Alþýðublaðið - 25.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.04.1923, Blaðsíða 1
6e£d Ht erf JklpýÖu&oltlnmm 1923 Miðvikudaginn 25. april. 91. tölublað. Erleid símskeyti. Khöfn, 23. aprí!. Skaðabðtamálin. 1 Frá Berlfn er símað: Curzon lávarður hefir í ræðu í efri dei'd br^zka þingsins ráðlagt Þjoðverjum að leggja fratú nýjar skaðabótauppástungur, þsr sem gert sé ráð fyrir ábyrgð at háifu iðnaðadns,, og enn írem- ur að tallást hreiolega á úrsknrð netndar um skaðabótafjárhæðina. Ríkisstjórnin hefir samþykt að íhuga, hvort ekki sé reynandi að fara að ráði Curzons. Forvextir ríkisbankans þýzka. Ríkisbankinn þýzki hefir hækk- að forrexti úr ii°/o UPP * 1Q°/o- E.irk,jnináladeilan rússneska. Havas-fráttastofan segir, að rú-snesku meirihluta-jafnaðar- mennirnir (>bolsivíkar«) hafi fært út »katólskra-otsóknirnar«, svo að þær nái einnig til presta í Georgíu. Lausanne-ráðstefnan er komin s »man af nýju, og*eru hórfurnar vænlegar að áiiti Luudúnablaðanna. Fulitrúasveitir sækja hana frá Tyrklandi, ítalíu, Bretlandi og Bandaríkjunum. Khöfn, 24, apríl. Samningur gecður við Rússa. Frá Moskva er símað: Sama- ioganetndir Dana og Rússa hafa gert saœning milli ríkjanua. Eftir hónum viðurkenua Danir rúss- nesku stjórnina í raun og veru og njóta því jafnréttis við önnur löud, sem hafa i»iðurkent hana. Bæði ríkin setja fulltrúa hvert bjá öðru gagnkvæmt. ísl?nd<ngar eiga rétt á að undirskrifa samn- ingiun líka. Dagsbrún. Félagsfundur verður haldinn fimtudaginn 26. þ. m. kl. 7l/2 e. h. í Goodtemplarahúsinu. Dagskrá: 1. Sigurður Sigurðsson, forseti Búnaðarfélagsins, talar 2. Vatnsveitan. Fjölmennið! Sýnið féisigsskírtemi!— Sí jórBÍn. FI s k s a 1 a r, sem selja fisk á götum og toigum í bænum, komi með vagna sína til skoðunar að áhaldahusi bæjarins við Vegamótastíg dagana 25.—30. apríl kl. 11—12 f. h. Ekki til neins að koma með nema hreina og vel máiaða vagna. Eftir 1. maí verður böunuð sala & fiski úr öðrum ^öluvögnum en þeim, sem teknir vórða gildir við skoðunina, og verða þeir auökendir með merki og númeri. Heilbvígðlstullti>úlnn í Reykjavík. Angljsing fyrir almenning. Litla kaffikúsið, Laugavegi 6, selur veitingar þe?su verði: Kaffi 35 aura bollinn, með brauði 75 aura. Te 35 aura, með brauði 75 aura. Kakaó 50 aura, með brauði 90 aura. Súkkulaði 75 aura, með brauði kr. 1,15. Mjólk 30 aura glasið, með brauði 70 aura. Maltöl 90 aura fiaskan. Útíent maltöl kr. 1,00. Pilsner, útlendur, kr. i.oo. Gosdrjkkir 50 aura. Skyr kr. 1,00 diskurinn. AY. Kaffið er hvergi jafngott, enda tíðkast ekki annars staðar en þar að, bera óblandaðan, ísienzkan rjóma með kaffinu. AijiýðiihraiiðHerðin selur hin ó vlðl afnanlegu hveitifarauð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stæretu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þökt er um alt Bretland fyrir vörugseoi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.