Muninn

Árgangur

Muninn - 01.02.1936, Blaðsíða 3

Muninn - 01.02.1936, Blaðsíða 3
Muninn Heimavict M, A. Hefur það komið fyrir, aó menn vœru tregiu til að vaka yfir sicólanum á nóttum, meðan raf 1 j ósastraumurinn er á, og eldh&itta stafar frá honum? Þessu lœt eg ósvarað, en mig grunar, að heimavistarnemendur geri sér ehhi almennt grein fyrir þeim feihna hlunnin^um, 'bseói heinum og óheinum, sem þeir njóta hér, Þeir fá húsrúm, hita og ljós, en þurfa , eicki að greiða eyri fyrir, og er það llklega einsdsani I Islenzku skólallfi, þvl að vlðast hvar, ef ekki allsstaðar, koma þvl til greiðslu há skólagjöld, sem hér geta varla nokkur talizt. Mér er llka kunnugt um, að varla er ó- dýrara samlagsfæði I nokkrum skóla heldur en hér er, og einnig er það hetra en I mörg- um ölðrum skólum, sem eru I sveit settir og eiga erfitt með aðdrætti á vetrum og hafa sjaldan nýmeti á 'borðum. Þessar staðreyndir settu menn að athuga- Skólaárið hér mun að meðaltali vera 8 mán.y og miðað við slðasta ár, gengu aðeins kr, 400,oo I "beinan kostnað hjá heimavistar- nemendum allan þennan tlma. Þetta er fáderaa lítill kostnaður, og ekkert geta unglingar betra gert, sem horfa atvinnulausir, en með sssmilegt sumarkaup I vasanum, fram á vetunnn, en fara hingað til náms, um leið og þeir eyða peningum sln- um sér til viðhalds hér, eins og þeir hefðu annars þurft að gera. Þessvegna m.a. er engin furða, -þó að nemendatala skólans vaxi stöðugt þrátt fynr kreppuna og hart til þess að vita, ef farið yrði að stlfa hana með lagaákvæóum, sem yrði þá vafasöm sparnaðarráðstöfun. í stað þessa færi óneitanlega hetur á þvl, að ríkissjóður minntist menningarstofnunar þessarar með auknum fjárframlögum, jafnfrarot þvl sem nemendatalan eykst og húsrúmið minnkar. Öllu öðru miðar augsýnilega aftur á hak, sem lýtur að viðskiptum skóla og ríkis. Við getum varla Imyndað okkur, hvað heimavist M, A., 3em einkum hlýtur að veróa athvarf skólapilta utan af landi, hefur hjálpað mörgvim á leið þeirra. Að öllu samanlögðu finnst mér þetta skóli hinnar efnalitíu en námfúsu æsku, og cr óskandi, að hann verði það sem lengst. Þají fyrir munu héðan ekki útskrifast ósann- ari menn en ella. Hin óheinu hlunnindi, sem heimavistin veitir, eru slzt minni. Hvað er skólalif án félagsskapar? En hvaða félagsllf er það, að koma að- eins I kennslustundir, þegja þar, meóan kennarinn talar, standa fram á göngum þess á milli og fara síðan heim eða a herbergi sln út I hæ og koma ekki £ skólann allan hinn hluta sólarhringsin6? Annaðhvort hljóta þessir menn að .ganga inn £ sjálfa sig eða hæjarl£fið, og þá er skólinn oroinn þeim aukaatriöi. Með þessu móti kynnast þeir aöeins slnum hekkjar- félögum I skólanum og þá sumum ekki fyrr en að árum liönum. Þetta getur ekki átt við ungt fólky nema það sé sérsteklega einrcent, Hitt á hetur við það að umgangast og kynnast sinni kynsLóð og nojra til þess alla tlma frá námi Það hefur sýnt sig, aó heimavistarnem- endur taka ekki lægri próf en hiniae þrátt fyrirngreiðar samgöngur innan skólans'ý og mun það sannast, að margmenniö hefur ekki "negativ" áhrif þar, þó að næði sé og lika nauðsynlegt, meðan þess tlmi á að r£kja, Eg held nú meira aö segja, að ofmikið só lesiö hér I heimavistinni, eða öllu heldur að menn séu ofmikið inni á herhergj- um sínum út af fyrir sig, en ekki getur þar altaf verið um lestur aö reeða. Þetta gæti stafaó af þvl, að nároið kræfist sllks, en hitt mun þ£ fremur valda, að nemendur vantar sameiginlega setustofu á kvöldum, til þess að hlýða þar á útvarp og fylgjast með athurðunum, sem eru að gerast umhverfis þá, en það vanrækja menn hér kynlega. Eða þá að menn læsu þar, töluðu saman og skrifuðu sér til gagns og skemmtunar. Að vlsu getum við hlýtt á útvarp hér á kvöldum, En stofan er ekki heint aðlað- andi, en það þarf hún einmitt að vera, til þess að menn finni þar eitthvað þægilegra en á herhergjum slnum og sæki þangað sér til andlegrar og llkarolegrar hressingar, Hugsum okkur, þegar Menntaskólmn a Akureyri verður hyggður upp á ný fyrir miklu fleiri nemendur en hann getur nú tekið á móti og með ennþá fjölhýstan heimavist* Þá mun þar I skólahúsinu verða rúmgóð og aðlaðandi kvöldstofa fyrir skóla- fólkið, hvort sem það hyggi £ heimavist- inni eða úti I hæ. Gæti eg trúaöy að þar leyfðust engin hávaóalæti . Ilún myndi verða opnuð strax eftir kennslustundir til lesturs fyrir þá, sem eigi þættust hafa fullkomió næói á herhergjum sinum eða vildu nota frasð sluhókasafmö, sem þeim væri þar heimilt meö lestrmum. Einhver af kennurunum liti eftir, að á þessum t£ma yrði þarna fullkomið naaði . Eftir kvöldverð væri gert ráð fyrir almennri sókn að stofunni og talið sjalf- sagt, að allir hofðu þá lokið vió að lesa skyldunámsgreinarnar. NÚ væri það sið- forðileg en ekki lagaleg skylda allra heimavistarnema aó koma þarna saman öll kvöld, som þcir mættu þv£ við koma og

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.