Baunir - 15.04.1924, Blaðsíða 3

Baunir - 15.04.1924, Blaðsíða 3
BAUNIE 19 S"sre£! Á Baurkasti -við þig eg ata míg ekki, eg aumkva þig, garraur» en kata þig ekki. II.Ií. Mikil vonska hefir hlaupið ( ritstjóra Pillna, veena þess, að Baunir drápu lltillega á kaffi- húsa snuður hans. Skrifnr hann ( brœði sinni greinarkorn ( 8- tbl. Pillna sinna. og sýnir þar sanna háttprýði ( rithstti, moeíti þv( til sönnunar nefna þetta prúða orð: »hjónadjöfull« og fleiri falleg. Auk þess ertt það ósannindi hjá. pilti þessuni, að Baunir hafi brfgslað honum með kffihúsa- ,vist‘ hans, því þoer vissu ekki að hann voeri í kaffihús vist ráðinn; getur verið að sú fá- frœði sœri hann mest, því vist- in er honum samboðin og eðli- legt að honum þyki vegsauki að, og vilji á lofti halda. Baunir munu heldur ekki ágirnast ælu hsns, hana getur hann melt í friði þeirra vegna og rœkt vistastörf sín á veit- ingahúsum án 'ónœðis, því eng- inn öfundar hann af því starfi, allra síst Baunir. Ef til vill stirkja griðkonur hann i að sanna þau ummœli, að Baunir neyti oelu annara, en efalaust verður sú sönnun rakalaus og honum lftt til sóma. Að lokum skal þessi Pillna hvoftur vita, að Biunir munu ekki reyna að mýkja hið úfna skap hans, hvað sem hann urrar og býtur. Bæklaður bryggur broíinn. Sjálfsvðrn- heifcin hafði i hyggju aS senda Páh soni enn er afcvinnulaus, til Nor- egs og gara hann þar að oliusala, sá hún af brjösfc- viti sínu, að hér var slag- ur á borði hagsýnum fjár- málarnanni því olian er 120°/n dýrari i Danmörk en i Noregi, eftir því sem Vesturland segir. En þegar glöggvar var aðgætfc, reyndist þetta lýgi hjá hlaðinu, svo fyrv. sýslu- maður Arnesinga var ebki sendnr til Noregs, on situr enn Iteima, kengboginn af kvöluin og örvæntir um eigin hag, því þessi mis- sögn blaðsins er honum auðsýnilega til óhamingju, en ausfcmönnum skapar hún lán úr yfiirvofandi úláni.

x

Baunir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.