Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 29.01.1938, Síða 2

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 29.01.1938, Síða 2
RÖDD FÓLKSINS Mverju björgudu jatua.darMemi 1926? Flestum Veslmannaeyingum mun kunnugt um þann mikla styr, sem varð 1926, þegar iliald- ið vildi selja Ormsbræðrum raf- stöðina og veita þeim einkarekst- ur til 20 ára. Um þetta mál var þá inikið rætt og ritað og voru helstu forvígismenn sölunnar þeir Tangamenn. Óhætt mun að fullyrða, að þá þegar hafi al- menningur í hænum verið slíkri sölu mótfallinn og reynslan lief- ir sjrnt, að það var stórkostlegt happaverk, sem jafnaðarmenn, ásamt þeim Kristni Ólafssyni þá- verandi bæjarstjóra og Jóni heitnum Hinrikssyni, unnu í þágu bæjarfélagsins, þegar þeir knésettu þá menn, sem voru að gera tilraun til að leggja fjár- hag bæjarins í rústir. Einn af spámönnum íhaldsins, Páll Kolka liefir um þetta sagt, að sala Rafstöðvarinnar liafi verið það mál, sem Jóhann Jósefsson hafi mest allra mála harist fyrir. Enn fremur liélt Kolka því fram fyrir nokkrum árum, að Rafstöð- in væri tvívegis húin að bjarga bænum frá gjaldþroti. Rafstöðv- armálið er merkilegt mál, því merkilegra sem reynslan hefir svo áþreifanlega sýnt, hvílíkir búm-enn fýrir hæjarfélagið það voru, sem ætluðu að knýja söl- una í gegn. Eg hefi reiknað laus- lega út, liverju nemi í krónutali ágóði af rekstri rafstöðvarinnar árin 1926—1937, að viðbættum 6% vöxtum, sem ælla mætti að greiða hefði þurft annars staðar. Ágóði af reksíri rafstöðvar Vestmannaeyja og vextir hafa orðið sem hér segir: Hefði íhaldið fengið pvi fr^mgengt 1926, að selja rafstöðina, væri tap bæj- arfélagsins á pvi orðið ca 380 púsundir króna 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 Ágóði ........ kr. 34682.51 Vextir ......... — 2080.92 Ágóði .......... — 22722.67 Vextir ..........— 3569.16 Ágóði ...........— 17434.85 Vextir........— 4829.40 Ágóði ...........— 15906.22 Vextir ..........— 6073.54 Ágóði ...........— 875.71 Vextir ..........— 6490.50 Ágóði .......... — 15037.19 Vextir ..........— 7782.16 Ágóði ...........— 24734.66 Vextir ......... — 9733.17 Ágóði ...........— 16686.07 Vextir ..........— 11318.32 Ágóði ......... . — 31468.79 Vextir ..........— 13885.55 Ágóði ...........— 38486.58 Vextir........ — 17027.88 Ágóði .... ca. — 30000.00 Vextir ..........— 19849.56 Ágóði .... ca. — 30000.00 Ágóði og vextir alls kr. 380675.41 Eins og skýrslan ber með sér, hefir hagnaður af rekstri Raf- stöðvarinnar numið rúmum 380 þúsund krónum að viðhættum vöxtum. Þess skal getið, að reikn- ingar liggja ekki fyrir um árin 1936 og 1937 og er því um áætl- unarupphæðir að ræða, en sem munu vera sist of liáar. Haldi ég svo reikningsdæminu áfram og geri hagnaðinn 30 þúsund næstu ár, verður niðurstaðan sú, að Ormshræður hefðu verið húnir að féfletta hæjarhúa um ca. 900 jjú.sund krónur, þegar hærinn mátti taka málið í sínar hendur aftur. Almenl hafa menn liklega ekki gerl sér grein fyrir því, hvernig þessi útkoma er, en eitl ættu menn að festa sér i minni, að ekki er ómögulegt, að sami leikur endurtaki sig og engan Jón Ilinriksson sé ég nú á lista ihaldsins, sem liklegur