Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.07.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 07.07.1956, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 3 — Úrslit kosninganna (Framhald af bls. 1) Kosningin í Hafnarfirði: I Hafnarfirði voru 3469 kjós- endur á kjörskrá, þar af kusu 3226 sem næst 93% og er það með i; allra beztu kjörsókn hér. Atkvæðin féllu þannig: Emil Jónsson....... 1388 atkv. Ingólfur Flvgenring 1156 — Geir Gunnarsson . . 540 — I Eári Arnórsson .... 71 — Emil Jónsson hefur þannig baett við sig frá síðustu þing- kosningum 259 atkvæðum. Þetta er í sjötta skipti sem Em- >1 Jónsson liefur verið kosinn þingmaður Hafnfirðinga. í fyrsta sinn var hann kosinn 1934, og hefur hann átt setu á Alþingi ó- slitið síðan, en tvö kjörtímabil Sera Iandskjörinn þingmaður 1937—1942 og 1953—1956. Em- '1 skipaði sér brátt , fremstu röð þingmanna, mjög starfhæfur og niikils virtur, og sínu byggðar- lagi til ómetanlegrar uppbygg- ingar og sæmdar. Kosningaiirslit í öðrum kjör- daemum urðu sem hér segir: Reykjavík: Alþýðuflokkurinn 6306 atkv. og 1 mann kjörinn, Al- þýðubandalagið 8240 atkv. og 2 menn kjörna, Sjálfstæðisflokkur- inn 16928 atkv. og 5 menn kjörna Þjóðvarnarflokkur 1978 atkv, landsl. Framsóknarflokksins 151 atkv. ísafjörður: Kosningu hlaut Kjartan Jóhannsson, frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins með 660 atkv., Gunnlaugur Þórðarson hlaut 448 atkv., Guðgeir Jónsson Alþbl. 242 atkv., landsl. Fram- ! sóknarfl. 8 atkv., landsl. Þjóð- varnarfl^ 9 atkv. Siglufjörður: Kosningu hlaut Aki Jakobsson, frambjóðandi Al- þýðuflokksins með 514 atkv. Ein ar Ingimundarson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins hlaut 456 atkv. Gunnar Jóhannsson Albl. 414 atkv., landsl. Þjóðvarnarfl. 4 atkv., landsl. Framsóknarfl. 4 atkv. Akureyri: Kosningu hlaut Frið jón Skarphéðinsson, frambjóð- andi Alþýðúflokksins með 1579 atkv., Jónas Rafnar, frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins hlaut 1562 atkv., Bárður Daníelsson, Þjóðvfl. 138 atkv., Björn Jónsson Alþbl. 829 atkv., landsl. Fram- sóknarfl. 32 atkv. Seyðisfjörður: Kosningu hlaut Björgvin Jónsson, frambjóðandi Framsóknarflokksins, með 240 atkv., Lárus Jóhannesson, fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins hlaut 115 atkv., Sigríður Hann- esd., Alþbl., 40 atkv., landsl. Al- þýðufl. 5. Vestmannaeyjar: Kosningu hlaut Jóhann Þ. Jósefsson, fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins, með 867 atkv., Ólafur Þ. Kristjánsson, frambjóðandi Al- þýðuflokksins hlaut 374 atkv., Hrólfur Ingólfsson, Þjóðv., 158 atkv., Karl Guðjónsson, Alþbl. 653 atkv., landsl. Framsóknarfl. 19 atkv. Gullbringu- og Kjósarsýsla: Kosningu hlaut Ólafur Thors, frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins, með 3076 atkv. Guðmundur I. Guðmundsson, frambjóðandi Alþýðuflokksins hlaut 1786 atkv. Valdimar Jóhannsson, Þjóðvfl. 278 atkv., Finnbogi R. Valdi- marsson, Alþbl., 1547 atkv., landsl. Framsóknarfl. 97 atkv. Borgarfjarðarsýsla: Kosningu hlaut Pétur Ottesen, frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins, með 1070 atkv. Benedikt Gröndal, frambjóðandi Alþýðuflokksins Iilaut 997 atkv., Jón Helgason, Þjóðvfl., 43 atkv., landsl. Fram- sóknarfl. 22 atkv., Ingi R. Helga- son, Alþbl., 287 atkv. Mýrasýsla: Kosningu hlaut Ilalklór Sigurðsson, frambjóð- andi Framsóknarflokksins, með 418 atkv. Pétur Gunnarsson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins hlaut 416 atkv.. Þórhallur Halldórsson, Þjóðvfl., 55 atkv., PAll Bergþórsson, Alþbl., 76 atkv landsl. Alþýðufl. 