Alþýðublaðið - 24.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1923, Blaðsíða 1
IQ23 Þriðjudaginn 24, apríl. 90. tölublað. David Ösíftnd talar. Oí fair komu í kvö'd. Nýtt er oss að hlusta' á svo einiæga ræðuskörung'a seai Da- vid Ö.stlund. Hann er bindindis- og bann- oiaðu’-. fíugur hans er hreiob og- óskiftur. En ináttugastur var ræðumiið- ur í sinni heigu guðsttú ogf traustinu á kristua menningu. Lltur Östlund á bœnina eins og þroskáður maður og innblásinn. Guðmóður hans náði til hjartua manna. Eins og íjallsvaíi fer um bygð og eyðir þoku, svo fór hiun heilbrigði andi Östlunds um fundirsalinn og drei'ði hálfkær- ingi. — ísienzka þjóðin öll þarf að heyra mál hansi Landsstjórnendur og þingmenn heíðu átt að sjá sóma sinn í því að hlusta á þenna góða gest. Gátu þeir margt af houum iært. Eitt veiferðarmál jarðbyggja var til umræðfl. Sagt var oss frá sigurförum. — Vér erum kunnir hrakförum. Nú sitjum vér í sárum. Öllum æskuiýð vorum er stefnt í voða. Svívirðingin er hlutskifti vort. — £n tímárnir breytast, bannmenn sigra, banniög verða samþykt á ný, þjóðin vaknar, aðrir menn taka við stjórn og nýir menn sitj i þing. Rvík, 23. apríl 1923. Hallgr. Jönsson. <5í>- ffimrs’ NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Happdrætti sænska ríkisins. Dregið er tvisvar árlega til 1931. Hæstir vinningar eru 200.000 og 300.000 sænskar krónur. Vinningar eru alls um 250.000 og er árlega áthlutað um sex milij. sænskra króna. Kostar 90 sænskar króuur fyrir allan tímann. Greíðist iueð að cins fárra króna mánaðarlegum aiborgummi. Sami seðiil getur unnið hvað eftir annnð. Kaupið nú þegar, svo að ]>ér niissíð ekki af fyrsta drættinum. Nánari uppiýsingar gefur aðaiumboðsmaður Magnús Stefánsson, Grundarstíg 4. Heima kl. 6—8 e. h. — Símar 36 og 701. Tóm steinolíuföt utan af iandi kaupum vér á 8 kr. hiugað komiu, gegn greiðsiu við móttöku (með póstkrötu). — Hér í bænum kaupum vér fötiu sama verði og sækjurn þau til seljanda og greiðum andvirðið samstuudis. — Hringið í síma 262. Hf. Hrop & Lýsi - Roykjaíík. Verknkonur! Munið »Fram sóknaríundiun í kvöid! Simanúmer Guðlaugs Bjarnasonar bifreiðarstjóra er ,3397. Silfurbúin svipa fanst; á suunu- dnginn. -Vitjist. á afgreibsluna gegn jimdariamium. Drengir 11 ára og eldri eru bebnir að koma til viðtals i Goodtemplarahúsinu í kvöld kl. 8 — 9. Flokkstj. st. »Unnur< serstaklega án intir ab koma. Maösátis V. Jóhanness. Tiibúinn kveunær- fatnaðnr m i ö g ódýr og tjöl- breyttur nýkominn tii H. P. úsus, A'deild. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.