Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 21.01.1956, Qupperneq 1

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 21.01.1956, Qupperneq 1
ALÞÝÐUBLAÐ NAFNARFJARÐAR XV. ÁRGANGUR HAFNARFIRÐI, 21. JANÚAR 1956 2. TÖLUBLAÐ Sicfnumál Alþýðuflokksins í (ramkvœmd Fiskiðjuver Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar tekur sennilega til starfa á þessu ári Undanfarna mánuði hefur smíði Fiskiðjuvers Bæj- arútgerðarinnar miðað vel áfram. Ef veður verður ekki sérstaklega óhagstætt til byggingarfram- kvæmda má gera ráð fyrir, að það geti tekið til starfa á síðari hluta ársins. Á síðastliðnu kjörtímabili beittu Alþýðuflokks- menn í bæjarstjórn sér fyrir því, að hafin var nauð- synlegur undirbúingur að byggingu fiskiðjuversins og hafa síðan unnið að því að hrinda þessu máli í framkvæmd. í þau tuttugu og fimm ár, sem liðin eru frá stofnun Bæjarútgerð ar Hafnarfjarðar, hefur hún ver- ið sá megin burðarás, sem nær allt atvinnulíf bæjarins hefur hvílt á, enda hefur allur rekst- ur Bæjarútgerðarinnar miðast við það fyrst og fremst, að bæj- arfélagið í heild hefði af rekstri hennar sem mestan beinan og óbeinan hag. Fyrir síðari heims- styrjöldina skapaði saltfiskverk- unin mikla atvinnu í bænum, en á stríðsárunum, þegar saltfisk- markaðarnir lokuðust og ísfisk- sölurnar jukust, miniikaði að vísu sú landvinna um tíma, sem bæjarútgerðin veitti. Þegar eftir styrjöldina breytt- ist þetta að nýju. Jafnframt því sem togaraflotinn var endurnýj- aður og aukinn, var séð fyrir að- stöðu til þess að verka aflann svo sem bezt átti við. Þannig voru byggðir fisklijall- ar, skreiðarskemmur og fyrir- myndar þurrkhús. Alþýðuflokks- meirihlutanum var þó Ijóst, að Bæjarútgerðin þurfti einnig að eignast sitt eigið fiskiðjuver til þess að geta tekið fisk til fryst- ingar. I beinu framhaldi af fyrri stefnu í rekstri Bæjarútgerðar- innar voru keyptar á árinu 1933 eignir Sviða h.f. og Hrím- faxa h.f., en þar með fylgdu hinar ákjósanlegustu hafnar- lóðir fyrir frystihúss- eða fisk- iðjuversbyggingu. Enda voru þessi kaup beinlínis við það miðuð, að þar með fengjust hin- ar beztu lóðir fyrir fiskiðjuver. Það var líka svo, að nokkru eft- ir að þessi kaup voru gerð, þá beitti Alþýðuflokksmeirihlut- ínn sér fyrir því og fékk sam- þykkt í útgerðarráði tillögu Þess efnis, að gerður skildi til- löguuppdráttur og kostnaðar- áætlun að fyrirhugaðri fiskiðju- versbyggingu. Axel Kristjánsson, forstjóri, an fiskiðjuver og gerði kostnaðar áætlun. Alþýðuflokkurinn hafði heitið því fyrir síðustu bæjarstjórnar- kosningar að Bæjarútgerð Hafn- arfjarðar eignaðist eigið fiskiðju ver. Það var fullljóst, að slík stór framkvæmd yrði ekki hafin, nema með allmiklu lánsfé. Eins og málum var þá komið innan lands, þótti sýnt, að nægilegt Iánsfé fengist ekki hér heima og þess yrði lengra að leita. Þýzka lánið. Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, liafði áður greitt úr tilsvarandi vanda fyrir eina bæjarstofnun, þótt í smærri stíl væri. Til hans var enn leitað og athugaði hann lánsmöguleika strax á árinu 1954. Um haustið sama ár höfðu þær athuganir borið þann árang- ur, að upplýst var, að lánsmögu- leikar væru fyrir hendi. Næstu 10 mánuSi eða frá okt- óber 1954 og þar til seint í ágúst 1955 var stöðugt unnið að því að fá öll gögn í lag varðandi lán- töku í Þýzkalandi fyrir væntan legt fiskiðjuver. Gísla Sigur björnssyni, forstjóra, tókst að út- vega ákveðið lán til framkvæmd anna. Að vísu voru á því láni ýmsir agnúar. En miðað við hina brýnu þörf bæjarfélagsins fyrir fiskiðjuverið, voru þeir ókostir ekki taldir það þungir á metun- (Framhald á bls. 3) an oft að koma til Hafnarf jarðar og taka þar olíu og aðrar nauð- synjar. Þetta verður ekki lengur nauðsynlegt og eykur þannig fiskiðjuverið möguleika á betri afkomu hjá togurunum. auk þess sem gera verður ráð fyrir að nokkur hagnaður verði alla jafnan af rekstri fiskiðjuversins sjálfs, þótt hann gangi að sjálf- sögðu fyrstu árin fyrst og fremst til þess að endurgreiða lán og til afskrifta. Þá er rétt að minna á , að allt að því fjórðu hlutar af fiskmagni því, sem fer til