Baunir - 21.05.1924, Blaðsíða 3

Baunir - 21.05.1924, Blaðsíða 3
BAUNIR 23 Kapp. Xðjsu Simbi ekur nú á bifreið sinni um allar götur, svo hratt að augu má ekki á festa, þyrlast rykið svo mjög undan hjólunum að fyrir sólu byrgir; þjóta þá til hund»r aliir og vilja keppa við Simda, má þá oft ekki milli sjá, en kvenn- hópur sá er í bilnum situr heldur í sér andanum af undrun. Allir vona að Simbi sigri. Nýr jfirritsfjo'ri. Koniaksjónsson hvað vera tekinn við yfirritstjórn Pillna. Blindur leiöir bíindan. Gforgur og Sigurður náttblindi leiðast nu um allar götur. Gorgur bor merki' þeirra félaga og heldur um stút- inn. Eftir heimkomu sína a£ þingi, heldur Auðunn full- trúi eig mjög i húsum inni. Hefir Biunum verið tjáð að hann noti tímann til þenkingar um gerðir sinar á þiogi og spinnur ræðu- spotta úr afglapalopa sin- um, trúandi þvi að her sé fir góðri ull að vinna. Væntanlega vindur hann af snældunrri á leiðarþingi í haust, sjá þá lráttvirtir kjósendur ullar gæðin, sér- staklega e£ ekki tekst að strjúka vel úr hnökrunurn. Skjaldavmerkið. Kvisast hefir að „Ihldiðu álsf. muni taka sér skjaMar- meiki, verður það griðung- ur með asnaeyru og refs- augu, draghaltur og hárlaus. Aðeins nokkur eintök eru óseld af Baunum og mega þeir sem vilja ná i þær áður en þær seljnst alvrg upp, bregða við hið skjótasta.

x

Baunir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.