Gamanblaðið - 01.04.1917, Blaðsíða 1

Gamanblaðið - 01.04.1917, Blaðsíða 1
GAiaAiaBImA-DITÞ 4. BLAÐ KEMUR ÚT VIÐ OG VIÐ MEÐAN SÉST TIL MÁNA 1917 Frú Lindar* Frúin var í afar illu skapi þegar Lindar kom heim að boröa. Og auðvitað lét ¦ hún skapið bitna á honum. En hvernig sem hún ham- aðist svaraði hann henni engu en hélt áfram að borða. En við það espaðist hún ennþá meir og kall- aði hann þann aumasta, hjartalaus- asta eiginmann sem til væri í lanti- inu, sagði áð hann hataði konu, börn, heimilið o. s. frv. En þegar hún sá að það dugði ekki heldur, lagði hún frá sér hníf og gaffal og hætti að borða með þeim ummælum, að ef þessu héldi áfram vildi hiín fá skilnað! Lindar hafði ætlað sér að láta sér ííöa vel um kvöldiö og var með danskan reyfata í vasanum sem hann ætlaöi að lesa, eh sií nú að enginn friður né ró mundi heima, og sagði nú: »Eg þarf að fara að finna hann Jónsson, eg hef dálítið við hann »að skifta«. Frúin sagði aö hann mundi ætla á fyllirí með honum, og sagðist tafarlaust sækja um skilnað ef hann kæmi selnt heim. Lindar svaraði engn en fór sína leið. »Hann skal svei mér fá það, ef hann kemur seint heim«, sagði frú Lindar og settist í fremstu stofuna og tók að bródera af kappi hvíta og bláa Ijósadúkinn sem hún nú gekk með á þriöja ár. En hún var svo reið, að hún sleit þráðinn þetta viö fjórða og fimta hvert spor. Kiukkan varð 11 og ekki kom Lindar. Klukkan varð 12 og ekki kom hann. Klukkan eiít var henni oröið dauðkatt. »Níöingurinn«, sagði frú Lindar við sjálfa sig, »eg skal bíða eftir honum þó hann komi ekki fyr en klukkan 5«. — Klukkustund leið eftir klukkustund án þess Lindar kæmi. Klukkan 4 var frú Lindar svo úrvinda af svefn- leysi, þreytu og kulda aö hún réði af að hátta. En hún ætlaöi ekki að sofna, hún ætlaöi sér að liggja vakandi og taka á móti honum eins og hann átti skiiið. Hún slökti Ijósið og f<5r inn f svefnherbergið- og tendraði rafijósið. Svo starði hún steinhissa um stund á rúni Lindar, og varö ýmist hvít eða ij^ðj þvf í rúrainu lá Lindar bg stein- svaf. »Jóhannes!» hvæsti hún, »Jó- hannes!« Lirdar opnaði augun. »Hvað ér um að vera, elskan mín?« »Hvenær komstu heim og hvar hefurðu verið?« »Eg hefi hyergi verið, eg fór rakleitt upp eldhúsmegin, og las heilan reyfara í rúminu áður en eg sofnaði*. Frú Lindar drap í skyndi rafljós- ið, og fór og bjó um sig á kgu- bekk f einni stofunni. Og í hálf- an ma'nnð talaði hún ekki-orö vlð Lindar. Bjarni: Það hlýtur að vera voða- legtvað »keyra yfir* menn! Bilstjórinn: Já, það getur verið fjandi vont ef það eru stórir menn. Presturinn: Þér hafiö víst aU drei unnið reglubundna vinnu? Beilarinn: Ójú, meira að segja sjö ár í einu á sama stað. Presturinn: Þvi hættuð þér þá? Betiarinn: Eg var náðaður. Sonur sýslumannsfrúarinnar pre- dikar í fyrsta sinn í kirkjunni í sókninni þar sem móðir hans býr. Sýsluraansfiúin grætur af gleðis- geðshræringu. Stína gamla situr fyrir aftan hana og hvíslar að henni: »Orátið ekki, það getur verið að hann baldi betri! ræöu seinna«. Kennarinn: Hvað er [;etta dreng- ur hefuröu ekki lesið neitt? Adatrj- og Eva föidusig; hvað sagði drott- inn þegar hann fann þau? Drengurinn: Hann sagði; Salta- brauð fyrir Adam og Evu! Tveir skipbrotsmenn voru á ssma kubbnum. »Vertu sæll Qrímur*, sagði annar, »þessi kubbur er o? lítill til þess a"ð bera okkur báða, en af því að þú ert ógiftur er lífið máske cisihvers virðj íyrir þig því fer eg. Vertu sæíU (sekkur). Diengurinn: Mamma, hér stend- ur aft það hafi maður veríð kvik- spttur, Er ekki hægt að skylda læknana'til þess að ganga at sjúk- linpnuio aimennilega dauðum? Ferðamaðurinn: Týnast margir hér í ánni? Ferjumaðurinn: Ouei, við finn- um þá vapalega þegar þeir eru búnir að liggja 1—2 daga f henni.

x

Gamanblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gamanblaðið
https://timarit.is/publication/423

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.