væri til að skipa sér í fylkingu með vinstrimönnum gcgn ásælni gráð— ugra fjárplógsmanna. Reynaslan undanfarið liefir sýnt, að íhald- ið á engan Jón Hinriksson leng- ur. Á lista vinstri manna eru nú sumir liinir sömu menn og hjörguðu rafstöðvarmálinu á sín- um tíma. Minnist þess, kjósend- ur. -— Ivjósið öll A-listann! Páll Þorbjörnsson. Sprengilistinxi Framsóknarflokkurinn hefir lagt fram lista til bæjarstjórnar- kosninga hér í Eyjum, Þetta framboð kom mörgum á ovart og verður vart liægt að líta á það öðruvísi en heint sprengi- framboð til hjargar íhaldinu, ef það er skoðað í ljósi undangeng- inna alhurða. Það er alkunna, að hinn gamli og reyndi foring'i Framsóknarflokksins, Jónas Jónsson, er að hneigjast meira og meira í áttina til íhaldsins og má segja, að æfi hans fái illan endi, ef það ættu að verða enda- lok þessa gamla íhaldsandstæð- ings, að verða að lokum hand- bendi þess. Burtrekstur skóla- piltanna frá Laugarvatni, sýnir okkur, að þessi boðberi skoðana- frelsisins er ekki lengur sá frels- ispostuli, sem æskulýður sveil- anna fjrlkti liði sínu um á sín- um tíma. Síldarverksmiðju-frumvarpið frá síðasta Alþingi sýnir sjó- mörinum og smáútvegsmönnum, að Jónas er heinlínis genginn í lið með stórútvegsmönnum gegn hagsmunum hinna smáu. Þessi tvö dæmi sýna nóg til þess, að ekki verður á þvi vilst, livoru megin Jónas stendur nú. Það þarf því ekki að efa það, að koma Jónasar liingað til Eyja og lofræður þær, sem hann hélt hér um fegurð Eyjanna, og ágæti Jó- hanns Þ. Jósefssonar, liafa ekki verið með það fyrir augum, að hjálpa verkalýðnum til að velta af sér oki íhaldsins. Nei, leikur- inn var til þess gerður, að sundra atkvæðum vinstri manna í bæn- um, ef vera kynni, að það gæti bjargað íhaldinu frá falli. Það er vitað, að ef vinstri flokkarnir stæðu saman um einn lista, er ihaldið dauðadæmt. Ef Framsóknarflokkurinn hér hefði verið einlægur andstöðu- flokkur íhaldjsins, hefði honum verið í lófa lagið, að gerast einn aðili að bæjarmálastefnuskrá Al- þýðuflokksins og Kommúnista- flokksins og hafa menn á lista samfylkingarinnar. í þessari stefnuskrá gætir ekki neinna hyltingaáforma, svo að þess vegna þurfti hann ekki að liræð- ast liana. Vinstrimennirnir munu dæma þetta sprengiframboð 30. þessa mánaðar. Þeir munu sýna það, að þeir standa einhuga sam- an gegn íhaldinu og fella það. Einungis með þvi að koma 5 mönnum af lisla samfylkingar- innar inn í bæjarsljórn, er trygð- ur fullur sigur yfir íhaldinu. Þetta taka allir vinstrimenn lil athugunar þann 30. næstk. Kjós- ið A-listann. Gestur. „Oft mi aí míli þekkja...“ „ — Með framboði pessu er ekki hægt að telja’ að verið sé að kasta perlum fyrir svfn.“ Guðl. Gíslason. Þessi tilvitnaða undirfyrirsögn er tekin upp úr grein hr. Guð- laugs Gíslasonar, fyrv. hæjar- gjaldkera, þar sem hann, undir fyrirsögninni „Skuldaskil Moskva-liðsins“ leggur sitt mat á persónur þær, er skipa lista vinstri manna við kosningarnar þ. 30. n.k. — A-listann. Þó þessi setning heri glögg merki þess, að tilviljun ein liafi ráðið, hvaða orðum þessum greinarhöf. þóknaðist að raða fyrir framan „svin“-ið, sem hún endar á, taldi ég rétt að halda henni til haga, einkum