Gamanblaðið - 01.06.1917, Síða 1

Gamanblaðið - 01.06.1917, Síða 1
GAMANBLAÐIÐ 6 BLAÐ KEMUR ÚT VIÐ OG VIÐ MEÐAN SÉST TIL MAVA 1917 Draugurinn í Tungu og drengirnir úr Reykjavík. ----- Frh. Tungu-Móri var afskaplega reiö- ur yfir því hvernig drengirnir höföu gabbað þá nafnana og bjó sig und- ir aö gera meiriháttar draugagang heima á bænum og hræöa heim- iiisfólkiö, úr því engu tauti varö komið á strákana. Hann læddist því inn í baöstofu þegar fólkiö var sofnaö, og tók aö iáta glarnra og skröifa í ölium tiðamótum til þess aö hræöa meö því fólkiö. En áður en honum tókst að vekja þaö, var hötid sem hélt á fólgarstykki rétt inn um slafn- gluggann, sem stóð opinn, var Frikki þar kominn. »Því miöur get eg ekki boðið yöur mótorolíu til þess aö bera á liðamótín, herra draugur, en hér er tólg.« Meira þurfti Móri ekki til, hann var oröinn svo argur út í þessa strákaskratta sem ekki höfðu vit á því að hræöast drauga. Hann þaut því ofan stigann, en af því hann vildi ekki fara alveg erindisleysu þá rak hann upp ógurlegati draugs- hláíur um leiö og hann fór ofan, og annan þegar hann fór fram göngin. En í því að hann fór út úr dyrunum heyrði hann Matta segja: »Þú hefur Ijóta hóstann, draugur, á eg ekki aö kaupa fyrir þig brjóstdropa.* Meira heyröi hann ekki því hann tók tit fótanna heim á hlöðuloft. Fólkiö haföi vaknaö viö óhljóð- in og var mjög skelkað, bóndi spurði hátt hvað gengi á, en dreng- irnir svörðu að þaö heföi bara verið draugurinn, sem væri dálítið kvefaður. Rottan. Sigurður kom seint heim því hann hafði verið á nokkurs konar fundi meö nokkrum kunningjum þar sem rætt haföi verið hvort ekki væri tiltækilegt að stofna andbann- ingafélag. Konan og Iitli Siggi voru í fasta svefni svo hann af- klæddi sig hljóðlega, en af því hann var ákaflega þyrstur, greip hann vatnsglas er stóö á náltborð- inu og teigaði úr því í einum rykk. En í því hann kyngdi seinustu dropunum kom eitthvaö einkenni- legt í hálsinn á honum, eitthvert lifandi kvikindi aö honum fanst, og fékk hann af því svo mikla ógleði, aö hann ældi því upp á svipstundu, og þar með vatninu sem hann haföi drukkið, og ýmsu öðru. Sigurður sá dýrið hoppa eítir gólfinu og þaut á eftir því. Velti hann þá fyrst tveimur stólum og síðan náttborðinu meö vatnsflösku, kertasljaka og fleiru góðu. Við þennan bölvaðan gauragang hrökk frúin auövitaö upp með andfælum. »Almáttugur! Hvaö gengur á fyrir þér, Siguröur?* Samtímis vaknaði litli Sigurður og tók aö orga af öllum mætti. »Þaö er rotta! Það er rotta eða mús!« 'sagði Sigurður með skjálf- andi röddu. »Hún var í vatnsglas- inu og eg var næstuni búinn aö svelgja henni niður meö vatninu. En nú er eg búinn aö stíga ofan á hana. Flýttu þér að ná í eitthvaö til þess að rota hana með.« Frúin, sem haföi þotið fram úr rúminu viö gauraganginn sem Sig- urður geröi, stökk nú í ofboði upp á stól, og hljóðaði upp yfir sig af hræöslu, því eins og margt kven- fólk var hún hræddari við mýs og roítur en viö Ijón og tigrisdýr. Samt réöi hún það af eftir aö Sig- urður hafði eggjað hana, að stikla á stólum út í eldhús 'og sækja þangað sóp til þess aö vinna með á óargadýrinu. Sigurður lyfti fætinum og frúin baröi sópskafíinu þrisvar sinnum í röö í gólfið án þess að hilta rottuna. En af því rottan lá grafu kyr ályktaði frúin að hún væri dauð og tók kjark í sig til þess að horfa á hana. »Drept’ana, manneskja, eða fáöu mér sópinn!* hrópaði Sigurður. Frúin steig niður á gólf, af stóln- um sem hún hafði staðið á. »Það er ekki rotta, asninn þinn«, sagði hún. »Hvað er þaðþá?« sagöi Sig- urður. »Það er tútta af pelanum hans Sigga litla, sem eg lét liggia í bleyii í vatosglasinu. Að þú skulir ekki skammast þín að koma heim klukk- an tvö og gera allan þennan gaura- gang. Að þú skulir ckki skamm- ast þin, Sigurður.* Að svo mæitu fór fiúin upp í rúm aftur. Og Sigurður heyrði hana segja minst tuttugu sinnum áður en hanti sofnaði: »Að þú skulir ekki skauimast þín, Siguiður.*

x

Gamanblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gamanblaðið
https://timarit.is/publication/423

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.