Baunir - 15.04.1924, Blaðsíða 1

Baunir - 15.04.1924, Blaðsíða 1
^BAUNIR^ I. ÁRG, ísafirðí, 15. apríl 1924, 5, tW, Stympingar. All raikið vöru-uppboð var bald'ð í Kvikmynda- husinu siðastliðna viku; féksfc þar alfc er beifci befír, en þeir blutu, er hæst gátu hrópað, eða næstir stððu uppboðshaldara. Fjöltnenfc var þar jafnfln og kliður Hkt og i kríubólina; virtist bin frjálsa samkepni hafa tekið sér varanlegan bústað i huga og hjörtum þeirra er viðsfcaddir voru, því sfcjak og stimabrak gekk um allan salinn, er fólk þyrptisfc að leiksviðinu mæn- andi mjóum augum á glis- varning þann er það prýddí, en Báðar-Hálfdán ærði alla og byrgði útsýn þeim er bak við hann stóðu, með sínum breiða búk. Fleira var 4 sviðinu en fagur varningur; bæjar- prýðin Páll sýslumannsefni stóð þar til huggunar sin- um „heimska lýðu, gapti bann gini viðbiiinn „að gleypa úlfaldann með hár- inuu, en úlfalda skrattinn var þarna ekki, svo Páll garmurínn gatekkerfcgleypt. Postulinn sást lika skrýdd- ur Vesturlandssannleik með þankastrik fermingarbarns- ins í hendi og skjöld Sálu- hjálparhersins á hlið, albú- inn til orustu gegn gerða- bók bsejarstjórnar. Háleggur reit nöfn þeirra er hlutu glingrið, Bjöm stangaði, og Kérulf vappaðí um eing og hæna með eggjabljoði. Mafcthias bélt uppboðið, en Oddur sat heima leit- andi að meðalvegi milli kláða og þrifaböðunar, klór- andi eér á kinn ogkvíðandi fyrir næsta bæjarstjóroar- fundi. För uppboðið fram með mestu prýði, og allir sem á það komu, geyma í hjarta sinu Jjúfa minning þess, er þeir beyrðu og fiáu,

x

Baunir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.