vegna þess, live prýðilega vel hún túlk- ar aðalefni greinarinnar, núver- andi sálarástand höf., en þó framar öllu öðru, mal lians á háttvirtum kjósendum. Háttv. liöf. þessa tilvitnaða ‘Spakmælis er sem sé ekki viss um, að við A-listamenn séum „perlurnar“ (sleppum því), en lritt efast hann ekki um, að engu öðru en svínum sé til að dreifa, þar sem kjósendur eigi í hlut! — Orðalag, innihald og meðferð efnis, í þessari grein, er líka ein áþreifanlegasta staðfesting þess, að einmitt í þessu Ijósi skoðar greinarhöf. lesendur Viðis hér í hænum og kjósendur alment. Skal ég þá leitast við að finna nokkra skýringu á þessu nýja fyrirbæri stjórnmálalegs áróð- urs hér í hænum, sem á að vísu örfáar hliðstæðar í liði Sjálf- stæðismanna nú í seinni tíð. Svo er nú komið, að hinir gætnari og ærukærari menn úr liópi Sjálfstæðismanna, hafa tek- ið það ráð, að draga sig í hlé, þegar bæjarmál Vestmannaeyja her á góma. Þessir áhangendur hins gamla Sjálfstæðisfloklcs lelja ekki virðingu sinni samhoð- ið, að mæla bót óreiðustjórn þeirra C-lista-manna í hæjar- málum, fyr og nú, og vilja ekk- ert vera við það kendir, að við- halda henni yfir næstu 4 ár, þó þeir hinsvegar, af gamalli trygð við sjálfstæðisnafnið, hafi ekki enn risið opinberlega upp gegn lienni. Fulltrúar óreiðunnar, sem nú hafa raðað sér efstum á lista Sjálfsjtæðisflokksjins, jkomast nú orðið ekki hjá því að finna cin- angrun sína frá góðum og trú- verðugum mönnum, er áður til- einkuðu sér sama flokksnafnið, og fyllast því óstjórnlegri skelf- ingu andspænis kjósendum hæj- arins, sem fær svo úlrás sina i kolsvörtu persónuhatri í garð pólitískra mótherja. Sem per- sónugerfirigar þessarar frum- stæðu geðólgu í foringjaliði Sjálfstæðisflokksins, traðka nýir garpar fram á vigvöllinn og láta dólgslega. Ársæll Sveinsson rið- ur á vaðið sem glænýtt fyrir- hrigði á sviði ræðumennskunnar, Stefán Árnason fylgir lioririm efl- ir með pennann, og til að fylla þrenninguna endursendist Guð- laugur Gislason, fyrv. hæjar- gjaldkeri, fram á ritvöllinn. All- ir þessir nýju stafnbúar aftur- haldsins og hæjarmálaóreiðunn- ar eiga eitt einkenni sameigin- legt í vopnahurði sínum, en það er hið rökstola perþóriuhalur í garð pólitiskra andstæðinga sinna, samfara því stóryrðaflóði, að þeir sem ýmsu hafa vanist í stjórnmálabaráttum og kalla ekki alt ömmu sína, á því sviði, geta orðið stcini lostnir. Sem kunnugt er, hafa þessir 3 framantaldir rnenn litið komið við sögu hæjarmálanna hér. Þeir hafa aldrei verið slikar pólitísk- ar stærðir, að við A-listamenn létum okkur koma lil hugar þeirra virðulegu nöfn, frá póli- tísku sjónarmiði séð. Og fráleitt er það, að þeir hafi nokkurs í að hefna á olckur, hvað persón- um þeirra við kemur. Eins og bæjarmenn vita, er Ársæll Sveinsson að góðu kunnur (eins og margir fleiri) sem sjómaður, frá fornu fari. Fyrir nokkrum árum hirtist í Víði skammagrein til Þorsteins Víglundssonar skóla stjóra, hvar nafn Ársæls var undirritað, — og hefi ég ekki

x

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rödd fólksins - Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/409

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.