Alþýðublaðið - 23.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1923, Blaðsíða 1
Cjreíiö mt ojí Alþýðqftokknnm 1923 Mánudaginn .23. apríl. 89. tölublað. Eriend símskei Khöfn, 21. apríl. Frakkar og Sýrland. Weygandt herforingi, formaður hertoringjaráðs Fochs hershöfð- ingja, hefir verið gerður að landsstjóra í Sýrlandi til þess að efia yfirráð Frakka þar. Óeirðirnar í Miiulheíu!.' Frá Berlín er símað: Það kenuur í ljós, að uppreisnarmenn- irnir í Mtlhiheim séu úr flokki bylting arsinnaðra jafnaðarmanna (kommunista). Fullyrt er, að lánd- tökuhersveitirnar veiti uppreisn- armönnum stuðning. [Þessi fregn er sýniíega >smíðuð< til þess að blása með þjóðarhatrinu til Frakka að kolum sundrungar miili jalnaðarmannaflokkanna, á likan hátt og auðvaidsbiöðiu hér gera tilraunir til að kljúfa Al- þýðuflokkinn með útiendum orð- um, er þáu þykjast vera hlynt jafnaðarstefnunni (o: >soc'alísma< og >kommuoisma<), en móti jafn- aðarmönnum (0: >kommunistum<).] Bretar aðsjálír. Frá Lundúnum er símað: Fjár- málaráðuneytið hefir tekið að eftirlit með öllum stjóinardeild- unum hinum, er ekki geta greitt neitt fé án samþykkis fjármála- ráðuueytisins. Dffi daginn og vegmn. >(?u31íoss< kom að vestan í gær með milli 70 og 80 farþega, mest verkafólk (kventólk) frá Ólafsvík og Sandi. Er það að sögn alt ráðið fyrir fram hér, en hér gengur mikið af verkafólki bæjarins atvinnulaust. Svona er atvinnustjórn atvinnurekend^nna. a m m m m m m m m m m TJndirritaður annast fyrir menn kaup og sölu verðbréfa, fasteigna, skipa og vélbáta; geri samninga, annast lántökur og framlengingar lána. Einnig tek ég að mér innhetmtu á víxlum. Lagt verður kapp á fljóta og góða afgreiðslu. Sanngjörn ómakslaun tekin. — Skrifstofa í Lækjarg. 4 uppi, norðurdyr. — Viðtalstími til mánaðarloka er frá kl. 5 —6 e. h., en trá 1. maí frá ki. 10— 12 f. h. og 5—6 e. h. Reykjavík í aprfl 1923. Helgl Svelnsson, fypv. bankastjóci. Fiskislkipíu. í gær og fyrra dag komu af veiðum Belgaum með 105 föt lifrar, Njörður með 92, Leifur heppni með 95, Skúli fógeti með 86, Draupnir með 64 og Apríl 80, Rán 70 og Geir 90 föt, lagði upp í Hafnarfirði. >Litli Kleppur«. Forstöðu- maður >Litla K'epps< biður þess getið, að hann hafi höfðað mál á hendur höfundi greinarínnar, sem stóð í Alþýðubl. 18. þ. m„ og rnuni hann því ekki nota rúm í blaðinu t'tl andsvara. fegnskylduvluna verður hald- in á íþróttavellin'am í kvöld kl. 7. Meðlimir Vallsrfélaganna eru beðnir að fjölmenna og mæta stundvíslega. Ekki verður byrjað að æfa á vellinum fyrr en hann hefir verið lagfærður. Skóvarpasnjór féll hér í nótt, en tók þegar upp aftur, er sól- ar fór að njóta. Fyrirlestur flytur David Öst- lund í kvöld kl. 8V2 í Good- templarahúsinu um árangurinn af áfengisbannino í öðrum lönd- um og útlit fyrir alheimsbann. Fyrirspurnir og umræður heimil* aðar. Utbreiðslufuud heldur >Félag ungra kommúnistac annað kvöld kl. 8V2 í húsi U. M. F. R. við Laufásveg. Meðal ræðumanna má nefna H&llgrím kennara Jónsson, Hendrik J. S. Ottóson, Siegfripd Björnsson, Jafet Ottósson o. fl. Má búast við skemtilegum fundi. Samsæti halda templarar Da- vid Östlund næsta miðvikudags- kvöld. Þeir, sem vilja taka þátt í því, skrifi sig á lista, sem liggur frammi í bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar. Látiu er hér í bænum í gær hústrú Oddrún Sveinsdóttir, kona Jörgens Þórðarsonar kaupmanns. £yeunadeild Jafnaðarmanna- ('élagsins fór um daginn til þess að skoða Landsbaakahúsin nýju. Síðan voru umræður um fyrir- komulag húsanna, og voru nokk- uð skiftar skoðanir. Kvenfólkið starfar meira heima en karlmenn- irnir og hefir því éðlilega betra vit á innri tilhögun herbergja o. þ. h. en þeir. X. Saltlaust er að verða handa sumum togurunum. En von er á saltskipi innan skamms að sögn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.