7 atkv. Snæfellsness- og Hnappadals- sýsla: Kosningu hlaut Sigurður Agústsson, frambjóðandi Sjálf- stæðisflokksins, með 796 atkv. Pétur Pétursson, frambjóðandi Alþýðuflokksins, hlaut 649 atkv. Guðm. J. Guðmundsson, Alþbl., 188 atkv., Stefán Runólfsson Þjóðvfl., 54 atkv., landsl. Fram- sóknarfl. 22 atkv. Dalasýsla: Kosningu hlaut Ás- geir Bjarnason, frambjóðandi Framsóknarflokksins, með 344 atkv. Friðjón Þórðarson, fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins hlaut 292 atkv., Bjarni Sigurðs- son, Þjóðvfl., 11 atkv., Ragnar Þorsteinsson, Alþbl., 16 atkv. landsl. Alþýðufl. 1 atkv. Barðastrandarsýsla: Kosningu hlaut Sigurvin Einarsson, fram- bjóðandi Framsóknarflokksins með 553 atkv. Gísli Jónsson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins hlaut 539 atkv.„ Sigurður El- íasson, Þjóðvfl., 82 atkv., Kristján Gíslason, Alþbl., 124 atkv. Vestur-ísafjarðarsýsla: Kosn- ingu hlaut Eiríkur Þorsteinsson, frambjóðandi Framsóknarflokks ins„ með 468 atkv. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, frambjóð- andi Sjálfstæðisflokksins hlaut 428 atkv., Halldóra Ó. Guð- mundsdóttir, Alþbl., 35 atkv., landsl. Alþýðufl. 20 atkv. Norður-ísafjarðarsýsla: Kosn- ingu hlaut Sigurður Bjarnason, frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins, með 440 atkv. Friðfinnur Ólafsson, frambjóðandi Alþýðu flokksins hlaut 275 atkv., Ásgeir Höskuldsson, Þjóðvfl., 17 atkv., Sólveig Ólafsdóttir, Alþbl., 146 atkv. Strandasýsla: Kosningu hlaut Hermann Jónasson, frambjóð- andi Framsóknarflokksins, með 441 atkv. Ragnar Lárusson, fram bjóðandi Sjálfstæðisflokksins, hlaut 188 atkv., Magnús Bald- vinsson, ÞjóðvfL, 18 atkv., Stein- grímur Pálsson, Alþbl., 121 atkv. landsl. Alþýðufl. 17 atkv. Vestur-Húnavatnssýsla: Kosn- ingu hlaut Skúli Guðmundsson, frambjóðandi Framsóknarflokks ins, með 408 atkv. Jón Isberg, frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins hlaut 247 atkv., Sigurður Guð geirsson, Alþbl., 53 atkv., Sigurð- ur Norland, utan flokka, 8 atkv., landsl. Alþýðufl. 5 atkv., landsl. Þjóðvfl. lO atkv. Austur-Húnavatnssýsla: Kosn ingu hlaut Jón Pálmason, fram- bjóðandi Sjálfstæðisflokksins, með 524 atkv. Bragi Sigurjóns- son, frambjóðandi Alþýðuflokks- ins, hlaut 438 atkv., Brynleifur Steingrímsson, Þjóðvfl., 93 atkv., Lárus Þ. Valdimarsson, Alþbl., 86 atkv., landsl. Framsóknarfl. 32 atkv. Skagafjarðarsýsla: Kosningu hlutu: Steingrímur Steinþórsson frambjóðandi Framsóknarflokks ins, með 1145 atkv. og Jón Sig- urðsson, frambjóðandi Sjálfstæð- isflokksins, með 738 atkv., Þjóðv. 46 atkv., Alþbl. 112 atkv, landsl Alþýðufl. 13 atkv. Eyjafjarðarsýsla: Kosningu hlutu: Bernharð Stefánsson, frambjóðandi Framsóknarflokks ins, með 1269 atkv. og Magnús Jónsson. frambjóðandi Sjálfstæð isflokksins, með 823 atkv., Þjóðv 91 atkv., Alþbl. 231 atkv., landsl. Alþýðufl. 24. Suður-Þingeyjarsýsla: Kosn- ingu hlaut Karl Kristjánsson, frambjóðandi Framsóknarflokks ins, með 1180 atkv. Ari Kristins- son, frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins, hlaut 264 atkv., Bjarni Arason, Þjóðvfl., 139 atkv., Jón- as Árnason, Alþbl., 380 atkv., landsl. Alþýðufl. 163 atkv. Norður-Þingeyjarsýsla: Kosn- ingu hlaut Gísli Guðmundsson, SP0RTSKYRTDR Amerískar sportskyrtur fyrir karlmenn. Nýjasta tízka. Fjölbreytt litaúrval. Kaupíélag Haíníirðinga Vesturgötu. 2 - Sími 9959 REIÐHJÓL fyrir unglinga og fullorðna. Verð kr. 995.00. Kaupfélag Hafnfir&inga Símar: 9224, 9159 og 9824. frambjóðandi Framsóknarflokks ins, með 591 atkv. Barði Frið- riksson, frambjóðandi Sjálfstæð- isflokksins„ hlaut 212 atkv., Her- mann jónsson, Þjóðvfl., 63 atkv. Rósberg G. Snædal, Alþbl., 63 atkv. Norður-Múlasýsla: Kosningu hlutu: Páll Zóphaniasson og Halldór Ásgrímsson, frambjóð- endur Framsóknarflokksins, með 867 atkv. Sjálfstæðisflokk- urinn hlaut 345 atkv., Þjóðvfl. 