Alþýðublaðið - 23.04.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.04.1923, Blaðsíða 4
4 A L ÞYÐUBLAÐIÐ AlþfðHhrauBoerðin framleiðir að allia dómi beztu bvauðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vorur frá helztu firmum i Ameríku, Englandi, Danmörku og Holiandi. AlLefni t.il brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sein á heimsmarkaðinum fást. Káputau, Reiðfatatau, Dragtatau, Morguukjólatau, Ullar-kjólatau, Golftreyjur o. m. fl. Mesta úrval hjá H.P.Duus A-deild munu verða á væntaulegri þing-a- ráðstetnu í ágúst í surnar í Kaupmannahöfn, er um með- ferð á minni hluta í trúar- og þjóðernis-eínum, um ijárhagslega endurreisn, um takmörkun á vígbúnaði, um þinglegt eftirlit með utanríkisstjórnmálastarfsemi, um tryggingarsamninga o. fl. Búist er við um 500 fulltrúum til ráðstefnunnar. Islanðsbanki. Bráðabirgðasvar við bréfi Eggerts Claesseus baukastj. hér í blaðinu. Biéf þetta þarf ekki mikilla skýringa við, því Jir. Ciaesseq getur samkvæmt því engan stað fundið orðum sínum í Morguri- blaðinu frá 6. jan. Viil ekki hr. Claessen skýra betur, hvað hann meinar með orðunum, að rekstursfé hafi á óeðlilegan hátt verið tekið frá verzlunar- og framleiðslufyrir- tækjum? Hvað meinar hr. Jean Eggert Claessen með þessu? Hafi hr. Claessen engar betri sannanir fyrir því, að bankinn standi sig vel, en matið, sem fór fram í íyrra, og hæsta- réttardóminn yfir fyrrverandi rit- stjóra Alþýðublaðins, er honum óhætt að fara að biðja fyrir bankanum, því í dómnum var ekkert í þá átt, að það, sem um ísfandsbanka hafi verið sagt, svona í höfuðatriðunum, væri ekki satt, heldur var Ó. F. dæmdur fyrir, ,að ummælin hefðu skaöað baukann, alls eliki fyrir, að ummcelin yœru ehlci sönn. Meira um bankann síðar. Dufþakur. Aðra grefn til hefir Eggert Claessen bankastjóri sent >ÁI- þýðublaðinu<, en með því að blaðið var nærri fullsett, er greinin barst ritstjóra, en hún nokkuð löng, getur hún ekki komið í blaðinu í dag. Utbreiðslufund heldur „Félag ungra kommúnista" annað kvöld (þriðjudag) kl. 8 x/2 í húsi U. M. F. R. við Laufás- veg. Margir ræðumenn. Aðlað- andi umræðuefni. Fyllið húsið! „Esja14. Atvinnumálaráðherra gekst fyrir skemtiferð á laugar- dagskvöldið með »Esju< hér inn á fjörðinn og bauð þingmönn- um og ritstjórum blaðanna til þess að skoða skipið og reyna. Leizt mönnum vel á það. Fram undan Móum var skipinu lagt, og var þá veittur kvöldverður. Sagði ráðherra undir borðum sögu skipssmíðarinnar, og síðan voru fluttar margar minnaræður. Lúðrasveit Reykjavíkur var með í förinni og lék til skemtunar. Kl. liðlega 10 var komið aftur að hafnarbakkánum. Þótti þátt- takendum ferðin hin skemtileg- asta. í gærmorgun fór skipið út í flóann að stilla áttavitana. Odýrar vörar: Sveskjur . . . . 0 75 Vs k£- Sveskjur, steinl. 0,80 — — Rúsínur .... 0,95 — — Epli, þurkuð. . 1.75 — — Bláber, þurkuð, 2,00 — — nýkomið í Verzlun 01. Ámundasonar. S(mi.i49. Laugaveg 24. Stúlka óskast í sveit í vor og sumar. Upplýsingar á Ný- lendugötu 23 í dag kl. 5—7 síðd, Rjóltóbak, B. B., kr. 9,60 bit- inn í verzluD Elíasar Lyngdal, Njálsgötu 23. Bpýjnsla. Heflll & Sög Njál8>- götu 3 biýnir öll skerandi verkfæri. Símanúmer Guðlaugs Bjarnasonar bifreiðarstjóra er 1397. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentemiðja Hailgríms Benediktssonar, Bergsiaðastræti 19, w; ■ : f;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.