Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.01.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.01.1956, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 3 Hafnfirðlngar! Endurnýjun og sala Happdrættis Háskóla íslands til 1. 11. 1956 stendur nú sem hæst. Réttur fyrri eigenda til miðanna er útrunninn 10. janúar. Dregið verður þann 16. janúar. Viðbótarseðlarnir nýju eru sem óðast að seljast. Dragið hvorki að endurnýja né kaupa miða. Umboðsmaðurinn í Hafnarfirði. C<c*c><c>CK><><5k3><><><><><c><><>0<c><c*c><c><^<><c>C><^<><><c><><^<^<^<c><><><><><><c><c><><>C><><><3>C' Jólatréð frá Frederiksberg (Framhald af bls. 2) þessum fáu árum hefur bæjar- stjórnin í Frederiksberg sýnt bæjarstjorn Hafnarfjarðar og Hafnfirðingum margháttaðan vináttuvott . . . . . . Vináttuböndin milli Norð- urlandaþjóðanna eru einlæg og traust. Gagnkvæmur skilningur og vinátta er þar í öndvegi. Um það bera vott liin ýmsu samtök þjóða þessara, svo sem Norræna- félagið, Norðurlandaráðið og þau vináttutengsli, sem ýmis bæjarfélög hafa myndað með sér og það eru einmitt þau vináttu- tengsli, sem eru þess valdandi, að við komum hér saman í dag. Mér er það óblandin ánægja að veita viðtöku f. h. bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar þessari vinargjöf frá bæjarstjórn Frede- riksberg til Hafnarfjarðarbæjar, þessu fallega jólatré, sem sómir sér vel hér í hjarta bæjarins. Um leið og það minnir á vinarbæinn og þann lnig, sem á bak við gjöf- ina felst, þá minnir það á hátíð ljóssins og hann, sem kom til þess að skapa bjartara og betra mann- líf hér í heimi . . . ... Þá vil ég alveg sérstak- lega þakka ambassador, frú Bodil Begtrup fyrir komuna hingað og þann mikla þátt, sem hún hefur átt í að gera þessa stund hátíðlega og þann mikla þátt, sem hún hefur átt í að tengja Islendinga og Dani traust- ari vináttuböndum og auka gagnkvæman skilning og velvild þjóðanna í milli. Eg vil fyrir hönd bæjarstjóra Hafnarfjarðar biðja ambassador frú Bodil Begtrup að færa borgarstjóra og borgarstjórn Frederiksberg vorar alúðar- fyllstu þakkir fyrir þessa veglegu gjöf og alla þá vináttu, sem þeir hafa sýnt Hafnfirðingum og bera þeim jafnframt vora beztu jóla- og nýársóskir .. . “ Séra Garðar Þorsteinsson, pró- fastur flutti því næst ávarp, og mælti á þessa leið: „Göfugi ambassadör, frú Beg- trup! Góðir áheyrendur! Mér kemur í liug atvik frá stúdentsárum mínum, er ég dvaldi nokkra daga í Kaupmanna höfn fyrsta sinni. Var ég þátttak- andi í norrænu söngmóti, er efnt var til þar í borg, og meðan söng- hatíðin stóð yfir, vorum við ís- lenzku þáttakendurnir gestir á heimilum í borginni og næsta ná- grenni. Við urðum tveir gestir á heimili í einni af útborgum Kaup mannahafnar, og nutum við þar svo frabærrar gestrisni, að ég hef ekki meiri vitað um mína daga. - Frá afmælishófinu (Framhald af bls. 4) Afmælisnefnd Hrauprýði hefur beðið blaðið að flytja fræðsluráði og skólastjóra Flens- borgarskólans beztu þakkir fyrir alla fyrirgreiðslu í sambandi við afmælishófið. Einnig sendir hún þakkir til allra þeirra mörgu og ónefndu, sem á einn eða annan hátt réttu lienni hjálparhönd. Stjórn slysavarnardeildarinnar Hraunprýði skipa nú frúrnar llannveig Vigfúsdóttir, Elín Jósefsdóttir, Sigríður Magnús- dóttir, Solveig Eyjólfsdóttir, Eitt kvöldið var efnt til veizlu, Ingibjörg Þorsteinsdóttir og á þessu góða heimili, okkur til heiðurs, og nokkrum fleiri af fé- lögum okkar boðið. Því kvöldi gleymi ég aldrei. Veizluborðið var hið vegleg- asta og eins og Ijósahaf yfir að líta. Og þegar húsbóndinn bauð okkur velkomna til fagnaðar, sagði liann: „Þessi Ijós, sem loga hér, eiga að vera ykkur tákn um þann vinarhug, sem vér herum til lands ykkar og þjóðar.“ Þeir eru orðnir margir íslenzku námsmennirnir, sem hafa fengið að líta þau ljós vináttunnar á dönskum heimilum. Og mætti þess oftar vera minnst, en gert Hulda Helgadóttir. *><><c><<><<><><><><^í*c><í'<><c*í><<><>«><<><<><^<><><><^^ Ileimilistæki ogr Iiver§ konar bifreiðavörur jafnmi I Ijölbreyíín úi'vali. ORKA H.F. Laugavegi 166 ■§<><><><><>^<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>c><><><><>^^ er. Nii hafa þau 1 jós verið tendr- uð hér í dag. Ljósin á þessu jóla- tré eru tákn um góðhug og hlýj- ar-úskir frá hinum danska vina- bæ Iíafnarfjarðar. Vér hugsum til hinna góðu gef- enda í þakkarhug, og biðjum þess, að vináttuböndin milli okk- ar og þeirra megi æ traustari vefða. Við biðjum þess, að engill jól- anna megi flytja hverju heimili á danskri grund fögnuð og frið.“ Þá söng barnakórinn undir stjórn Guðjóns Sigurjónssonar; „Heims um ból“. Kynnir var Stefán Júlíusson, kennari. Uppsetningu trésins og undir- búning að athöfninni annaðist rafveitustjórinn, herra Valgarð Thoroddsen í samráði við bæj- arstjóra og bæjarráð. Óskum vi öskiptavi num okkar, starfsíólki og bæjarbúum í heild fnrsffls nýs órs. Lýsi & Mjöl b.f. ’SUts ii V/ viiiiiiiií>:u‘. scin nin <“(iii' ■ lmiiinlrætAi á íslnmli Alls 5,5 niilljúnir króna. 2 vinningar á kr. 500.000.00 hvor 11 vinningar á kr. 100.000.00 hver 10 vinningar á kr. 50.000.00 hver 4977 vinningar frá kr. 25.000.00 niður í kr. 300.00 hver Heilladísin mun á árinu 1956 útdeila dýrri gjöf- um en nokkru sinni fyrr úr hamingjuhjóli sínu. VÓRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.