Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.08.1983, Blaðsíða 4

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 01.08.1983, Blaðsíða 4
4 Alþýðublað Hafnarfjarðar 75 ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar: Líf og fjör og þátt- taka bæjarbúa góð Hinn 1. júní síðastliðinn átti Hafnarfjörður 75 ára kaupstaðarafmæli. Afmæiisins var minnst á myndarlegan hátt og stóðu hátíðahöldin í rúma viku. Það var skemmtilegt hve margir bæjarbúar tóku þátt í hátíðahöldunum, en það átti sinn þátt í því, hve vel tókst til. Veðurguðirnir voru hliðhollir hátíðahöldunum lengst af, en síðan ekki söguna meir. Hafnarfjarðarbær fékk Árna Stefán Árnason til að taka myndir af hátíðahöldunum og eru þær vel varðveittar í myndamöppum. Alþýðublað Hafnar- fjarðar gefur hér lítið sýnishorn af því sem er að finna í þessum ágætu myndamöppum frá afmælinu. Bátaleiga Þyts var sérstaklega vinsæl hjá yngstu kynslóðinni. Hörður Zophaníasson við opnun sjóminjasýningar- innar. Margt var að sjá á sjóminjasýningunni. Útvarp Hafnarfjörður: Góðan dag. Dansinn dunar i lokahófi er bæjarstjórn hélt hinum Bæjarfulltrúarnir Guðmundur Árni Stefánsson, Margir brugðu á leik í skátativolíinu. norrænu gestum. Rannveig Traustadóttir og Haraidur Sigurðsson á há- tíðarfundinum í íþróttahúsinu. Sigurvissir félagar í vinarbæjarkeppninni. Og ekki má gleyma sjálfri afmælisnefndinni sem vann gott og mikið starf.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.