Alþýðublaðið - 25.04.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.04.1923, Qupperneq 1
/ I923 Eriend sfmskejti. Khöfn, 23. apríl. Skaðabótamálin. ; Frá Berlín er símað: Curzon lávarður hefir í ræðu í efri deM hrezka þingsins ráðlaRt Þjóðveijum að leggja fram nýjar skaðabótauppástungur, þsr sem gert sé ráð fyrir ábyrgð at háifu iðnaðavins,. og enn frem- ur að íallast hreinlega á úrskurð netndar um skaðabótafjái hæðina. Ríkisstjórnin hefir samþykt að íb.uga, hvort ekki sé reynandi að fara að ráði Curzons. Forvext’r ríkisbaBkans þýzka. Ríkisbankinn þýzki hefirhækk- að forvexti úr 1z % upp í 19%- lii rk,jnmáiadeí 1 an rússneska, Havas-fréttastofan ssgir, að rú-snesku meirihluta-jafnaðar- mennirnir (>bolsivíkar«) hafi fært út »katóIskra-otsókniruar<, svo að þær nái einnig til presta í Georgíu. Lausaime-ráðstefiian er komin s tman af nýju, og»eru hórfurnar vænlegar að áiiti Lundúnablaðanna. Fulitrúasvaitir sækja hana frá Tyrklandi, ítalfu, Bretlandi og Bandaríkjunum. Khöfo, 24, apríl. Samningur gerður við Rús?a. Frá Moskva er símað: Sama- inganeíndir Dana og Rúasa hafa gert samning mihi ríkjanua. Eftir honum viðurkenna Danir rúss- nesku stjórnina í raun og vesu og njóta því jafnréttis við önnur iönd, sem hafa niðurkeut hana. Bæði ríkin setja fulltrúa hvert hjá öðru gagnk'/æmt. Í«1 nd'ngar (iiga rétt á að undirskrifa samn- ingiun líka. Miðvikudaginn 25. apríl. 91. tölublað. Dagsbrún. Félagsfundur verðuv haldinn fimtudaginn 26. þ. m. kl. 7x/2 e. h. í Goodtemplarahúsinu. Dagskiá: 1. Sigurður Sigurbsson, forseti Búnaðarfélagsins, talar- 2. Vatnsveitan, Fjölmennið! Sýnið fé'ngsskírteini! — StjÓPllln* F i s k s a 1 a r, sem selja fisk á götum og torgum í bænum, komi með vagna sína til skoðunar að áhaldahúsi bæjarins við Vegamótastíg dagana 25.—50. apríl kl. 11—12 f. h. Ekki til neins að koma með nema hreina og vel málaða vagna. Eftir 1. maí verður böunuð sala á fiski úr öðrum $öluvögnum en þeim, sem teknir verða gildir við skoðunina, og verða þeir auðkendir með merki og númeri. Heflbpígðistulltvúinn í Reykjavík. ÁoglýsiDg fjrir aimenning. Lítla iuiffihúsið, Laugavegi 6, selur veitingar þessu verði: Kaífi 35 aura bollinn, með brauði 75 aura. Te 35 aura, með brauði 75 aura. Kakaó 50 aura, með brauði 90 aura. Súkkulaði 75 aura, með brauði kr. 1,15. Mjóik 30 aura glasið, msð brauði 70 aura. Maltöl 90 aura ílaskan. Útient maltöl kr. i,oo. Pilsner, útlendur, kr. i,oo. Gosdrykkir 50 aura. Skyr kr. 1,00 diskurinn. AY. Kaffið er hvergi jafngott, enda tíðkast ekki annars staðar en þar að bera óblandaðan, ísienzkan rjóma með kalfinu. Aljiýðuhranftgerðin selup hin óvlðjafnanlegu hveitibrauð, bökuð úr beztu hveit.itegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þokt. er um alt Bretland fyrir vörugæði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.