60 atkv., Alþbl. 81 atkv.Jandsl. Alþýðufl. 8 atkv. Suður-Múlasýsla: Kosningu hlutu: Eysteinn Jónsson, fram- bjóðandi Framsóknarflokksins, með 1528 atkv. og Lúðvík Jósefs son, frambjóðandi Alþýðubanda lagsins, með 771 atkv. Sjálfstæð- isflokkurinn hlaut 411 atkv., Þjv- fl. 65 atkv., landsl. Alþýðufl. 47 atkv. Austur-Skaftafellssýsla: Kosn- ingu hlaut Páll Þorsteinsson, frambjóðandi Framsóknarflokks ins, með 333 atkv. Sverrir Júlíus- son, frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins, hlaut 259 atkv., Brynj- ólfur Ingólfsson, Þjóðvfl., 16 atkv., Ásmundur Sigurðsson, Alþbl. 93 atkv. Vestur-Skaftafellssýsla: Kosn- ingu hlaut Jón Kjartansson, fram bjóðandi Sjálfstæðisflokksins með 399 atkv. Jón Gíslason, frarn bjóðandi Framsóknarflokksins hlaut 389 atkv., Einar G. Einars- son, Alþbl.„ 33 atkv., landsl. landsl. Þjóðvfl. 6 atkv. Rangárvallasýsla: Kosningu hlutu: Sveinbjörn Högnason, frambjóðandi Framsóknarflokks ins, með 686 atkv. og Ingólfur Jónsson, frambjóðandi Sjálfstæð isflokksins, með 837 atkv., Þjóðv- fl. 52 atkv., Alþbl. 43 atkv., landsl. Alþýðufl. 17 atkv. Árnessýsla: Kosningu hlutu: Ágúst Þorvaldsson, frambjóð- andi Framsóknarflokksins, með 1654 atkv. og Sigurður Óli Óla- son, frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins, með 980 atkv., Þjóðvfl. 140 atkv., Alþbl. 416 atkv., landsl Alþýðufl. 34. | HAFNFIRÐINGAR ! Útsvarsskrá Hafnarfjarðar 1956. Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Hafnarfjarðarkaupstað fyr- jj I ir árið 1956, liggur frammi almenningi til sýnis í vinnumiðl- i i unarskrifstofu Hafnarfjarðar í Ráðhúsinu frá laugardegi 30. | | júní til föstudags 13. júlí n. k. kl. 10—12 og 16—18, nema | i laugardaga, þá aðeins frá 10—12. | i Kærufrestur er til föstudagskvölds 13. júlí kl. 24 og skulu | | kærur v fir útsvörum sendar bæjarstjóra fyrir þann tíma. í Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 29. júní 1956. | i Stefán Gunnlaugsson. | •T»ii»»»»»»»»»»m»»»»»i»»»»»»»»»ii»»»»m»»»»»»»i»»»i*»»»m«n»»»»»mi»m»mm»*»i»m*,iHM*»imiiiii»«»i»»m»m»im»«mii»umu»f ....................................................................mmm»_ AUGLÝSING nr. 5 1956 frá InnHutningsskrifstoíunni Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfesting- armála o. fl., hefur verið ákveðið að útliluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. júlí til og með 30. sept- ember 1956. Nefndist hann „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐ- ILL 1956“, prentaður á hvítan pappír með svörtum og rauð- um lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 11—15 (báðir meðtaldir) gildi fyrir ir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor fyrir sig fyrir 250 grömm- um af smjöri ( einnig bögglasmjöri). Athuga verður, að auða reitinn, sem er ofan við smjör- reitina, má ekki skerða. Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1956“ afliendist að eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1956“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. júní 1956. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. lllllllllllllllllllllllHllllllKllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli MiiiiimiimimiiiitiiiiiiimiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHtitiiiiiiit] Gerizt áskrifendur að Álþýðublaðinu •TmmiiiimiiiiimiimniiimmiiimmimiiiiiiiiiimiimimiiiiiiitiimimimimmiimmiimimiiiMmmiMmiMMMu ...„,„.............................llliillll.iiiiiiiiii....................................ll""'llllimmmi;

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.