Alþýðublaðið - 21.04.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.04.1923, Síða 1
1923 Þjððleikhús e ð a barnahæli. Skoðan bæjarstjörnari naar. Á bæjnistjórnarfundi í gær- kveldi óskaði bæjarfulitrúi Héð- inn Valdimarsson þess, að tekið væri á dagskrá, að ba?jarstióm léti uppi álit sitt um frumvarp það um skeintanaskatt og þjóð- ieikhús, sem Jakob Mötler, 1. þinainaður Reykvíkiuga, hefir flutt á þinginu. Er þar gert ráð íyrir að heirnta til rílcisins skemt' anaskatt í kaupstöðunum og verja honum tii að koma upp þjóðleikhúsi í Reykjavík. Áður hafði Alþingi heimilað kaup- stöðunum að setja samþykt um skemtanaskatt, og hafði bæjar- stjórnin hér gert það. Var skstt- inum fyrst varið til þess að reisa verkamannaskýúð við höínina, en framvegis ætiaði bæjarstjórnin að verja houum tií þess að koma upp barnahæii og elliheimiium. En með þessu frumvarpi, ef gert yrði að lögurn, væri af Reykja- víkurbæ teknar þessar tekjur og þannig komið í veg íyrir, að hægt væri að koma upp þessum mannúðarstofnunum, og það fýrir frumkvæði eins af þingmönnum bæjarins. Borgarstjóri gat þess, að tals- vert kapp myisdi vera ir.gt á ð koma þessu fram; t. d. hefði blað, sem kom út á sum; rd 'g~ inn fyrst i, ekki viijað tak.i grein, sem átti að vekja athygli á fyiir- ætiunum ' bæjarstjórnariunar í þessu efni á >barnadaginn,< og þannig gert tilraun til þess að berji niður opinberar umræður nm málið. Héðinn Valdimarsson benti á, að með þessu væri það Jagt á Reykvíkinga nær eina Laugardaginn 21. apríl. 88. tölublað. pánskar nætur verða leiknar langardaglnn 21, þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnö. Aðgöngumiðar (með lægra verðinu að eins) verða seldir í Iðnó í d*g kl. 10—1 og eftir kl. 3. Sfðasía sinn. ' Lðikfélag Reykiavíkur. Víkiigarnir á Hálogalandi verða leiknir sunnudaginn 22. þ. m. k1. 8 síðd. Aðgöngumiðav seldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnud-tginn kf. 10—12 og ettir kl. 2. m Síðasta sinn! m F. 0. Levai, óperusöngvari, heldur síðustu söngskemtun sina í Nýja Bíó á sunnudaginn kl. 3.30 e. h. Viðfangsefni: Mozart, Schubert, Puccini, Schumann, Wein- gartner, Grieg, Strauss, Leoncavallo. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunum frá kl. 10 í dag. að koma upp þjóðieikhúsi, og þótt gott væri, að slíkt ieikhús fengist, væri þó hitt nauðsyn- iegra að koma upp barnahæli. Væri Reykjavík hart leikin, ef stungið væri undir stól nauð- synjamálum hennar, er fyrir þing- iim lægju, svo sem nú líti út íyrir, og auk þess tekin aí henni heimiíd til að ráðstaía skemtana- skattkum, ■ sem þingið var þó búið að veita. Að loknum um- i æðum var í einu hljóði samþykt svo hljóðandi till. irá borgarstj.: » B aí j a r st j 6 r n Rey kj a ví Ic u r i ey fi r sér að vekja athygli Alþiugis á því, að ákveðið ar með samþykt, stuðfestri af ráðnueydnu, að nota skuli skem tanas rattinn í Reykja- vík tii að koma upp barnahæli f.ú þiiðja hefir farið sigurför um aliati heim. Söguútgáfan Rvík. Peningasparnaður er pað, að kaupa hina steiku dívana á Grund- arstíg 8. — Kristján Krisljánsson. og gamalmennahæii. Er slikra hæla afarmikil þörf, en vanséð að unt sé í náinni framtið að fá fé til framkvæmda, ef skemt- anaskatturinn verður tekinn tii annars. Skorar bæj irstjórniu því á Alþingi að láta heimúdörlögin um skemtanaskatt standa ó- högguð.t

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.