Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.01.1956, Blaðsíða 4

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.01.1956, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs lyrir árið 1956 lögð fram í bæjarstjórn llækkun vrrðlass wg vísitulu uykur lítgijöltl stórlrga i'rá því scni áður var Á fundi bæjarstjómar Hafnarf jarðar hinn 20. des. s. 1. lagði Stefdn Gunnlaugsson, bæjarstjóri, fram frumdrög að fjórhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir árið 1956. í frumdrögum þessum eru rekstrarútgjöld samtals kr. 13.875.000,00, en það er kr. 3.822.300,00 hærra en í fjárhagsáætlun ársins 1955. Hækkun þessi á aðallega rætur að rekja til eftir- farandi: Stóihækkað veiölag 1. Stórkostleg hækkun á öllu verðlagi í landinu á s. 1. ári befur orðið til þess, að ýmsir útgjaldaliðir á fjárhagsáætl- uninni 1956 verða að hækka verulega. , Vísitöluhækkun 2. I fjárhagsáætlun fyrir árið 1955 var reiknað með vísitöl- um 159, 154 og 123, á laun fastra starfsmanna samkvæmt þeim reglum, sem þá giltu um verðlagsuppbætur þannig, að sumir starfsmenn bæjarins fengu ekki greidda fulla verð- lagsuppbót, heldur skerta. I frumdrögum að fjárhags- áætlun fyrir árið 1956 er aft- ur á móti reiknað með vísitölu 176 á öll laun samkvæmt átæl- un Hagstofu Islands um með- alvísitölu fyrir árið 1956. | Bókasaínsbyggingin 3. A fjárhagsáætlun ársins 1955 var framlag til byggingar hókasafns að upphæð kr. 200 þús. A síðastliðnu ári voru hyggingarframkvæmdirnar hafnar og er nú gert ráð fyr- ir kr. 350 þús. framlagi í frumdrögum að fjárhagsáætl- un fyrir árið 1956, þ. e. kr. 150 þús. hækkun frá 1955. Er fjárframlag þetta miðað við það, að byggingin verði gerð iokheld á árinu 1956. Alþýðutiyggingai 4. Greiðslur til Almannatrygg- inga og sjúkrasamlags hækka úr kr. 1.200 þús. í kr. 1.550 þús. eða um 350 þús. og staf- ar sú hækkun aðallega af hækkun vísitölu. Til byggingaiíiam- kvæmda Dagheimilisins 5. Nýr liður er tekinn upp í fjár- hagsáætlunarfrumdrög ársins 1956 til byggingar Dagheímil- isins að HörðuvöIIum, kr. 100 þús., en dagheimilisnefnd V. K. F. Framtíðin hefur í hyggju að stækka dagheimil- ið og auka starfsemi þess. Hefur aðsókn að Dagheimil- inu verið meiri en hægt hefur verið að anna. Er gert ráð fyr- ir, að þessar kr. 100 þús. sé önnur af tveim greiðslum bæj- arsjóðs til framkvæmdanna. Atvinnuleysis- tiyggingai 6. Framlag til atvinnuleysis- trygginga kr. 500 þús. er nýr liður og hefur ekki áður verið á fjárhagsáætlun bæjarsjóðs. En samkvæmt samkomulagi því, sem gert var til lausnar vinnudeilunni á s. 1. ári, verð- ur að áætla allverulega upp- hæð til greiðslu á væntanlegu framlagi bæjarsjóðs til at- vinnuleysistryggingar. Fiamkvæmdaisjóðui 7. Arið 1955 var gert ráð fyrir kr. 700 þús. framlagi til Fram- kvæmdasjóðs, en honum var síðan varið til byggingar hrað- frystihúss bæjarútgerðarinnar eins og kunnugt er. A frumdrögum að fjárhags- áætlun ársins 1956, er fram- lag til Framkvæmdasjóðsins hækkað í kr. 1.600 þús eða um 900 þús. frá árinu 1955, en jafnframt tekið fram, að þar af skulu kr. 600 þús. fara til hafnargerðar. ^<<*<<i<<><><><<<><><><><><>&<>e$<><><><><>&><>e0<><>0<><><><><><><><>0<><z<> Alþýðuílokksfélag Hafnarfjarðar heldur fund mánudaginn 9. þ. m. kl. 8,30 í Al- | þýðuhúsinu. DA GSKRÁ: 1. Rædd væntanleg fjárhagsáætlun bæj- arins. 