Muninn

Volume

Muninn - 01.05.1936, Page 1

Muninn - 01.05.1936, Page 1
Nú er sól yfir sundum 151011111, - sumarsins gleði i taugum. Nú er tign yfir tindum háum, - tryggðir I tgörtum augum. Blesrinn um öala þýtur, - nú hlánar hið kyrra haf. Æskan nú ofar litur - til aflsms, sem vorið gaf. Ekki er þvi óviðeigandi, að við at&ugum aó leiðarlokum,hvernig félagslif hefir verió hér i skóianum i vetur og skyggnumst i tarm okkar og reynum að gera okkur grein fyrir, hvort okkur hefir’teunað afturáhak eða þá nokkuð á leio;" og skal nú teija helztu vió- tmrói skólaiifsms - Og sólin nú signir hteinn, - og sólskmið vermir alla. Fleyin nú sigla um sminn, - nú er sumar til verka aó kalla. Allir eru önnum kafnir, - allt er á fleygiferð. Nú ösla um allar hafnir - eimskip af nýrri gerð, En þegar laufið grænkar í lundum, “ og lifna dalanna tlómf Þá feskkar okkar fundum, - við förum með döprum hljcm. Við mastumst öll heil að hausti " og hefjum starfið á ný, Þegar hrimi ð hrotnar að nausti, ~ og "bólgna hin dimmu ský. Friðfinnur Ölafsson. Annáll vet'rarins 1935 - 1936. Starfið er á enda.og líður óðum að ^kolauppsögn. Veturinn er hniginn að hlið ^asðra sinna, í djúp aldanna. Vonö er kom- með sól og fuglasöng. Innan skanar.s liefj- a^t prof, þar sem nemendur sýna framfarir sinar og lmrdóm og sýna, hrersu vel þeir Málfundafélagið "Hugmn" hefir haldió 6 málfundi x] vetur, þar sem resdd hafa verió ýms mikilsverð mál. Til dea.ns má nefna það , að ólafur JÓnssony framkveandarst j óri, flutti prýöilega fróólegan og ýtarlegan fyrirlest- ur um kornrakt á íslandi, í fortió,nútiö og framtið. Skýroi hann frá móguleikum korn- ræktar hér á landi, arðsemi hennar og öðru, er au henni laut. Þá flutti og Brynleifur Tohiasson kenn- ari einnig mjog fróólegt erindi, er hann nefndi "Hrmgsjá ársms lfSS", um nýjustu stefnur i styrjöldum, friði, atvmnu- verzl- unar- og íónaóarmálum. Sömuleiðis flutti Dr. Knstmn G-uðmunds- son ermdi um skatta og tolla, skýröi til- verurétt þeirra, rakti fenl þeirra í gegn um þróunarsögu þjóðanna. Felagslif mnan málfundafélagsins var með bezta mót^. . Formaður var stud. art. Björn Guðbrandsson^ og var hann endurkosinn fynr næsta vetur á sicasta fundi félagsins . Sfcemmtifélag M. A. hefir starfaó með svipuðu sniði og undanfarm ár. Eefir það haldið fjóra dansleiki. Kaffikvöld hafa verið haldin eins og að undanförnu aó öðru hverju. 6. bekkur og 3. bekkur heldu sitt kvöldió hvor. Framh. á 3. síðu.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.