Alþýðublaðið - 25.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.04.1923, Blaðsíða 3
ALMÐUBLAÐIÐ 3 \ Skakan lítur kaimfg út: áhyggjulaus um framtíðina. Mælt- ist því skritstoTustjóri, þar sem honum höfðu, um leið og hann sagði embættiuu lausu, verið gefiu heitorð um, að lífeyrir hon- Blðl-appelsfnar, 15 aura stk. íslenzkt smjör 2.30 x/2 kg\, minna ef raikið er keypt t einu. Mejís 0.70 Ya kg-. Strausykúr 0.65 x/a kg. Kapdís, rauður, 0.75 V2 k't- Haframjöl 0.35 Vs kR- Hrísgrjón 0.35 V2 kg. Hveiti °-35 V2 kg\ Kaífi, brent og mál- að, 2.00 x/2 kg. Kaffibætir, Lúð- vik Davíð, 1.30 x/2 kg. Súlcku- iaði 2.00 V2 kg. Hreinlætisvörur. Krydd. Tólg. Kæfa. Kjöt, saltað og reykt. Kex og kökur. Sólar- Ijós-oiía. Eins og íyrr verður bezt að verzla í verziun Theódórs N, Slgurgeirssonar, Bddursgötu 11. Sími 951. ¥örsij* semdaa* hteim. um til handa yrði síðar ákveð- inn eítir tillögum tjáveitinga- nefnda Aiþingis, til þsss við fjárveitinganefndirnar með bréfi, er hann iét rita þeim, að þessu Muniö, aö Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í slma 1387. ViðgeiPÖiS* á regnhlífum, grammófónum, blikk og emaill. ílátum, oiíuofnum og prímusum, einnig barnavagnar lakkeraðir og gerðir í stand á verkstæðinu á Skóiavörðustíg 3 kjali. (steinh.). Mjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11-—12 f. h. Þriðjudaga ... — g—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e- -- Laugardaga . . — 3—4 e. - máli yrði ekki ráðið til lykta án þess, að honum gæfist kostur á að eiga tala um það við þær. Við þessum tilmælum hafa nefnd- irnar enn daufheyi st með öllu, Bdgar Rioe Burrougha: Dýs’- Tarzans. Hann herti hægt á takinu, en gaf svo apanum færi á að gefast upp eins og Kevchak forðum, — hann vonaðist eftir að hafa síðar gagn af afli hans, — ef hann vildi lifa í sátt og samlyndi við sig. >Ea-goda?< hvíslaði Tarzan. Það var sarna orðið og hann hafði hvíslað að Kerchak á máli apanna, og þýðir /það: >Gefst,u upp!< Akut hugsaði um bvakið, sem hann hafði heyrt, áður en háls Molaks brast, og hroJlur fór um hann. Hann vildi ekki missa konungdóminn, svo hann reyndi attur til þess að losa sig; en kveljandi sárs- auki í banaki inghimii píndí út úr hotsum: >Ea- goda.U Taizan losaði ögn takið. >þú getur enn verið konungur, Akut,< sísgði hann. >Taizan sagði þér, að hann vildi ekki verða konungur. Ef einhver mótmælir því, mun Taizan hjálpa þér í bardaganum.< Apamaðurinn reis á fætur, og Akut stóð hægt; upp. Iíann hristi sig og urraði gremjulega. Hann slangraði til flokks síns og horfði af einum á annan. Hann bjóst. við, að einhver mundi mót- inæla konungdómi hrns. En enginn gaf sig fram. í stað þess héldu þeir á burt, er hann nðlgaðist, og innan skamms voru aparnir allir úr augsýn, svo Tarzan var eina eftir á strönd- mni. Apamaðurinn var sár eftir kjaft og klær Molaks, en hann skeytti engu iíkamlegum srtrsauka og tók honum með venjulegu rólyndi villidýrsins. Hann fann, að hann skorti helzt vopn til sóknar og varn- ar, því skifti hans við apana og öskur villidýrarina í fjarlægð sögðu honum,. að æfi hans á þessum slóðum mundi engin slæpingaæfl. Hin fyrri æfl hans mundi nú endurtaka sig, — slöðugar hættur og blóðsúthellingar. Yillidýr mundu sitja um hann eins og forðum, og aldrei mundi líða svo dngur eða nótt, að hann hefði ekki þörf á þeim vopnum, er hann gat smíðað með þeim tækjum, er fyrir hendi voiu. í fjörunni fann hann tinnukendan stein. Með miklum erfiðisimmum tókst honurn að brjóta úr honum flís, tólf þumlunga langa og um fjórðung þumlungs á þykt. Önnur hliðin var þunn frá oddi og upp á blaðið. Það var hnífsmynd. Með þetta verkfæri í höndum fór hann inn í skögian og leitaði, unz hann fann fallið tré af sér- stakri, haiðri viðartegund. Hann skar beina grein af einu trénu og yddi hana í annan endann. Því næst gerði hann holu ofan í stofn trésins. í hana setti hann þurra næfra, nákvæmlega sund- urskorna, og rak svo oddinn á stautnum í holuna og sneri honum havt milli handanna. Ionan skamihs fór að rjúka úr næfrunnm, og eigi Jeið á löngu, unz holan logaði öil. Tarzan bar stærri næfra Q;j sprek á eldinn og skíðlogaði stofn- inn brátt. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.