Gamanblaðið - 01.05.1917, Page 1

Gamanblaðið - 01.05.1917, Page 1
GAMAIVBLADIÐ 6. BLAÐ KEMUR ÚT V Ð 06 VIÐ MEÐAN SÉST TIL MÁNA 1917 Lögmaðurinn. Gísla Reykholt gekk ver í Ame- ríku en hann hafði búist viö. Þeg- ar hann hafði lokið sveitavinnunni og kom aftur til borgarinnar Minnea- polis átti hann ekki nema sex doll- ara. Og ekki entust þeir lengi, því viku seinna var hann svo soltinn að rifin hringluðu f honum (þetta eru nú reyndar kannske ýkjur); það var þvf ekki urn annað að gera en finna móðurbróðirinn John John- son sem var lögmaöur, og í miklu áliti þar f borginni. John Johnson tók betur á móti Gísia en hann hafði búist viö. — Hann veitti honum stöðu á skrif- stofu siuni, og þó launin væru lá þá voru þau nóg til þess að Gísli dó ekki úi sulti á meðan, og starf- ið hvíldi ekki þungt á honum. Nokkrir mánuðir liðu. Þá kom það fyrir að Gísla var faliö að fara til næstu borgar og mæta þar í réttinum fyrir Mr. Johuson. Skyldi hann biðja um framhaldsfrest í máli einu, og lagöi móðirbröðir hans ríkt á við hann að halda kjafti að ððru leyti, Til málamynda voru Gísla feng- in skjöl máisins, og las hann þau sér til dægraslyttingar á leiðinni í járnbrautarvagninum. Gísli Reykholt haföi aldrei fyr koruið í réttarsal, en þar eð mörg mál voru tekin fyrir á undan hans máli, var nóg tækifæri fyrir hann * til þess að kynna sér hvernig mál eru rekin fyrirrétti. Hann sá hvern- ig málaflutningsmenuirnir voru ó- smeikir við aö skamma hvor ann- an, þaulspyrja vitnin og jafnvel brúka sig við dómarann. Honum graradist því mjög að hann skyldi ekki fá tækifæri til þess að skamm- ast eins og hinir, sem höfðu mál að færa. Þegar kom að honum röðin, var hann staðráöinn í því, að óhlýðnast boöi móðurbróðursins. Málið var höfðað fyrir hönd ekkju einnar. Hafði járnbrautarlest ekið yfir mann henuar og hann beðið af skjótan bana. He mtaði hún nú 40 þúsund kr. skaðabætur af járnbrautarfélaginu. Þegar rnálið var kallaö upp, setti Gísli upp samskonar spekingssvip og hann hafði séð helstu lögmenn- ina setja á sig, og tók að breiða úr skjölum málsins íyrir framan sig. Lögmaður járnbrautarfélagsins ieiddi fram fjögur vitni en Gísli gaf þeim engan gaum fyr en hið fyrsta — sem var vagnstöðvari — settisí i vitnisstólinn. Leit hann þá upp, benfi á vitnið og spurði lögmann- inn, mótstööumann sinn : »Hvað er þetta?* »Hvað þá?« spurði lögmaðurinn, sem ekki vissi hvort hann var norð- an eða sunnan. »Þeita þarna«. »Það? Það er vitnið!« »Hm«, sagði Gísli Revkholt, »mjög einkennilegí hve til eru Ijót andlit*. »Hvað þá?« sagði vitnið, það var bersýnilega sígið f það. »Vitniö er hér til þess að svara en ekki til þess að spyrja«, sagöi Gísli. íÞað er minst komiö undir út- liti raanna«, sagði löginaðurinn. »Því fer nú belur fyrir yður, í minn læröi vin«, sagði Gísli og I um leið fór að skfna í tennurnar á ; áheyrenclunum; sumir jafnvel fiiss- uöu. Gisli sneri sér aö vitninu. »Þektuð þér þann sem varð fyr- ir slysinu?* »Nei!« »Hvað getið þér þá vitnað um hann?« i *Eg sá hann ganga í veg fyrir ; Iestina«. »Að hann hafi gengið í veg fyr- ir lestina, en lestin ekki elt hann út af brautarteinunum til þess að bruna yfir hann er mjög svo sennilegt. Nú, en hvað sáuð þér?« >Eg sá hann á teinununi áðnr en lestin kom«. ' »Hvernig gátuð þér vitað að það var hann, þegar þér þ->ktuð hann ekki?« »Eg sá Ifkið á eftir«. »Þektuð þér aflur líkið af manni sem þér höfðuð aldrei séð?« Nei, en-------«. »Nú, þér þektuð lfkið,"eti þektuð það þó ekki I« »En eg sá hann gangai á tein- unum«. »Hvern«. »Manninu sem dó!« »Ætlið þér að telja dómurunum trú um að þér hafiöjséð líkið gánga á teinnnum«. »Nei, ekki !íkið«. »Nú, það hefir þájverið alt ann- ar oiaður sem þér sáuö 'á ^íein- unum?« »Nei, það var hann«. »Herra dómari*, sagði Gísli Reykholl, »væri ekki lélfast að vísa vitniuu til sálusorgara síns. Öll frásaga hans er ber-.ýnilega ein

x

Gamanblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gamanblaðið
https://timarit.is/publication/423

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.