Muninn

Volume

Muninn - 01.09.1935, Page 1

Muninn - 01.09.1935, Page 1
AVAEPSOBÐ STÆEjD F EÆBIDEIID M. A. Vetrarstarfið er hafið. Skólinn er full- skipaður ungum sveinum og meyjum. Glaðri eesku, sem er full af vonum og þrám, með æsk- u og þrótt i armi og krefjandi viðfangsefna. Eðlilega krefur námið, sé það stundað vel, ■faróðurpartinn af orku og tima, en æskan hef- ir samt alltaf tómstundir og tækifæri til að sinna sinum áhuga-og félagsmálum, ef hún vill. Og nú leitar "Muninn" út á meðal ykkar. En "búningur hans er hreyttur, og stafar það af þvi, að þeir, sem skóla þenn- an "byggja, hafa ekki skilið starfsemi hans undanfarna vetur og ekki veitt honum það "brautargengi, er hann hefir þurft til að geta komið reglulega ut og verið kaupendum sinum til ánægju, Og sannast sagna er það, að allt félagslif nemenda hér i skólanum hefir verið i verra ástandi en skyldi, emk- um þó að þvi er snertir skóla"blaðið . Það virðist þó svo, sem jafn fjölmennur hópur æskufólks, eins og hér dvelur, gaeti haldið sómasamlega uppi útgáfu "blaðsins. “ Og það er hægt. Kraftarnir eru nógir, en samtökm vantar, Það skal að visu fúslega játað, að "blaðið hefir ekki verið heppilegt til að vekja athygli og áhuga. Það hefir verið of einhliða og of þurrt. Og þeir sem hafa treyst sér til að skrífa í það, hafa hérumhil eingöngu verið menn með háa einkunn i islenskri stilagerð. - En "blaðið er ekki eingöngu til vegna þeirra, heldur er hlutverk þess miklu fremur að æfa og hjálpa þeim, sem litla æfingu hafa i að lá-ta hugs&nir sinar og áhugamál birtast á ritvellinum. Og nú er reynt að bæta úr gc?llum þeim, sem hafa verið á blaðmu. En til þess. að það takist, verða allir að hjálpa til og styrkja það, bssði með þvi að kaupa það og eins að sknfa I það . Blaðið á að vera við allra hæfi, það á að vera frjálst og létt. Yfir því á að svifa sá andi gl&ðværðar og æskufjörs, sem svo oft er i för með lifsglöðum nemendum. Skrifið þvi öll i blaðið, eldn sem,- yngri. Blaðið á að vera ykkar áhugamal'. Pramhald á 3. siðu. Stofnun stærðfræðideildarmnar hér i haust olli miklum fögnuði meðal nemenda. En það má sjá af þvi, að meirihluti fjórðu- bekkmga skuli sétjast i stærðf ræðideild. Enda höfðu margir nemendu'r óskað eftir að hér starfaði stærðfræðideild, og er það sist að furða, þvi að undanfarið hefir varla venð um annað að gera fyrir þá gagn- fræðinga, sem hér hafa útskrifast og viljað halda áfram námi, en að fara i þessa einu deild, sem hér hefir starfað, hvort sem þeir hafa verið hnergðir til málanáms eða ekki, þvi að stærðfræðideildin i Beykjavik mun hafa orðið norðlenzkum nemendum að til- tölulega litlu gagni vegna féleysis þeirra og hve mikið dýrara er að stunda nám i höf- uðstað landsins, en hér á Akureyri. Margir hafa haldið áfram námi hér, þó að þeir hafi meir verið hneigðir til stærðfræðináms, eða af emhverjum öðrum ástæðum fremur kosið þær greinar, ef skilyrði hefðu venð fynr hendi. Nú munu flestir viðurkenna að er menn hafa aflað sér nauðsynlegrar undir - stöðumenntunar, sé heppilegt að þeir fái að leggja stund á það, sem þeir hafa mestan á- huga á. En nú eru til menn, og þeir margir, sem ekki er sýnt um málanám, en veitist aftur létt að skilja og nema stærðfræði. Þessir menn eru oft ekki siður vel gefnir, þri að stærðfræði og eðlisfræði reyna em- mitt mjög mikið á skilnmg, skarpskyggni og sjálfstæða hugsun, og mér finnst þeir eigi ekki siður rétt á að fá að nj óta sm, en aðrir. En nú. er það oft þannig að menn, sem skara fram úr i einhverri sérstakn grein, þótt þeir séu lélegir i sumu öðru, verða mætustu mennirmr, ef þeir hafa tæki- færi til að fást við hugðarefni sin, em- mitt af því að hæfileikar þeirra beinast 1 svo ákveðna átt, og það sem þeir leggja þar af mörkum verður oft drýgra heldur en það sem hinir fjölhæfu menn leggja fram á mörg- um sviðum, .þvi að fæstir eru afburða menn nemá i einni grem (fáir auðvitað i neinni, en f£erri 1 mörgum. ) Framhald ' 3. síðu.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.