Muninn

Árgangur

Muninn - 23.11.1939, Blaðsíða 4

Muninn - 23.11.1939, Blaðsíða 4
VETRARR ÍKI . Úi sumarsins veröld nú "berst hvorki hljómur né hreimur, og hverfandi jurtirnar minna á lífvana. hálrainn. Und fannhreiðu vetrarins hylst deyjandi heimui11', og haustið cr húið að syngja útfararsálminn. Æftandi vindarnir sópa nú sænum í hauga, og sólgeislans stafur úr túni og haga. er máóur. Á kvöldhimni hrosir hlikandi stjörnuauga, hjartara. en hsu, sem grétu við fætur vora áður. Lindir og ár, sem hringuðust frjálsar um haga, hindranir hláglærra ísveggja mega nú kanna. Úr vökum, sem minna. á ógæfu ókom'na daga., herst ömurlegt sog, sem frá helstríði drukknandi manna. ífinn ilmþrungni, hvíslandi, hugljúfi vorhlær er horfinn, og^hrynjandi fossins er samstilltur vetrarins anda. Skógartrén kveina. í hitrunni, hlaðlaus og sorfin, hæirnir lágir sem þústir' í fönninni standa. Að kofunum gusturinn hrollköldum helgreipum nístir. Húsfreyjan skjá.lfandi sta.gar í harnanna tötra. Hhruð o^ matarlaus músin í fönninni tístir. Moldin i veggnura er hundin í klakans fjötra, Hugdöpur vænghörnin síðasta lífsvonin svíkur. Sóknin hsim fatast mót vetrarins kvíðvæna grandi, hrakin atf hrimi upp í hlágrýtisurðir og víkur, harin a.f ofviðri ' um jafnsléttur hjarnsins á landi. Mátt sinn við hungrið á. heiðunuin refirnir hreyta, Er húmar,til sjávar og hyggða. þeir varfærnir lahha, Með hröfnum sér fanga, í fjörunni gráðugir leita, ef flóðhrimið skolaði upp hrognkelsi, skel eða krahhá, Mannanna. hörnum dvín máttur í hendi styrkri, Mórauða húðin hlánar í andlitsdráttum. Skapgerðin mótast í skammdegis-nepju og myrkri. Skorturinn híður ógnandi í dyragáttum. 1 vetrarins ríki er einræðis harðstjórn, en höldum í hjartanu trúnni á vorið, er sigrar að nýju. Þa.ð vinnur sér lönd undir frelsisino _sólrauðu földum og flytur svo vetur í útlegð - til Síheríu. Og' j)á verður aftur í hoiminum himneskt a.ð lifa, hlývindar hvísla, Þá vinnur oss handtakaþörfin. Sólin og vorið. við hverfandi hjarnfannir skrifa hugmyndir sínar að frarakvæma umhótastörfin, KRISTJÁM EIHARSSOIT frá DJÚPALÆK

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.