Muninn

Árgangur

Muninn - 23.11.1939, Blaðsíða 1

Muninn - 23.11.1939, Blaðsíða 1
Fimmtudagurinn 23.n6v.'>39. FYLGT ÚR HLA3I. Það var sagt um óftin, að hann ætti hrafna tvo, er hétu Huginn og Mun- inn. Flugu þeir út um heim állán i ciogun og komu aftur að dögurðáxmal i. pá settust heir k axlir óðinR og sögðu í eyru-honum öll hau tiðindi, er þeir sáu og heyrftu. Þar af verður hann margra tiðinda víss, segir i Snorra-Eddu. Innan veggja Kenntaskól- ans á Akureyri eiga hreiður hrafnar tveir, sem einnig heita Huginn og Muninn, svo sem hrafnar óðins.Þeirra skylduPtarf er að segja tíðindi mörg í eyru nemendum, frppða þá um ýms'á- hluti, eem hvorki eru numdir i frwði- bókum né í kennslustundum. Eitt hið mikilvpfigasta er a.ð þjálfa nemendur i að láta hugp?>nir sínar í Ijós í Ttp.ftu og riti. Nú á tímum er fátt nauðsynlegra ai að geta sagt álit sitt his-ournlaust og óhikað um menn og malefni. LÍðandi 'tíð krefst manna, sem hvorki blikna né blána, þótt þoir þurfi að berjast fyrir áhugamalum sinum í raRðustól eða á vettvangi ritsnillinnar. Það ma kveða svo á, að menntaður maður sé sá einn, sem er f^r um að eiga orðasennu við pétur eða Pal og bera sigur af hólmi. Það getur varla talizt van^alaust, að menn, sem hlotið hafa stúdentsmenntun, séu þess vanmegnugir a<*> heyja andlngt einvigi i ræðu eða riti. Reyndin er þó sú :eði--oft, þvi mirS- Ur. Én hvað veldur? Ég hygg, að mestu valdi hugsunarleysi nemenda,og að þeir kunni okki að meta þau t?eki- f^ri, sem þeim bjóðast á námsárunum til þess að þjálfa talf^ri sin og skriffinnsku. Það skyldi vandlega g^ta þess, að sá timl og tagkifæri, ' sem námsárin bjóða til slikra hluta, berast mönnum aldrei fmmar i hendur. í öðru lagi þarf enginn að fyrirverða 8-t,; fyrir greinarstuf i skólablaðinu eða tðlu* orð á málfundi^ef þa* er kurteiRlega fram sett, því að ha* fer eigi út fyrir endamörk Rkólans. En margföld vanvirða og hneisa getur leitt að viðvaningslegri framRetning talaðri eða ritaðri á almennum vett- vangi. Um leið og^hrafnar okkar fljúga af stað, nu i dögun skólaársins, vil ég beina þoirri askorun til allra nem- enda skólans að vinna samhuga og sam- henciir i vetur að því að skaoa skemmti- legt^og fjörugt félagslif. Samhygð og goður vilji eiga drýgstan þátt^i að skaoa sannan og hoilbrigðan skóla- anda. Við getum orðið ma.rgs vísari af Hugin og Munin, en þó þvi a,ðeins, að sórhver^nemandi loggi fram sinn skerf. Nú flýgur Muninn af stað út i heim menningar og fræðslu,og við óskum þess, aðhann hafi flutt okkur mörg tiðindi i dögurðarmál. J*n Sigtryggsson.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.