2. Félagsmál. Félögum kvenfélags Alþýðuflokksins og F. U. J., er boðið á fundinn. Félagsstjóinin. <><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><^^ Frá 25 ára afmælishófi Hraunprýði F lamíæisl umál 9. Til framfærslumála er áætlað kr. 765 þús. og er það kr. 145 þús. hærra en á fjárhagsáætl- un 1955. Stafar þessi hækk- un aðallega af hækkun vegna barnsmeðlaga. 25 þús. kr. gefnar til Oddsvita Slysavarnadeildin Hraunprýði hélt 25. ára afmæli sitt hátíð- legt með myndarlegri samkomu í Flerisborgarskólanum 17. des. s. 1. Við það tækifæri gaf deild- in 25 þúsund krónur til bygg- Fyrir miðju sést hinn fagri fáni, sem vígður var í hófinu. Frúrnar á mynd- inni eru: Rannveig Vigfúsdóttir til hsegri og Friðrika Eyjólfsdóttir t. v. ingar Oddsvita í Grindavík. Að- ur hefur deildin lagt fram stórfé til slysavarna. Alls hafa framlög hennar til þeirra hluta numið um hálfri milljón króna. Oddsviti á að bera nafn séra Odds V. Gíslasonar (f. 1836, d. 1911), er prestur var í Grindavík 1878—1894, en hann má með réttu kallast frumkvöðull og brautryðjandi slysavarna hér á Vegii, holiæsi og vatns- veita 8. Gert er ráð fyrir einnar millj. króna auknu framlagi til vega, holræsagerðar og vatnsveitu frá árinu 1955. Er þá fyrirhug- að að taka 1. milljón króna lán til þess að koma á móti þessu aukna framlagi, og verja því til aðkallandi vatns- veituframkvæmda í bænum. landi, svo sem kunnugt er. Vit- inn á að standa við innsiglinguna til Grindavíkur (Hópið), og er þar hin mesta þörf á vita, því að ströndin á þessu svæði er hættu- leg og hafa sjóslys orðið þar tíð, og er mönnum í fersku minni, er v/b Grindvíkingur fórst þar með allri áhöfn fyrir fáum árum. Vonir standa til, að unnt verði að koma Oddsvita upp á því ári, sem nú er að byrja. Þrír menn úr stjórn slysavarna- deildarinnar Þorbjörn í Grinda- vík voru mættir á samkomunni og veittu gjöfinni viðtöku fyrir hönd deildar sinnar, en það er Þorbjörn, sem hefur forgöngu um byggingu Oddsvita. Formað- ur björgunarsveitar Þorbjarnar. Tómas Þorvaldsson, þakkaði gjöfina með snjallri ræðu. Á afmælishátíðinni var vígður nýr félagsfáni fyrir Hraunprýði, og gerði það formaður deildar- innar, frú llannveig Vigfúsdótt- ir. Er hinn nýji fáni næsta fag- ur .á að líta. Grunnurinn er blár og í hann saumaðar tvær ung- ar stúlkur, sem standa á hraun- grjóti og halda bjarghring á milli sín. Frú Soffía Stefánsdóttir Hjaltalín teiknaði fánann, en frú Sigurlaug Einarsdóttir var hjálp- leg um val lita og útvegun efnis. Frú Friðrika Eyjólfsdóttir list- saumaði (kunstbroderaði) fánann af mikill vandvirkni og hagleik, og gaf hún deildinni allt verkið. Er fáninn allur hinn ágætasti gripur. Afmælishófið var fjölsótt og fór vel og virðulega fram. Frú Rannveig Vigfúsdóttir minntist Grindavík, Guðrún Jónasson, for