Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1936, Blaðsíða 1

Muninn - 01.05.1936, Blaðsíða 1
V 0 H Nú er sól yfir sundum bláum, - surnarsxns gleðx x taugum. Nú er tign yfir txndum háum, - tryggðir £ björtum augum. Blærinn um bala þýtur, - nú blánar hið kyrra haf. Æskan nú ofar lxtur - til aflsms, sem vorið gaf. Og sólin nú signir teinn, - og sólskxnxð vermxr alla. Fleyin nú sigla um sæinn, - nú er sumar til verlca aó kalla. Allir eru b'nnum kafnir, - allt er á fleygiferð. Nú ösla um allar hafnir - eimsicip af nýrri gerð, En þegar laufið grænkar x lundum, " og Ixfna dalanna blóm, Þáfækkar oJcicar fundum, ~ við förum með döprum hljcm. Við mæt,umst öll heil að hausti ¦ og hefjum starfið á ný, Þegar brimi b brotnar að nausti, ~ og bólgna hin dimmu ský. Friðfinnur Ölafsson. Annáll vefrarins 1935 - 1936. Starfxð er á enda,og lxður óðum að ^olauppsögn. Veturinn er hniginn að hlið .^asóra sinna, í djúp aldanna- Vorið er kom- xö með sól og fuglasöng. Innan skamms hefj- P«t próf, þar sem nemendur aýna framfarir 'inar og lEsrdóm og sýna, hversu vel þeir fMjjl ¦¦¦¦¦" 'y-.jff hafa ávaxtað þaó pund, er þeim var fengió £ hendur. EkKx er þvx óvxðexgandiy að við atjjugum aó leióarloicum, hvernig félagslxf hefir verið hér x skóianum x vetur og sKyggnumst x barm oKícar og reynum að gera okkur grein fyrir, hvort okkur hefxr'teunað afturábak eða þá nokKuð á lexo," og sical nú teija helztu við- "burði sicólaixf sxns - Málfundafélagið "Hugxnn" hefir haldió b málfundi xjvetur, þar sem rædd hafa verió ýms miicilsverð mál. Txl dea.2xs má nefna það , að ólafur JÓnsson, framkvEsndarstj óri , flutti prýðilega fródlegan og ýtarlegan fyrirlest- ur um fcornrjxJct á ísiandx, x fortxó,nútxó og frarntxð . Skýrði hann frá mdgulexicum icorn- ræictar hér á landi, arðsemi hennar og öðru, er ao henni laut. Þá flutti og Brynlexfur l'obiasson icenn- ari einnig mjb'g fróólegt erindi, er hann nefndi "Hringsjá ársins rP35", um nýjustu stefnur x styrjöldum, friði, atvinnu- verzl- unar- og xónaóarmálum. Sömuleióis flutti Dr. Kristinn Guðmunds- son erxndx um sicatta og tolla, sicýrðx til- vérurétt þeirra, rakti feril þeirra x gegn um þróunarsb'gu þjóðanna. Felagslxf xnnan málfundaféia^sins var með bezta móti . Formaður var stud. art. Björn Guðbrandsson^ og var hann enduricosinn fyrxr neosta vetur á sxoasta fundx f élagsins . Slcemmtif élag M. A. hefir starfaó meö svxpuðu snxðx og undanfarin ár. Hefxr það haldið fjóra dansleiki. Kaffikvöld hafa verið haldin exns og að undanfb'rnu aó öðru hverju. 6. bekicur og 3. bekkur héidu sitt kvöldió hvor. Framh. á 3. sxðu.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.