Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 20.01.1938, Blaðsíða 3

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 20.01.1938, Blaðsíða 3
RÓDD FÖLKSINS R.afmag'nið og Ih.ald.id RÖDD FÓLKSINS Máígagn vinstrimanna í Yest- mannaeyjum. Ritstjórar: Páll Þorbjörnsson og Jón Rafnsson. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN GAGNGERÐ STEFNUBRE YTIN G. Frh. brýnustu nauðsyn, og um leið möguleika, á að útrýma. Þeir munu gera það að aðal- Ætefnu sinni i framfærslu- og at- vinnumálum bæjarins, að gefa tieilbrigðum mönnum kost á að vinna fyrir brauði sinu í þágu hæjarfélagsins, í stað þess að hrinda þeim nauðugum á náðir hæjarkassans, eins og ýtrustu möguleikar leyfa. Þeir munu af- má úr sögu bæjarins hið svívirði- lega vöruávisanaokur, — láta hæinn njóta bestu kjara í stað verstu kj ara, — eins og verið hef- ir blutskifti hans undir stjórn Frh. af 1. síðu. þarf mikið að vera að veðri, til þess að vírarnir sláist saman og Ijósin slokkni. Af fyrirtæki, sem þessu, virð- ist þó eiga að vera hægt að balda rekstrinum i sæmilegu horfi. En eins og tekið liefir verið fram, gengur þar allt á tréfótum, livað reksturinn snertir, að því er til yfirstjórnar fyrirtækisins tekur. Bæði stöðvarstjóri og starfsmenn gegna trúlega sínu starfi og vinna meira en nokkur sanngirni mæl- ir með að á þá sé lagt, og er Tangavaldsins fram að þessu, og þar með skapa skilyrði fyrir bvorutveggja í senn: hagsýnni bæj arbúskap og mannúðlegri stefnu í framfærslumálum. í þessu þýðingarmikla máli eru ekki aðeins allir vinstrimenn sammála, heldur einnig hver ein- asti bugsandi bæjarbúi. Allir eru líka sammála um það, að úr þessu ófremdarástandi, sem þeim sjálfsagt ekki þakkað sem vert er, störf sín í þágu almenn- ings. En yfirstjórnin, stjórn íhalds- bæjarstjórnarinnar á fyrirtækinu, er með þeim endemum, að ætla mætti, að fyrir þeim vaki, að kynda svo að óánægju bæjarbúa með fyrirtækið, að þeir geti af- sakað, ef tilboð kæmi um kaup á stöðinni frá einliverjum spekúl- anti, að greiða þvi atkvæði, að stöðin verði seld. Einkennilegt er það að minsta kosti, að enginn ilialdsmaður hef- nú ríkir i þessum málum, verður aldrei bætt, á meðan þeir ráða, sem græða fé i eigin vasa á við- haldi þess, eins og t. d. Ól. Auð- unsson, Tanginn, Helgi Be. o. fl. — og ekkert afl í bænum er því hlutverki vaxið, að bæta úr þessu, nema hið fjölmenna meirihluta- vald, sem fylgir sér um vinstri- mannalistann við kosningarnar 30. jan. n.k. ir svo mikið sem yinprað á því, að útvíkka þetta þarfa fyrirtæki, rafveitu Vestmannaeyja, þannig, að Eyjabúum yrði tryggt í fram- tíðinni eigi aðeins rafmagn til ljósa, heldur og til suðu og liit- unar. Svo mælir Ástþór Þegar efsti maður á lista ihalds- ins liafði lialdið hina makalausu ræðu sina á fundinum í Alþýðu- búsinu, er mælt að forsetanum hafi lirotið þau orð af munni, „að Ársæll væri eins og tómur skipsketill, sem kynt væri und- ir.“ X A'listnm ICjörseðill vid bæjarstjórmaj»j£OSningai» í Vestmannaeyjakaupstað 30. janixai* 1938 A-listi B-llsti C-listi D-listi Isleifur Högnason, Sveinn Guðmnndsson, Ársæll Sveinsson, Karl Kristmanns, Faxastíg 5 Arnarstapi Vestmannabraut 68 Kirkjuveg 9A Páll Þorbjörnsson, Sigurjón Sigurbjörnsson, Ástþór Matthíasson, Björn Bjarnason, Heimagötu 28 Kirkjuveg 28 Sóla Heimagötu 39 Haraldur Bjarnason, Guðlaugur Brynjólfsson, Guðlaugur Gíslason, Vigfús Jónsson, Svalbarði Vesturveg 12 Slcólaveg 21 Faxastíg 19 Guðmundur Sjgurðsson, Guðrún Stefánsdóttir, Haraldur Eiríksson, Friðrik Matthíasson, Hásteinsveg 2 Skólaveg 27 Steinssteðir Urðarveg 43 Jón Rafnsson, Hálfdán Þorsteinsson, Ólafur Auðunsson, Njáll Andersen, Faxastíg 5 Sólhlíð 19 Kirkjuveg 19 Hásteinsveg 3 Guðlaugnr Hansson, Hannes Sigurðsson, Þorsteinn Jónsson, Jón Jónsson, Strandveg 39B Brimhól Laufási Vestmannabraut 32 Þórður Benediktsson, Guðmundur Ólafsson, Hinrik G. Jónsson, Helgafellsbraut 19 Vestmannabr. 29 Brekastig 6 Þórður Elías Sigfússon, Einar Vilbjábnsson, Tómas M. Guðjónsson, Hásteinsv. 15 A Oddstaðir Bakkastig 1 Ingibergur Jónsson, Sigurður Sæmundsson, Ólafur H. Jensson, Landagötu 3B Brekastíg 11 A Fífilgötu 5 Guðjón Karlsson, Guðmundur Böðvarsson, Eiríkur Ásbjörnsson, Brekastíg 14 Hásteinsveg 8 Urðarveg 41 Ólafur A. Kristjánsson, Ársæll Sigurðsson, Sigurður Ólason, Heiðaveg Heimagötu 30 Skólaveg 22 Kjartan Jónsson, Ólafur Jónsson, Oddur Þorsteinsson, Bústaðir Skólaveg 23 Kirkjuveg 15 Sigurður Guttormsson, Matthías Finnbogason, Steingrímur Benediktsson, Landagötn 5 B Hásteinsveg 24 Hvitingaveg 6 Ólafur Eyjólfsson, Auður Eiríksdóttir, Ingimundur Bernharðsson, Sjómannasundi 5 Skólaveg 25 Víðivellir Þórarinn Guðmundsson, Stefán Finnbogason, Guðjón Sclieving, Njarðarstíg 17 Hásteinsveg 11 Vestmannabr. 48 A Guðmundur Helgason, Nanna Magnúsdóttir, Pétur Guðjónsson, Hásteinsveg 2 Vesturhúsum Kirkj ubær Guðmundur Gunnarsson, Guðjón H. Guðnason, Magnús Magnússon, Brekastíg 7 Heimagötu 3A Helgafellsbraut 7 Guðlaugur Gíslason, Kristján Linnet, Jónas Jónsson, Kirkjuveg 53 Sóllilið 17 Strandveg 3 Yfirkj örstj órn.

x

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rödd fólksins - Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/409

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.