Baunir - 22.03.1924, Blaðsíða 3

Baunir - 22.03.1924, Blaðsíða 3
BAUNIR 11 í herbúðum Skáldsaga oí'tir (irímul (Jroijis. Sögulok Eru þeir drengir d]aríir og fyrirmynd annara í sinu sfcarfi. Okkur reyndist Eirikur all þarfur því rnargir voru kvellisjúkir í liði voru. en ei var hann þarfur vorum andstæðingum, þakka eg þjonustu þeirra. Nú sný eg xnáli mínu til kvenna þeirra er oss hafa aðstoð veitfc. Má þar fyrsfc nefna konu Ingvars hús- karlahöfðingja, hefir hún reynsfc fengsæl flokk vorum. Pleiri maetti frúr nefna, en nú er áliðið naatur og eg gerisfc drukkinn, vil eg því siífca þessu gildi, en aðeins að endingu bið.ja menri gæfca þess, að sækja ei gjaf- orð i ovina herbúðir, gæfci slikfc gert liði voru allmikið ogagn. Þess skulu og allir mynnasfc, að andskotaflokk- urinn rnun gera harðasókn á herbúðir vorar, svo frið- ur er ekki að fullu saminn, en vér væntum oss styrkf- ar konungs þess er þessu landi stjórnar. En allir skulu þó viðbúnir vera ef til víga er kvatt.“ Þökkuðu menn jarli þ’ssa veislu, og héidu heim. Jarl sat eftir í herbúðum sinum, óvinum iiinn versti vábjóður, en vinum örugg vörn og kaupstaðagörmum grimmur. Uppncfni. Nokkrir Isfirðingar liafa uppnefnd Sigurjón Jónsson b æ j ar ful I fcr úa., v ers 1 u n a rst j • o. fl. Kalla þeir liann al- þingismann ísafjarðarkaup- staðar, er ilt til þess að vifca að uppnefna-Skotta skuli aftur vera komiu á kreik, og lýsir lítt háttprúð- um bæja brag að uppnefna veslings Sigurjóo þótt hann byði eig fratn til þings og dumpaði, en öllutn ókunnur Sigurjónsson Jónsson yrði þingkjörinn þingm. kjör- dæmisins. MTlíaupið BAUNIR.

x

Baunir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.