Muninn

Årgang

Muninn - 11.01.1930, Side 1

Muninn - 11.01.1930, Side 1
JVIUNINJM 4K ----o Útgefandi Málfundafélagið Huginn 0. A. (O)- Ertsijóri: Einar Ásmundsson. Aí’greiðslumaður: Tr. Pjetursson. Ábyrgðarmenn: Ritnefndin. 3. árg. Akureyri laugardaginn 11. janúar 1930 3. tbl. Dalabörn. Segöu mér aö sunnan — sól í bláu djúpi. Þegar dýröardágur dimrrvu eyöir hjúpi — líöur yfir lcmdiö Ijóss og yndisgjafi; flytur okkur elda út aö nyrsta hafi. Segöu mér að sunnan. Sástu. ekki mína u/ngu æskuvini? einnig vini þína. Börnin djúpra dala, draumagjörnu, ungu. Þar er æskueldur undir .fargi þúngu. Segöu mér aö sunnan. Segöu dalabami sögur sólskinshlýjar, sem aiö eyöa hjarni. Okkur færöu eldinn, eflaust munu geyma ’ann þeir, sem verÖa að vera vetrarlangt aÖ heiman. Sunna, ~~sólskinsgjafi, segöu dalabarni, aö gleöin ei mér gefi glóö af sínum ami. Yfir haf og hauöur hellist myrkmð svarta. Jólaeldar erw útbrunnir í hjarta. Ó s k a r M a g n ú s s o n frá Tungunesi. Éitjolp oo stærötræöi. Fyrir rúmum 100 árum kom út bók eftir Englendinginn Robert Malthus, sem vakti feikna mikla eftirtekt. Bókin fjallaði um fjölg- un mannkynsins og framtíðar- horfur þess, með tilliti til fram- leiðslumöguleika jarðar vorrar af vörum, sem nauðsynlegar eru til þess að fæða og klæða nægilega í- búa hennar. Niðurstaða rann- sókna Malthusar var ekki glæsi- leg. Mönnunum fjölgi, þar sem skilyrði sjeu fyrir hendi, í geo- metriskri progression, en vörur þær, sem nauðsynlegar eru til lífsviðurværis, geti ekki aukist á sama tíma nema í arithmatiskri progression Malthus sannar með óhrekjandi tölum, að mannfjöld- inn hafi tvöfaldast í mörgum löndum á 15 árum, jafnvel á 10 árum, en álítur að hæfilegt sje að gera ráð fyrir 25 ára tímabili, sem þurfi til þess að nfannfjöld- inn tvöfaldist á eðlilegan hátt. Hitt kveður hann miklu erfiðara að ákveða, hversu lengi muni vera hægt að auka framleiðslu lífsvið- urværisins. Fyrst um sinn sje nóg íil af óræktuðu en. ræktanlegu landi, en fyr eða síðar komi að því, að það þrjóti, og þá muni ekki vera mögulegt að auka fram- leiðsluna, nema með bættum rækt- unaraðferðum, en þar hljóti að vera fremur þröng takmörk. Kenningar Malthusar hafa haft meiri áhrif á hugsunarhætti manna, löggjöf og stjórnarfar ianda og þjóða en alment er eftir- tekt veitt, en hjer skal ekki farið út í þau atriði. Aðeins skal þess getið, að megnið af þeim hagfræð- ingum, sem taka jálcvæða afstöðu til hins ríkjandi þjóðfjelagsskipu- lags, viðurkenna kenningu Malt- husar sem rjetta, þó cum grano salis, en megnið af jafnaðarmönn- um eru andvígir henni, þar eð fá- tækt og matvælaskortur sé ekki vegna of mikils mannfjölda í heiminum í hlutfalli við fram- leiðsluna, heldur vegna ranglátr- ar skiftingar hennar. Því hefir aftur verið svarað, að vísu gætl verið rúm fyrir fleiri íbúa í sam- eignarþjóðfjelagi en sjereignar, en það mundi ekki verða nema um stundar sakir, því að fólkinu mundi fjölga .engu að síður, þótt þ.ióðskipulaginu yrði breytt. Jafn- vel rnundi fjölgunin verða meiri, ef lífsskilyrðin yrðu betri en nú alment eru. Reynsla síðustu 100 ára hefir líka sannað þetta. Allur þorri manna í öllum löndum hefir átt við betri kjör að búa en fyr á tímum og aldrei hefir mannkyn- inu fjölgað jafnmikið svo kunn- ugt sje. Ýmsir menn hafa reynt að reikna út, hvert mundi vera há- mark þess mannfjölda, sem jörð vor geti veitt næringu. I þeim út- reikningi höfum við aðeins eina gefna stærð og það er yfirborð jarðarinnar, sem talið er að vera 510 mill. ferkílometrar, en þar af eru aðeins 149 mill. ferkm. þur- lendi, þó er nokkur hluti þess ó- byggilegur mönnum. Hinar óvissu stærðir, sem reikna verður með, og eru því áætlaðar, eru fram-

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.