frystihúsa verður úrgangur og hráefni fyrir fisk- m jölsverksmiðjur. Fiskiðjj uverið hefur þannig eigi litla þýðingu fyrir Lýsi og Mjöl h.f. Þannig er það nokkurn veginn sama hvernig á málið er litið. Bygging Fiskiðjuvers Bæjarút- gerðarinnar mun hafa margvís- lega og ómetanlega þýðingu fyr- ir atvinnu bæjarbúa og fjárhag bæjarfélagsins í heild. Af§taða Sjálfstæðisiiianua til by^in^ai1 fiikidjuvoi'MÍiii Það er alkunnugt orðið, hvernig Sjálfstæðismenn notuðu að- stöðu sína í stjórnarmeirihlutanum í Lýsi og Mjöl li.f. sjálfum sér til gífurlegs persónulegs fjárgróða. Og það er eins og reynsla þeirra í Lýsi og Mjöl h.f. hafi verið með þeim ágætum, áður en Lýsi og Mjöl-dómurinn kom, að þeir höfðu alveg ósveigjanlegan áhuga á því, að væntanlegt fiskiðjuver skyldi einnig vera í hluta- félagsformi, eins og ekkert annað kæmi til greina. Áhugi liðsodda Sjálfstæðis- manna á fiskiðjuversmálinu hefst á því, að nokkrum mánuðum eft- ir að upplýst var, að lánsmögu- leikar væru fyrir hendi í Þýzka- landi til byggingu fiskiðjuvers- ins, þá létu þeir Lýsi og Mjöl hið fyrirhugaða þýzka lán. Láns- kjör þess voru þó ekki verri en það, að ýmsir góðir og gegnir Sjálfstseðismenn á Akureyri höfðu þegar samþykkt samskon- ar lán og lánskjör fyrir Útgerðar- félag Akureyrar h.f., enda ekkert Þýðing' fi§kiðjuvcr§in^ ftvrir bæjnrfclagið Hið nýja fiskiðjuver Bæjarútgerðarinnar mun hafa margvíslega þýðingu fyrir atvinnu og afkomu bæjarbúa. í fyrsta lagi verður miklu meira fiskmagni landað hér og fullunnið en áður hefur verið. Hversu mikið fiskmagn um er að ræða má sjá af því, að á árinu 1955 hefði Iíklega verið landað í Hafnarfirði 6000—9000 smálestum, eða 20—30 togarafarmar í viðbót, ef hægt hefði ver- ið að vinna aflann í bænum. Löndun og vinnsla á 20—30 togara- förmum jafngildir vinnulaunum að upphæð hér um bil 2,3—3,5 millj. króna. — Ef gert er ráð fyrir að verkamaður hafi 3500 kr. á mánuði, þá jafngildir tapið í vinnulaunum fyrir bæjarbúa, 10 mánaða vinnu fyrir 100 manns. Af þessum tölum má ráða hversu gífurlegt hagsmunamál það er fyrir bæjarbúa, að fiskið ju- ver Bæjarútgerðarinnar verði sem fyrst fullbúið. Fyrir rekstur Bægjarútgerðar- sem er þaulkunnugur frystihúsa- innar mun fiskiðjuverið einnig ^hálum frá fyrri tíð, teiknaði síð- | hafa mikla þýðingu. Á síðasta ári urðu togararnir að landa marg- sinnis utan Hafnarfjarðar, ýmist í Vestmannaeyjum, á Austfjörð- um eða á Vestfjörðum. Þetta hafði í för með sér miklar tafir frá veiðum fyrir togarana. Þeir þurftu að sigla langar leiðir til þess að landa afla sínum og síð- h.f. skrifa Bæjarútgerðinni og röktu þar í löngu máli áhuga sinn á byggingu frystihúss, þótt ekki væri vitað um þann áhuga fyrr en eftir að sýnt var, að mál- ið kæmist í liöfn. í sama bréfi var Bæjarútgerðinni boðið að ganga til samvinnu við þá um málið í því formi, að Bæjarút- gerðin væri þar valdalaus minni- hluti, en legði fram mikið fé og væntanlega allt lánsfé, sem þá þegar var búið að tryggja rnikils til. Var sýnt, að hér var óskað eftir nákvæmlega sömu aðstöðu og komizt hafði á í Lýsi og Mjöl h.f. Þegar þessu samvinnutilboði um að afhenda Sjálfstæðis- mönnum öll ráð og völd í vænt- anlegu fiskiðjuveri liafði verið hafnað, liófst liatrammur and- róður þeirra gegn málinu leynt og ljóst. Var 'þá fyrst tekið til að rægja að því er annað lán fáanlegt, bezt varð séð. Þessi rógslierferð tók á sig ýmsar myndir. Einn þátturinn var, að hið væntanlega þýzka lán væri beinlínis stórhættulegt íslenzkum iðnaði! Þessi „hætta“ var þó ekki meiri en það, að vel mátti kaupa íslenzka framleiðslu til frystihússins samkvæmt þýzka samningnum, þar sem við átti, svo sem frystitæki o. fl. Hræsni þeirra manna, sem mest reyndu að koma í veg fyrir að þýzkt lán yrði tekið, var með fádæmum. T. d. var manni nokkrum, sem liafði liagsmuni ís- lenzks iðnaðar að yfirskini att fram á ritvöllinn til þess að rægja þýzka lánið. Hann hafði áður skrifað Bæjarútgerðinni og boðið að selja heimi öll þau tæki, er til þurfti, þar á meðal öll þau læki og vélar frá Damnörku, sem (Framhald á bls. 2)

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.