Búnaðarblaðið - 22.01.1916, Blaðsíða 1
BÚNÁÐÁRBLAÐIÐ
1. nr.
Reykjavík 22. jan. 1916.
2. tbl.
Gr ei í 1 j árræ U t.
Geitfé llnllist hingað til lands
með Iandnámsmönnum. Þá liafa
landkostir bér verið hinir ákjós-
anlegustu fyrir það, þar sem
var skógur og kvisllendi. Á síð-
ari hluta 19. aldar var það
varla til nema í Þingeyjarsýsl-
um. Búnaðarslcýrslur fyrir 1909
segja geitfé landsins: 561 lalsins.
Árið 1913 er það orðið 925.
Nú á allra siðuslu árum er
farið að gefa geilfjárræktinni
meiri gaum. Nokkrir kaupstaðir
á landinu, svo sem Sauðárkrók-
ur og ísafjörður, hafa fengið sér
geitfé og ællar það nálega að
útrýma kúnum þar, svo vel
þykir það gefast.
Það þarf minni höfuðstól til
geitahalds en kúa til jafnmikill-
ar mjólkurframleiðslu, og menn,
sem ekki þurfa á lieilli kýrnyt
að lialda, gela fengið málulega
mikla mjólk með því að tak-
marka tölu geitanna. Þá er enn
á að líta, að áhæltan er miklu
minni af geilaeign en kúa. Missi
maður einuslu kúna, þá er all-
ur höfuðstóllinn til mjólkurfram-
leiðslu tapaður og öll mjólk
einnig. Tapist ein geit, t. d. at
6, þá er þó mikið eftir.
Það mun og reynast svo, að
framleiðsla geitamjóikur verði
að jafnaði ódýrari en kúamjólk-
ur, sérstaklega þar sem um
smá-framleiðslu er að læða, og
loks er þess að gæta, sem hefir
ef til vill mesta þýðingu í þessu
máli, að geitamjólkin er afar
heilnæm.
Um geilfjárrækt liefir lílið
verið skrifað á íslensku utan
ágæt grein í Ármanni á Alþingi,
en þar er aðallega rælt um úti-
gangsgeitur.
Þjóðverjar eru manna lengst
komnir í geitarækl eins og svo
möigu öðru, og verða hér á
eftir teknir kaflar úr einu fræði-
rili þeirra um það efni, og er
þar einkum átt við geitfjárrækt
í kaupstöðum, en á þann hátt
er geitfjárræktin sérstaklega að
aukast hér á landi.
Þó að sumt í köflum þessum
sé alveg jiýskt, þykir ekki rétt
að slíta það úr þar sem það er
llétlað saman við nauðsynlegar
upplýsingar.
Er að vona að greinar þessar