maður kvennadeildarinnar í Reykjavík, Elísabet Árnadóttir (kveðja frá slysavarnadeildinni Vörn á Siglufirði), séra Óskar Þorláksson, formaður slysa- varnardeildarinnar Ingólfs, Ólaf- ur Þórðarson, formaður slysa- varnardeildarinnar Fiskakletts, Ingólfur Flygenring, alþingis- maður, Guðmundur í. Guð- mundsson, bæjarfógeti, Stefán Gunnlaugsson, bæjarstjóri, Garð ar Þorsteinsson, prófastur, Emil Jónsson, vitamálastjóri, og Henry Hálfdanarson, skrifstofustjóri Slysavarnafélags Islands. Að lokum þakkaði formaður deildarinnar hlý orð og góðar óskir í garð deildarinnar og all- an stuðning við starfsemi henn- ar fyrr og síðar og sagði meðal annars, að það væri öllum Hafn- firðingum til ævarandi sóma, hve öflugan stuðning þeir liefðu veitt deildinni í hvert sinn, sem til þeirra hefði verið leitað. Ólafur Þ. Kristjánsson las kvæðið Þorbjörn kólka eftir Grím Thomsen. Gestur Þorgrímsson söng gamanvísur. Þá var skraut- sýning og flutti frú Ester Kláus- dóttir kvæðið Helga fagra eftir Guðmund Guðmundsson, en Páll Kr. Pálsson organleikari lék und- ir. Kór slysavarnardeildarinnar undir stjórn frú Bjargar Guðna- dóttur söng nokkur lög. Hraunprýði bárust heillaskeyti og blómagjafir frá slysavarna- deildúm víða um land. Kvenna- deildin í Reykjavík gaf fundar- hamar úr íslenzku birki. I afmælishófinu færðu félags- konur frá Rannveigu Vigfúsdót1;- ur fagran ketastjaka úr silfri að gjöf sem viðurkenningarvott fyr- Hér á undan hefur verið drep- ið á nokkrar aðalorsakir fyrir hækkuðum rekstrarútgjöldum á fjárhagsáætluninni fyrir árið 1956, frá því, sem var á árinu 1955. Trúlegt er að þessi frumdrög eigi eftir að taka einhverjum breytingum við 2. umræðu. En þó er óhætt að fullyrða, að end- anleg rekstrarútgjöld fjárhags- áætlunar bæjarsjóðs fyrir árið 1956 hljóti að hækka verulega frá árinu 1955. Stafar það fyrst og fremst af hækkun á öllu verðlagi í landinu undanfarið og fyrir- sjáanlegri vísitöluhækkun á ár- inu 1956. Séð yfir veizlusálinn í hinu ve félagsins, frú Sigurveig Guð- mundsdóttir flutti minni Islands — sérstaklega blæfagurt —, frú Hulda Sigurjónsdóttir minntist fyrstu stjórnarinnar, og frú Marta Eiríksdóttir mælti fyrir minni sjómanna. Kveðjur og ávörp fluttu þess- ir menn: Guðbjartur Ólafsson, forseti Slysavarnafélags íslands, Solveig Eyjólfsdóttir, formaður afmælisnefndar, Sigríður Sæ- land, fyrsti formaður deildarinn- ar, og gengdi því starfi í 7 ár, Tómas Þorvaldsson, formaður björgunarsveitar Þorbjarnar í 'glega afmælisliófi liraunprxjði. ir vel unnin störf, en hún hefur verið formaður deildarinnar síð- astliðin 18 ár og setið í stjórn frá byrjun. Einnig var frú Solveigu Eyjólfsdóttur færð gjöf, en liún hefur verið í stjórn félagsins frá upphafi og varaformaður í síðast liðin 18 ár, og sömuleiðis frú Friðriku Eyjólfsdóttur sem þakk- lætisvottur fyrir fánasauminn. Veizlustjóri var frá Soffía Sig- urðardóttir með prýði og skör- ungskap. Eftir að staðið var upp frá borð um, var stiginn dans um skeið. (Framháld á bls. 3)

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.