Muninn

Volume

Muninn - 23.11.1939, Page 1

Muninn - 23.11.1939, Page 1
FYLGT ÚR HLAJl. var 8agt iom óðin, að hann ætti hrafna tvo, er hétu Huginn og Mun- inn. Flugu þeir út um heim allan^í dogun og homu aftur að dögur^armáli. Þá eettust heir á axlir óðine og BÖgðu í eyru-honum öll hau txðindi, er þeir sáu o^ hevrðu^ Þar af verður hann margra txðinda víss, segir í ^ Snorra-Eddu. Innan veggj a Menntashol- ans á Akureyri eiga hreiður hrafnar tveir, sem einnig heita Huginn og Muninn, svo sem hrafnar Óðins.Þeirra skyldustarf er að segja, tíðindi möig í eyru nemendum, frpp.ða þá um yms’» hluti, sem hvorki eru numdir i frwðr- bókum né í kennsluetundum. Eitt hið mikilvpRgssta er að h^álfa^ncmendur í að láta hugsanir sínar í Ijós í ÍPRrSU og riti. Nú á tímum er fátt nauðsynlegra en að geta sagt álit sitt hisnurslaust óhikað um menn og málefni. LÍðandi 'tíð krefst manna, sem hvorki blikna né blána, þótt þeir hurfi að berjast fyrir áhugamálum sínum í rpnðustól eða á vettvangi ritsnillinnar. Það má kveða svo á, að menntaður maður sé sá einn, sem er fppr um að eiga orðasennu við pétur eða Pal og bera sigur af hólmi. Það getur varla talizt vanralaust, að menn, sem hlotið hafa stúdentsmenntun, séu þess vanmegnugir að heyja s.ndlegt einvígi í rpRðu eða riti. Reyndin er hó sú ppði-oft, því mi^- Ur. En hvað veldur? Ég hygg, að mestu valdi hugsunarleysi nemenda,og að þeir kunni okki að metp þau tæki- fppri, sem þoim^bjóðast á námsárunum til þess að þjálfa talfppri sín og skriffinnsku. Það skvldi vsndlega g»ta þess, að sá tími og tppkifpRri, ' sem nnmsárin bjóða til slxkra hlutá, berast mönnum aldrei frsmar í hendur. í öðru lagi þarf cnginn að fyrirverða. s-tg fyrir groinarstuf í skólablaðinu eða töluð orð a má.lfundi | ef þa^ er kurteiRlega fram sott, því a.ð hað fer eigi út fyrir endamörk skólans. En margföld vanvirða og hneisa getur leitt að viðvaningslegri framsetning talaðri eða ritaðri á almennum vett— vangi. Ura leið ^og ^hrafnar okkar fljúga af stað, nú í dö^un skólaársins, vil ég beina þeirri askorun til allra nem- enda skólans að vinna sa„mhuga og sam- hen^ir í vetur að því að skapa skemmti- legt^og fjörugt félagslíf. Samhygð og góður vilji eiga drýgstan þátt^í að skana sannan og heilbrigðan skóla- a.nda. Við getum orðið margs vísari af Hugin og Munin, en þó því'aðeins, að sérhver^nemandi loggi fram sinn skerf. Nú flýgur Muninn af stað út í heim menningar og fræðslu,og við óskum þess, að hann hafi flutt okkur mörg txðindi í dögurðarmál. Jpn Sigtryggsson.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.