrá. „Álhreru vel- komnir að koma og kynna sína starfsemi, hér er engin flokka- pólitík, stöðin er opin öllum, sem viðurkenna Jesú Krist sem frelsara sinn,“ sagði John. Utsendingarnar ná aðallega til Faxaflóasvæðisins. Menn hafa hringt bæði frá Keflavík, Akra- nesi og Borgarnesi og sagt frá að þeir hafi hcyrt í stöðinni. Sent er útá FM 102,9. Stöðin er fjármögnuð með auglýsingum, frjálsum framlög- um og styrktaráskriftum. Við spurðum John hvort einhverjar nýjar áætlanir væru á döfinni. Búið er að skipa dag- skrámefnd til að vinna að betri dagskrá. Hana skipa: Sævar Pálsson, Jón Þór Eyjólfsson og Hjalti Gunnlaugsson. Stefnt er að því að auka útsendingartím- ann sem mest og krydda dag- skrána betur. „Aðalvandamálið hjá okkur hefur verið of veikur sendir. En verið er að vinna að því að fá sterkari sendi, til þess að auka hljóingæðin.“ Vér erum því erindrekar Krists, eins og það vœri Gað, sem áminnti, þegar vér áminn- um. Vér biðjum í Krists stað: Lálið sœttast við Guð. II. Kor. 5:20 Það er boðskapurinn, sem vér eigum að fiytja öllum syndugum mönnum. Látið sættast við Guð. Guð er sáttur. Hann krafðist alls, sem syndarinn skuldaði, -af Jesú. Allt er reiðubúið frá Guðs hálfu. Hann stendur með útrétta arma og vér eigum jafnvel í Krists stað að biðja menn um að koma og láta sættast við Hann. Hjálpræði þitt er því lagt í þína eigin liönd. Guð er sáttur, en vilt þú vera sáttur við Hann? Vilt þú það? John sagðist vera bjartsýnn á framtíð stövarinnar. „Aðalatrið- ið er að reyna að fá fólkið til að vera með. Allir tala um það, en það er ekki nóg, því líka þarf að framkvæma. Allar ábendingar um það sem betur mætti fara eru vel þegnar, við móðgumst ekkert!“ sagði John, „við tökum jákvætt á móti öllu slíku, svo fólk á að vera óhrætt við að hringja og segja okkur til.“ Vilt þú í trú grípa framrétta hönd Hans, sem er full náðar og fyrirgefningar? Þá færist allt í lag. Þá öðlast þú frið við Guð. „Réttlœttir af trú höfum vér því frið við Guð fyrir Drottin vorn Jesú Krist“. Þannig er það auð- velt að verða hólpinn. Aðeins að koma og leggja hönd sína í hönd Guðs, þá hefur það gjörst. En það er einnig auðvelt að glatast. Segja aðeins nei við því að koma málefnum sínum í lag gagnvart Guði, láta aðeins ógjört að taka sinnaskiftum, gjöra iðr- un. Hamingjusöm, já sæl er sú sál, sem hefir látið sættast við Guð. Jóhann Pálsson Látið sættast viðGuð

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.